Skyldleiki íslensku tertíerflórunnar við núlifandi flóru í Norður-Ameríku

Það kann að vekja furðu að fyrir um 15 milljónum ára voru á Íslandi víðáttumiklir beykilaufskógar og þá þrifust plöntur sem nú einkenna heittempruð miðjarðarsvæði. Plöntusteingervingar úr elstu jarðlögum landsins gefa til kynna skyldleika við plöntur í austurhluta Norður-Ameríku, og má þar nefna vat...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Theódóra Jónsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4296
Description
Summary:Það kann að vekja furðu að fyrir um 15 milljónum ára voru á Íslandi víðáttumiklir beykilaufskógar og þá þrifust plöntur sem nú einkenna heittempruð miðjarðarsvæði. Plöntusteingervingar úr elstu jarðlögum landsins gefa til kynna skyldleika við plöntur í austurhluta Norður-Ameríku, og má þar nefna vatnafuru (Glyptostrobus), magnólíu (Magnolia) og hjartartré (Cercidiphyllum). Í dag er flóra landsins hins vegar líkari þeirri evrópsku. Til að varpa ljósi á þessi umskipti munum við skoða gróðurfar landsins fyrir og eftir ísöld, ræða mögulegar tímasetningar í tengslum við einangrun landsins sem eyja í Norður-Atlantshafi og í því samhengi rannsaka dreifingarhátt plantna og hugsanlegar flutningsleiðir þeirra á tertíer og ísöld. About 15 million years ago Iceland had vast beech forests and thriving plants that now are located in subtropical mediterranian regions. Plant fossils from Iceland’s oldest formations imply affinity to plants in the eastern part of North-America, e.g. Glyptostrobus, Magnolia and Cercidiphyllum. However, Iceland’s modern flora bears more resemblence to the flora of mainland Europe. To clarify the reasons for this drastic transformation we will examine Iceland’s pre- and post-Ice Age floras, discuss possible timing of the island’s isolation in the North-Atlantic and in that context research the plants’ dispersal patterns and possiblemigration routes.