Vex og dafnar allt sem við veitum athygli?

Knattspyrna kvenna hefur á síðastliðnum árum orðið sífellt meira áberandi og fleiri virðast hafa áhuga á íþróttinni. Viðhorf í garð hennar virðist vera gott og uppgangurinn mikill, en finna knattspyrnukonur fyrir þessum uppgangi þar sem vinnan fer fram á bak við tjöldin? Rannsóknarspurning rannsókna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43474
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43474
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43474 2023-05-15T16:51:44+02:00 Vex og dafnar allt sem við veitum athygli? Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 1999- Háskólinn á Bifröst 2022-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43474 is ice http://hdl.handle.net/1946/43474 Félagsvísindi Fjölmiðlaumfjöllun Knattspyrna Konur Jafnréttismál Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2023-04-05T22:52:18Z Knattspyrna kvenna hefur á síðastliðnum árum orðið sífellt meira áberandi og fleiri virðast hafa áhuga á íþróttinni. Viðhorf í garð hennar virðist vera gott og uppgangurinn mikill, en finna knattspyrnukonur fyrir þessum uppgangi þar sem vinnan fer fram á bak við tjöldin? Rannsóknarspurning rannsóknarinnar er: „Hvaða áhrif hefur aukin fjölmiðlaumfjöllun um knattspyrnu kvenna haft á aðstæður knattspyrnukvenna á Íslandi?“. Til að leita svara við spurningunni var notast við bæði eigindlega rannsóknaraðferð, þar sem hálf-opin viðtöl voru tekin við íþróttafréttamenn, og megindlega rannsóknaraðferð þar sem spurningakönnun var lögð fyrir íslenskar knattspyrnukonur. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að meðfram aukinni fjölmiðlaumfjöllun um knattspyrnu kvenna hafi aðstæður knattspyrnukvenna batnað, þrátt fyrir að leiðin að fullkomnu jafnrétti innan knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi sé enn löng. In recent years women‘s football has become more and more prominent, and more people seem to be interested in the sport. The attitude toward women‘s football appears to be good and seems to be on the rise, but do woman footballers feel this rise as the work takes place behind the scenes? The research question addressed in this study is: “What effect has increased media coverage of women’s football had on the situation of the facilities of woman football players in Iceland?”. In order to obtain an answer to the research question both qualitative research, where semi-structured interviews were conducted with sport journalists, and a quantitative research, where a questionnaire was given to Icelandic female football players. The result of the study indicates that along with increased media coverage of women’s football, the facilities of women’s football have improved even though the road to full equality is still long. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) Football The ENVELOPE(169.700,169.700,-72.500,-72.500)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Fjölmiðlaumfjöllun
Knattspyrna
Konur
Jafnréttismál
spellingShingle Félagsvísindi
Fjölmiðlaumfjöllun
Knattspyrna
Konur
Jafnréttismál
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 1999-
Vex og dafnar allt sem við veitum athygli?
topic_facet Félagsvísindi
Fjölmiðlaumfjöllun
Knattspyrna
Konur
Jafnréttismál
description Knattspyrna kvenna hefur á síðastliðnum árum orðið sífellt meira áberandi og fleiri virðast hafa áhuga á íþróttinni. Viðhorf í garð hennar virðist vera gott og uppgangurinn mikill, en finna knattspyrnukonur fyrir þessum uppgangi þar sem vinnan fer fram á bak við tjöldin? Rannsóknarspurning rannsóknarinnar er: „Hvaða áhrif hefur aukin fjölmiðlaumfjöllun um knattspyrnu kvenna haft á aðstæður knattspyrnukvenna á Íslandi?“. Til að leita svara við spurningunni var notast við bæði eigindlega rannsóknaraðferð, þar sem hálf-opin viðtöl voru tekin við íþróttafréttamenn, og megindlega rannsóknaraðferð þar sem spurningakönnun var lögð fyrir íslenskar knattspyrnukonur. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að meðfram aukinni fjölmiðlaumfjöllun um knattspyrnu kvenna hafi aðstæður knattspyrnukvenna batnað, þrátt fyrir að leiðin að fullkomnu jafnrétti innan knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi sé enn löng. In recent years women‘s football has become more and more prominent, and more people seem to be interested in the sport. The attitude toward women‘s football appears to be good and seems to be on the rise, but do woman footballers feel this rise as the work takes place behind the scenes? The research question addressed in this study is: “What effect has increased media coverage of women’s football had on the situation of the facilities of woman football players in Iceland?”. In order to obtain an answer to the research question both qualitative research, where semi-structured interviews were conducted with sport journalists, and a quantitative research, where a questionnaire was given to Icelandic female football players. The result of the study indicates that along with increased media coverage of women’s football, the facilities of women’s football have improved even though the road to full equality is still long.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 1999-
author_facet Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 1999-
author_sort Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 1999-
title Vex og dafnar allt sem við veitum athygli?
title_short Vex og dafnar allt sem við veitum athygli?
title_full Vex og dafnar allt sem við veitum athygli?
title_fullStr Vex og dafnar allt sem við veitum athygli?
title_full_unstemmed Vex og dafnar allt sem við veitum athygli?
title_sort vex og dafnar allt sem við veitum athygli?
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43474
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
ENVELOPE(169.700,169.700,-72.500,-72.500)
geographic Kvenna
Bak
Football The
geographic_facet Kvenna
Bak
Football The
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43474
_version_ 1766041843538067456