Verslun án landamæra

Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þróun netverslunar á Íslandi í samanburði við þróun netverslunar erlendis. Einnig vildu skýrsluhöfundar kanna hvort og hvernig stjórnendur netverslana sjái fyrir sér að netverslun þeirra á Íslandi muni þróast í framtíðinni og hvort þeir sjái fram á að íslenskar...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Berglind Jónsdóttir 1974-, Guðbjörg Ólafsdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43490
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43490
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43490 2023-05-15T16:52:06+02:00 Verslun án landamæra A store without borders Berglind Jónsdóttir 1974- Guðbjörg Ólafsdóttir 1983- Háskólinn á Bifröst 2022-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43490 is ice http://hdl.handle.net/1946/43490 Viðskiptafræði Verslunarrekstur Netverslun Samkeppni í viðskiptum Neytendahegðun Stafrænir miðlar Markaðssetning Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2023-04-05T22:52:18Z Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þróun netverslunar á Íslandi í samanburði við þróun netverslunar erlendis. Einnig vildu skýrsluhöfundar kanna hvort og hvernig stjórnendur netverslana sjái fyrir sér að netverslun þeirra á Íslandi muni þróast í framtíðinni og hvort þeir sjái fram á að íslenskar netverslanir hafi haldið í við þróun erlendra netverslana. Þá er leitast við að fá svar við spurningunni hvort nauðsynlegt sé fyrir fyrirtæki að starfrækja netverslun samhliða venjulegri verslun til að tryggja rekstur sinn til framtíðar. Að lokum var skoðað hvort neytendur nýti netverslanir til annars en til beinna kaupa. Með þessu vildu skýrsluhöfundar skoða sérstaklega hvernig íslensk netverslun hefur með vaxandi tækniþróun og öðrum áhrifaþáttum öðlast þann sess í huga neytenda sem raun er. Beitt var eigindlegri rannsóknaraðferð í formi viðtala. Tekin voru viðtöl við fimm stjórnendur fyrirtækja sem starfrækja netverslun samhliða venjulegri verslun. Sjá má á niðurstöðum rannsóknarinnar að stjórnendur fyrirtækja skilja þarfir og óskir sinna neytenda og markaðarins vel. Mikil framför og þróun hefur átt sér stað í heiminum þegar kemur að stafrænni tækni og hafa netverslanir verið duglegar að nýta sér það til að missa ekki af lestinni. Markaðurinn er að þróast í þá átt að venjuleg verslun þarf helst að vera með netverslun því annars er fyrirtækið ekki að nýta sér þá kosti og framþróun sem þarf til að ná til neytenda og nýrra viðskiptavina. Hér áður fyrr voru það erlendar netverslanir sem höfðu yfirhöndina hjá íslenskum neytendum en netverslanir á Íslandi hafa snúið vörn í sókn og versla íslenskir neytendur nú heldur við innlendar netverslanir. Því má segja að þróun íslenskra netverslana sé í takt við þær erlendu. Lykilorð: Netverslun, stafrænt ákvörðunarferli, stafræn markaðssetning, rafræn viðskipti, áhrifavaldar. The goal of this essay is to check the development of online shopping in Iceland compared to the development of foreign online stores. The authors also wanted to check if and how online store managers see ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Verslunarrekstur
Netverslun
Samkeppni í viðskiptum
Neytendahegðun
Stafrænir miðlar
Markaðssetning
spellingShingle Viðskiptafræði
Verslunarrekstur
Netverslun
Samkeppni í viðskiptum
Neytendahegðun
Stafrænir miðlar
Markaðssetning
Berglind Jónsdóttir 1974-
Guðbjörg Ólafsdóttir 1983-
Verslun án landamæra
topic_facet Viðskiptafræði
Verslunarrekstur
Netverslun
Samkeppni í viðskiptum
Neytendahegðun
Stafrænir miðlar
Markaðssetning
description Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þróun netverslunar á Íslandi í samanburði við þróun netverslunar erlendis. Einnig vildu skýrsluhöfundar kanna hvort og hvernig stjórnendur netverslana sjái fyrir sér að netverslun þeirra á Íslandi muni þróast í framtíðinni og hvort þeir sjái fram á að íslenskar netverslanir hafi haldið í við þróun erlendra netverslana. Þá er leitast við að fá svar við spurningunni hvort nauðsynlegt sé fyrir fyrirtæki að starfrækja netverslun samhliða venjulegri verslun til að tryggja rekstur sinn til framtíðar. Að lokum var skoðað hvort neytendur nýti netverslanir til annars en til beinna kaupa. Með þessu vildu skýrsluhöfundar skoða sérstaklega hvernig íslensk netverslun hefur með vaxandi tækniþróun og öðrum áhrifaþáttum öðlast þann sess í huga neytenda sem raun er. Beitt var eigindlegri rannsóknaraðferð í formi viðtala. Tekin voru viðtöl við fimm stjórnendur fyrirtækja sem starfrækja netverslun samhliða venjulegri verslun. Sjá má á niðurstöðum rannsóknarinnar að stjórnendur fyrirtækja skilja þarfir og óskir sinna neytenda og markaðarins vel. Mikil framför og þróun hefur átt sér stað í heiminum þegar kemur að stafrænni tækni og hafa netverslanir verið duglegar að nýta sér það til að missa ekki af lestinni. Markaðurinn er að þróast í þá átt að venjuleg verslun þarf helst að vera með netverslun því annars er fyrirtækið ekki að nýta sér þá kosti og framþróun sem þarf til að ná til neytenda og nýrra viðskiptavina. Hér áður fyrr voru það erlendar netverslanir sem höfðu yfirhöndina hjá íslenskum neytendum en netverslanir á Íslandi hafa snúið vörn í sókn og versla íslenskir neytendur nú heldur við innlendar netverslanir. Því má segja að þróun íslenskra netverslana sé í takt við þær erlendu. Lykilorð: Netverslun, stafrænt ákvörðunarferli, stafræn markaðssetning, rafræn viðskipti, áhrifavaldar. The goal of this essay is to check the development of online shopping in Iceland compared to the development of foreign online stores. The authors also wanted to check if and how online store managers see ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Berglind Jónsdóttir 1974-
Guðbjörg Ólafsdóttir 1983-
author_facet Berglind Jónsdóttir 1974-
Guðbjörg Ólafsdóttir 1983-
author_sort Berglind Jónsdóttir 1974-
title Verslun án landamæra
title_short Verslun án landamæra
title_full Verslun án landamæra
title_fullStr Verslun án landamæra
title_full_unstemmed Verslun án landamæra
title_sort verslun án landamæra
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43490
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43490
_version_ 1766042231142088704