Skyldleiki íslensku tertíerflórunnar við núlifandi flóru í Norður-Ameríku

Það kann að vekja furðu að fyrir um 15 milljónum ára voru á Íslandi víðáttumiklir beykilaufskógar og þá þrifust plöntur sem nú einkenna heittempruð miðjarðarsvæði. Plöntusteingervingar úr elstu jarðlögum landsins gefa til kynna skyldleika við plöntur í austurhluta Norður-Ameríku, og má þar nefna vat...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Theódóra Jónsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4296