Ánægja í parasamböndum : Nánd, ástríða, skuldbinding og virðing

Verkefnið er lokað með samþykki Félagsráðgjafardeildar. Virðing í parasamböndum hefur ekki verið mikið rannsökuð. Eldri rannsóknir á virðingu í parasamböndum leiddu í ljós að virðing getur haft jákvæð áhrif á ánægju í parasambandinu og gæði þess. Kenning Sternbergs um ástarþríhyrninginn útskýrir ást...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Guðrún Guðmundsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/43048
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/43048
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/43048 2023-05-15T16:52:26+02:00 Ánægja í parasamböndum : Nánd, ástríða, skuldbinding og virðing Anna Guðrún Guðmundsdóttir 1995- Háskóli Íslands 2022-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/43048 is ice http://hdl.handle.net/1946/43048 Félagsráðgjöf Thesis Master's 2022 ftskemman 2023-01-11T23:50:28Z Verkefnið er lokað með samþykki Félagsráðgjafardeildar. Virðing í parasamböndum hefur ekki verið mikið rannsökuð. Eldri rannsóknir á virðingu í parasamböndum leiddu í ljós að virðing getur haft jákvæð áhrif á ánægju í parasambandinu og gæði þess. Kenning Sternbergs um ástarþríhyrninginn útskýrir ástina út frá þremur meginþáttum nánd, ástríðu og skuldbindingu. Niðurstöður úr eldri rannsókn á ánægju hjá pörum leiddi ljós að ánægjan skipti miklu máli þegar það var horft til þess hvort að sambandið myndi endast. Hérlendis hafa ekki verið gerðar neinar rannsóknir varðandi virðingu og ástarþríhyrning Sternbergs þegar að það kemur að ánægju í parasamböndum. Markmiðið með rannsókninni var að fá nýjan og betri skilning á parasamböndum og hvort að virðing og þættir ástarþríhyrnings Sternbergs spái fyrir um ánægju í parasamböndum. Gerð var megindleg rannsókn og var spurningalisti sendur á nokkra valda hópa innan samfélagsmiðilsins Facebook. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að virðing, ástríða og stuðningur höfðu mestu áhrifin þegar að það kom að ánægju í parasambandinu. Rannsóknin leiddi í ljós að ójöfn verkaskipting í parasambandinu hafði neikvæð áhrif á ánægju í parasambandinu. The effect of respect for one and another in couple´s relationship and the dynamic that it can play on other factors in the relationship has not been investigated much when it comes to romantic relationships. Older studies on that issue revealed that respect has a positve effect on the satisfaction and the quality of the relationship. Sternberg‘s triangular theory of love explaines the love from three components that is intimacy, passion and commitment. Older study on satisfaction in close romantic relationships revealed that it had much impact on the lastingness of the relationships. In Iceland there have no studies been done on the connection between respect and Sternberg´s triangular theory of love when it comes to satisfaction in romantic relationships. The main goal of this study was to deepen the understanding on the factors ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
spellingShingle Félagsráðgjöf
Anna Guðrún Guðmundsdóttir 1995-
Ánægja í parasamböndum : Nánd, ástríða, skuldbinding og virðing
topic_facet Félagsráðgjöf
description Verkefnið er lokað með samþykki Félagsráðgjafardeildar. Virðing í parasamböndum hefur ekki verið mikið rannsökuð. Eldri rannsóknir á virðingu í parasamböndum leiddu í ljós að virðing getur haft jákvæð áhrif á ánægju í parasambandinu og gæði þess. Kenning Sternbergs um ástarþríhyrninginn útskýrir ástina út frá þremur meginþáttum nánd, ástríðu og skuldbindingu. Niðurstöður úr eldri rannsókn á ánægju hjá pörum leiddi ljós að ánægjan skipti miklu máli þegar það var horft til þess hvort að sambandið myndi endast. Hérlendis hafa ekki verið gerðar neinar rannsóknir varðandi virðingu og ástarþríhyrning Sternbergs þegar að það kemur að ánægju í parasamböndum. Markmiðið með rannsókninni var að fá nýjan og betri skilning á parasamböndum og hvort að virðing og þættir ástarþríhyrnings Sternbergs spái fyrir um ánægju í parasamböndum. Gerð var megindleg rannsókn og var spurningalisti sendur á nokkra valda hópa innan samfélagsmiðilsins Facebook. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að virðing, ástríða og stuðningur höfðu mestu áhrifin þegar að það kom að ánægju í parasambandinu. Rannsóknin leiddi í ljós að ójöfn verkaskipting í parasambandinu hafði neikvæð áhrif á ánægju í parasambandinu. The effect of respect for one and another in couple´s relationship and the dynamic that it can play on other factors in the relationship has not been investigated much when it comes to romantic relationships. Older studies on that issue revealed that respect has a positve effect on the satisfaction and the quality of the relationship. Sternberg‘s triangular theory of love explaines the love from three components that is intimacy, passion and commitment. Older study on satisfaction in close romantic relationships revealed that it had much impact on the lastingness of the relationships. In Iceland there have no studies been done on the connection between respect and Sternberg´s triangular theory of love when it comes to satisfaction in romantic relationships. The main goal of this study was to deepen the understanding on the factors ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Guðrún Guðmundsdóttir 1995-
author_facet Anna Guðrún Guðmundsdóttir 1995-
author_sort Anna Guðrún Guðmundsdóttir 1995-
title Ánægja í parasamböndum : Nánd, ástríða, skuldbinding og virðing
title_short Ánægja í parasamböndum : Nánd, ástríða, skuldbinding og virðing
title_full Ánægja í parasamböndum : Nánd, ástríða, skuldbinding og virðing
title_fullStr Ánægja í parasamböndum : Nánd, ástríða, skuldbinding og virðing
title_full_unstemmed Ánægja í parasamböndum : Nánd, ástríða, skuldbinding og virðing
title_sort ánægja í parasamböndum : nánd, ástríða, skuldbinding og virðing
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/43048
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Gerðar
Valda
geographic_facet Gerðar
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/43048
_version_ 1766042675905036288