Íslensk orkuskipti : skuldbindingar Íslands í orkuskiptum

Í þessari ritgerð sem ber heitið Íslensk orkuskipti: skuldbindingar Íslands í orkuskiptum, er fjallað um skuldbindingar Íslands í orkuskiptum og aðrar skuldbindingar að alþjóðlegum sáttmálum. Svarað er spurningunni að hvaða leiti hafa íslensk stjórnvöld skuldbundið sig til að fara í orkuskipti. Liti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Natan Freyr Guðmundsson 1989-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43251
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43251
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43251 2023-05-15T16:46:57+02:00 Íslensk orkuskipti : skuldbindingar Íslands í orkuskiptum Natan Freyr Guðmundsson 1989- Háskólinn í Reykjavík 2022-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43251 is ice http://hdl.handle.net/1946/43251 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Umhverfisréttur Orkuskipti Thesis Master's 2022 ftskemman 2023-02-22T23:51:37Z Í þessari ritgerð sem ber heitið Íslensk orkuskipti: skuldbindingar Íslands í orkuskiptum, er fjallað um skuldbindingar Íslands í orkuskiptum og aðrar skuldbindingar að alþjóðlegum sáttmálum. Svarað er spurningunni að hvaða leiti hafa íslensk stjórnvöld skuldbundið sig til að fara í orkuskipti. Litið er til helstu sáttmála sem gerðir hafa verið í loftslagsmálum á vegum Sameinuðu þjóðanna, þ.e. Rammasamningurinn, Kýótó-bókunin og Parísarsamningurinn. Einnig er horft til þeirra skuldbindinga sem íslensk stjórnvöld hafa tekið á sig á grundvelli aðildar Íslands að EES-samningnum. Einnig er horft á þær aðgerðir sem íslensk stjórnvöld hafa gefið út að það ætli að fara í og hvernig þær aðgerðir eiga að stuðla að orkuskiptum innanlands. Helstu niðurstöður eru þær að í þeim alþjóðasamningum sem Ísland hefur gerst aðili að er lítið sem ekkert sem skuldbindur ríkið til að fara í orkuskipti heldur er áherslan lögð á að draga úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda. Aftur á móti hafa íslensk stjórnvöld gefið það út í orkustefnu, aðgerðaráætlum og stjórnarsáttmálum að stefnan sé sett á alger orkuskipti innanlands. Nær ómögulegt er fyrir Ísland að standast skuldbindingar sínar um minnkun á heildarlosun án þess að fara í alger orkuskipti. Þó er nauðsynlegt að horfa á aðra þætti sem draga úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda líkt og t.d. kolefnisbindingu en nú þegar eru tilraunaverkefni í slíkum aðgerðum hafin hér innanlands. This thesis which is named Icelandic Energy transition: Iceland´s commitments to energy transition, focuses on Iceland´s commitments in energy transitions. The thesis answers the question in what way has the Icelandic government committed to an energy transition. To answer this question this thesis looks at the major international climate agreements. Namely the UNFCCC, the Kyoto protocol and the Paris Agreement. There is also focus on Iceland´s commitments due to the EEA agreement which puts the duty on Iceland to adopt many of the EU´s legislation regarding climate policy. The thesis also focuses on ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Leiti ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Umhverfisréttur
Orkuskipti
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Umhverfisréttur
Orkuskipti
Natan Freyr Guðmundsson 1989-
Íslensk orkuskipti : skuldbindingar Íslands í orkuskiptum
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Umhverfisréttur
Orkuskipti
description Í þessari ritgerð sem ber heitið Íslensk orkuskipti: skuldbindingar Íslands í orkuskiptum, er fjallað um skuldbindingar Íslands í orkuskiptum og aðrar skuldbindingar að alþjóðlegum sáttmálum. Svarað er spurningunni að hvaða leiti hafa íslensk stjórnvöld skuldbundið sig til að fara í orkuskipti. Litið er til helstu sáttmála sem gerðir hafa verið í loftslagsmálum á vegum Sameinuðu þjóðanna, þ.e. Rammasamningurinn, Kýótó-bókunin og Parísarsamningurinn. Einnig er horft til þeirra skuldbindinga sem íslensk stjórnvöld hafa tekið á sig á grundvelli aðildar Íslands að EES-samningnum. Einnig er horft á þær aðgerðir sem íslensk stjórnvöld hafa gefið út að það ætli að fara í og hvernig þær aðgerðir eiga að stuðla að orkuskiptum innanlands. Helstu niðurstöður eru þær að í þeim alþjóðasamningum sem Ísland hefur gerst aðili að er lítið sem ekkert sem skuldbindur ríkið til að fara í orkuskipti heldur er áherslan lögð á að draga úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda. Aftur á móti hafa íslensk stjórnvöld gefið það út í orkustefnu, aðgerðaráætlum og stjórnarsáttmálum að stefnan sé sett á alger orkuskipti innanlands. Nær ómögulegt er fyrir Ísland að standast skuldbindingar sínar um minnkun á heildarlosun án þess að fara í alger orkuskipti. Þó er nauðsynlegt að horfa á aðra þætti sem draga úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda líkt og t.d. kolefnisbindingu en nú þegar eru tilraunaverkefni í slíkum aðgerðum hafin hér innanlands. This thesis which is named Icelandic Energy transition: Iceland´s commitments to energy transition, focuses on Iceland´s commitments in energy transitions. The thesis answers the question in what way has the Icelandic government committed to an energy transition. To answer this question this thesis looks at the major international climate agreements. Namely the UNFCCC, the Kyoto protocol and the Paris Agreement. There is also focus on Iceland´s commitments due to the EEA agreement which puts the duty on Iceland to adopt many of the EU´s legislation regarding climate policy. The thesis also focuses on ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Natan Freyr Guðmundsson 1989-
author_facet Natan Freyr Guðmundsson 1989-
author_sort Natan Freyr Guðmundsson 1989-
title Íslensk orkuskipti : skuldbindingar Íslands í orkuskiptum
title_short Íslensk orkuskipti : skuldbindingar Íslands í orkuskiptum
title_full Íslensk orkuskipti : skuldbindingar Íslands í orkuskiptum
title_fullStr Íslensk orkuskipti : skuldbindingar Íslands í orkuskiptum
title_full_unstemmed Íslensk orkuskipti : skuldbindingar Íslands í orkuskiptum
title_sort íslensk orkuskipti : skuldbindingar íslands í orkuskiptum
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43251
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
geographic Draga
Leiti
geographic_facet Draga
Leiti
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43251
_version_ 1766037055009193984