Rauðáta : staða þekkingar - tækifæri fyrir Íslendinga

Væntanlegur ávinningur verkefnisins var að kanna hvort það sé tækifæri fyrir Íslendinga að veiða og nýta rauðátu, borið saman við heildarmynd rauðátuveiða og nýtingar í Noregi. Rauðáta er 4 millimetra krabbadýr sem finnst í Norður-Atlantshafi og tilheyrir hún dýrasvifi í hafinu. Í kringum Ísland er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Rut Halldórsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2023
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43422
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43422
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43422 2023-05-15T16:52:50+02:00 Rauðáta : staða þekkingar - tækifæri fyrir Íslendinga Brynja Rut Halldórsdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2023-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43422 is ice http://hdl.handle.net/1946/43422 Auðlindafræði Rauðáta Líffræði Fiskveiðar Fiskvinnsla Thesis Bachelor's 2023 ftskemman 2023-03-01T23:51:40Z Væntanlegur ávinningur verkefnisins var að kanna hvort það sé tækifæri fyrir Íslendinga að veiða og nýta rauðátu, borið saman við heildarmynd rauðátuveiða og nýtingar í Noregi. Rauðáta er 4 millimetra krabbadýr sem finnst í Norður-Atlantshafi og tilheyrir hún dýrasvifi í hafinu. Í kringum Ísland er áætlað að magn rauðátu sé í kringum 7 milljónir tonna. Hún gegnir lykilhlutverki í vistkerfi hafsins og hefur ekkert verið veidd eða nýtt hér á landi. Í Noregi hafa verið stundaðar tilraunaveiðar á rauðátu í mörg ár og hafa verið unnar úr henni afurðir sem bæði eru nýttar í fiskeldisfóður og til manneldis. Eftirspurn eftir afurðum fiska er stöðugt að aukast samhliða fólksfjölgun í heiminum og eru menn að leitast eftir öðrum tegundum sem hafa ekki verið nýttar nema að mjög litlu leyti. Rannsóknir hafa verið gerðar á þangi, þörungum sem og dýrasvifi og er nýting á rauðátu talinn góður möguleiki vegna innihaldsríkra næringarefna sem má finna í henni. Rannsóknir sýna fram á að mikið magn er af rauðátu í kringum Ísland og þá sérstaklega sunnan við landið. Þar er sjórinn heitari og þroskaferli rauðáta tekur styttri tíma, til að mynda finnast þar tvær kynslóðir á hverju ári. Miðað við magnið sem finnst af rauðátu á þessum svæðum og í hve mikilli nálægð hún er við hafnir og vinnslustöðvar er góður möguleiki á að veiða og jafnvel framleiða rauðátu hér á Íslandi. Lykilorð: Rauðáta, líffræði, veiðar, vinnsla, nýting The expected benefit of the project was to investigate whether there is an opportunity for Icelanders to catch and use c. finmarchicus, compared to the overall picture of c. finmarchicus fishing and exploitation in Norway. C. finmarchicus is a 4 millimeter crustacean found in the North Atlantic Ocean and belongs to the zooplankton in the ocean. Around Iceland, it is estimated that the amount of c. finmarchicus is around 7 million tons. It plays a key role in the marine ecosystem and has never been caught or exploited in this country. In Norway, experimental fishing for c. finmarchicus has been carried out for many ... Thesis Iceland North Atlantic Skemman (Iceland) Norway Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Auðlindafræði
Rauðáta
Líffræði
Fiskveiðar
Fiskvinnsla
spellingShingle Auðlindafræði
Rauðáta
Líffræði
Fiskveiðar
Fiskvinnsla
Brynja Rut Halldórsdóttir 1993-
Rauðáta : staða þekkingar - tækifæri fyrir Íslendinga
topic_facet Auðlindafræði
Rauðáta
Líffræði
Fiskveiðar
Fiskvinnsla
description Væntanlegur ávinningur verkefnisins var að kanna hvort það sé tækifæri fyrir Íslendinga að veiða og nýta rauðátu, borið saman við heildarmynd rauðátuveiða og nýtingar í Noregi. Rauðáta er 4 millimetra krabbadýr sem finnst í Norður-Atlantshafi og tilheyrir hún dýrasvifi í hafinu. Í kringum Ísland er áætlað að magn rauðátu sé í kringum 7 milljónir tonna. Hún gegnir lykilhlutverki í vistkerfi hafsins og hefur ekkert verið veidd eða nýtt hér á landi. Í Noregi hafa verið stundaðar tilraunaveiðar á rauðátu í mörg ár og hafa verið unnar úr henni afurðir sem bæði eru nýttar í fiskeldisfóður og til manneldis. Eftirspurn eftir afurðum fiska er stöðugt að aukast samhliða fólksfjölgun í heiminum og eru menn að leitast eftir öðrum tegundum sem hafa ekki verið nýttar nema að mjög litlu leyti. Rannsóknir hafa verið gerðar á þangi, þörungum sem og dýrasvifi og er nýting á rauðátu talinn góður möguleiki vegna innihaldsríkra næringarefna sem má finna í henni. Rannsóknir sýna fram á að mikið magn er af rauðátu í kringum Ísland og þá sérstaklega sunnan við landið. Þar er sjórinn heitari og þroskaferli rauðáta tekur styttri tíma, til að mynda finnast þar tvær kynslóðir á hverju ári. Miðað við magnið sem finnst af rauðátu á þessum svæðum og í hve mikilli nálægð hún er við hafnir og vinnslustöðvar er góður möguleiki á að veiða og jafnvel framleiða rauðátu hér á Íslandi. Lykilorð: Rauðáta, líffræði, veiðar, vinnsla, nýting The expected benefit of the project was to investigate whether there is an opportunity for Icelanders to catch and use c. finmarchicus, compared to the overall picture of c. finmarchicus fishing and exploitation in Norway. C. finmarchicus is a 4 millimeter crustacean found in the North Atlantic Ocean and belongs to the zooplankton in the ocean. Around Iceland, it is estimated that the amount of c. finmarchicus is around 7 million tons. It plays a key role in the marine ecosystem and has never been caught or exploited in this country. In Norway, experimental fishing for c. finmarchicus has been carried out for many ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Brynja Rut Halldórsdóttir 1993-
author_facet Brynja Rut Halldórsdóttir 1993-
author_sort Brynja Rut Halldórsdóttir 1993-
title Rauðáta : staða þekkingar - tækifæri fyrir Íslendinga
title_short Rauðáta : staða þekkingar - tækifæri fyrir Íslendinga
title_full Rauðáta : staða þekkingar - tækifæri fyrir Íslendinga
title_fullStr Rauðáta : staða þekkingar - tækifæri fyrir Íslendinga
title_full_unstemmed Rauðáta : staða þekkingar - tækifæri fyrir Íslendinga
title_sort rauðáta : staða þekkingar - tækifæri fyrir íslendinga
publishDate 2023
url http://hdl.handle.net/1946/43422
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Norway
Gerðar
geographic_facet Norway
Gerðar
genre Iceland
North Atlantic
genre_facet Iceland
North Atlantic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43422
_version_ 1766043278814216192