Eru vélmenni að yfirtaka starfið mitt? Vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla á Íslandi

Ritgerð þessi fjallar um vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla, hver er staða og þróun gervigreindar í starfi almannatengla og möguleikann á því hvort gervigreind geti komið í stað mannlegra samskipta í störfum almannatengla á Íslandi. Rannsakað er hvort almannatenglar á Íslandi þekkja til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karítas Sól Kristjánsdóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43462
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43462
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43462 2023-05-15T16:47:42+02:00 Eru vélmenni að yfirtaka starfið mitt? Vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla á Íslandi Karítas Sól Kristjánsdóttir 1999- Háskólinn á Bifröst 2022-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43462 is ice http://hdl.handle.net/1946/43462 Félagsfræði Almannatengsl Upplýsingamiðlun Gervigreind Starfsþróun Samskiptatækni Samskiptafærni Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2023-03-22T23:51:50Z Ritgerð þessi fjallar um vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla, hver er staða og þróun gervigreindar í starfi almannatengla og möguleikann á því hvort gervigreind geti komið í stað mannlegra samskipta í störfum almannatengla á Íslandi. Rannsakað er hvort almannatenglar á Íslandi þekkja til hugtaksins gervigreind og hvort þeir nýti sér hana í störfum sínum. Skoðuð var staða og þróun í fræðilegum ritum og fyrri rannsóknum. Til þess að ná fram svörum um stöðu gervigreindar í almannatengslum á Íslandi var svo framkvæmd eigindleg rannsókn sem samanstendur af fimm hálf-opnum einstaklingsviðtölum við starfandi almannatengla á Íslandi. Í þeim er þátttakendum gefið tækifæri á að lýsa afstöðu sinni til gervigreindar og þeir spurðir út í notkun á henni í störfum sínum. Niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að almannatenglar á Íslandi kannast við gervigreind en nýta sér hana ekki í störfum eins mikið og ætla má, miðað við niðurstöður erlendra rannsókna. Þá má ætla að helsta skýring þess sé smæð geirans á landinu, lítil sérþekking á gervigreind og skortur á fagmenntuðum einstaklingum í störfum almannatengla. Þá getur gervigreind ekki komið í stað mannlegra samskipta en getur vissulega hjálpað til við greiningu, úrvinnslu og eftirfylgni daglegra verkefna almannatengils. This thesis discusses the growing relationship between artificial intelligence and public relations, the status and development of its use in daily worklife and the possibility of artificial intelligence replacing human intelligence in public relations. Are PR specialists in Iceland familiar with the concept of artificial intelligence and do they use it on day-to-day basis? The theoretical background consists of a review of the current literature on the status and development of artifical intelligence and past research on the topic. To obtain answers to the research question, interviews were conducted with five PR specialists in Iceland. The results show that PR specialist in Iceland are familiar with artificial intelligence, however they do not use ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsfræði
Almannatengsl
Upplýsingamiðlun
Gervigreind
Starfsþróun
Samskiptatækni
Samskiptafærni
spellingShingle Félagsfræði
Almannatengsl
Upplýsingamiðlun
Gervigreind
Starfsþróun
Samskiptatækni
Samskiptafærni
Karítas Sól Kristjánsdóttir 1999-
Eru vélmenni að yfirtaka starfið mitt? Vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla á Íslandi
topic_facet Félagsfræði
Almannatengsl
Upplýsingamiðlun
Gervigreind
Starfsþróun
Samskiptatækni
Samskiptafærni
description Ritgerð þessi fjallar um vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla, hver er staða og þróun gervigreindar í starfi almannatengla og möguleikann á því hvort gervigreind geti komið í stað mannlegra samskipta í störfum almannatengla á Íslandi. Rannsakað er hvort almannatenglar á Íslandi þekkja til hugtaksins gervigreind og hvort þeir nýti sér hana í störfum sínum. Skoðuð var staða og þróun í fræðilegum ritum og fyrri rannsóknum. Til þess að ná fram svörum um stöðu gervigreindar í almannatengslum á Íslandi var svo framkvæmd eigindleg rannsókn sem samanstendur af fimm hálf-opnum einstaklingsviðtölum við starfandi almannatengla á Íslandi. Í þeim er þátttakendum gefið tækifæri á að lýsa afstöðu sinni til gervigreindar og þeir spurðir út í notkun á henni í störfum sínum. Niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að almannatenglar á Íslandi kannast við gervigreind en nýta sér hana ekki í störfum eins mikið og ætla má, miðað við niðurstöður erlendra rannsókna. Þá má ætla að helsta skýring þess sé smæð geirans á landinu, lítil sérþekking á gervigreind og skortur á fagmenntuðum einstaklingum í störfum almannatengla. Þá getur gervigreind ekki komið í stað mannlegra samskipta en getur vissulega hjálpað til við greiningu, úrvinnslu og eftirfylgni daglegra verkefna almannatengils. This thesis discusses the growing relationship between artificial intelligence and public relations, the status and development of its use in daily worklife and the possibility of artificial intelligence replacing human intelligence in public relations. Are PR specialists in Iceland familiar with the concept of artificial intelligence and do they use it on day-to-day basis? The theoretical background consists of a review of the current literature on the status and development of artifical intelligence and past research on the topic. To obtain answers to the research question, interviews were conducted with five PR specialists in Iceland. The results show that PR specialist in Iceland are familiar with artificial intelligence, however they do not use ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Karítas Sól Kristjánsdóttir 1999-
author_facet Karítas Sól Kristjánsdóttir 1999-
author_sort Karítas Sól Kristjánsdóttir 1999-
title Eru vélmenni að yfirtaka starfið mitt? Vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla á Íslandi
title_short Eru vélmenni að yfirtaka starfið mitt? Vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla á Íslandi
title_full Eru vélmenni að yfirtaka starfið mitt? Vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla á Íslandi
title_fullStr Eru vélmenni að yfirtaka starfið mitt? Vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla á Íslandi
title_full_unstemmed Eru vélmenni að yfirtaka starfið mitt? Vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla á Íslandi
title_sort eru vélmenni að yfirtaka starfið mitt? vaxandi samband gervigreindar og almannatengsla á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43462
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43462
_version_ 1766037782207135744