Fræðslu- og stuðningsþörf nýrra leikskólastjóra í Reykjavík : „Maður verður að vera svo spot on í svo mörgu“

Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn þar sem markmiðið er að varpa ljósi á upplifun leikskólastjóra sem hafa tekið við starfinu á síðustu þremur árum og þörf þeirra fyrir fræðslu og stuðning. Tilgangurinn er að kortleggja áskoranir og þá fræðslu og stuðning sem þeir þurfa svo hægt sé að mæta þei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Petrína Pétursdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42943
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42943
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42943 2023-05-15T18:06:59+02:00 Fræðslu- og stuðningsþörf nýrra leikskólastjóra í Reykjavík : „Maður verður að vera svo spot on í svo mörgu“ The need for guidance and support among new preschool principals in Reykjavik : „You have to be so spot on in so many things“ Kristín Petrína Pétursdóttir 1980- Háskóli Íslands 2022-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42943 is ice http://hdl.handle.net/1946/42943 Meistaraprófsritgerðir Stjórnun menntastofnana Leikskólastjórar Starfsfræðsla Starfsreynsla Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:58:52Z Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn þar sem markmiðið er að varpa ljósi á upplifun leikskólastjóra sem hafa tekið við starfinu á síðustu þremur árum og þörf þeirra fyrir fræðslu og stuðning. Tilgangurinn er að kortleggja áskoranir og þá fræðslu og stuðning sem þeir þurfa svo hægt sé að mæta þeim með fjölbreyttum úrræðum. Rannsóknarspurningarnar eru: Hverjar eru helstu áskoranir sem nýráðnir leikskólastjórar standa frammi fyrir? Hvaða fræðslu og stuðning fær leikskólastjóri á fyrstu árum í starfi? Hvaða fræðslu og stuðning þarf leikskólastjóri á fyrstu árum í starfi? Rannsóknir sýna að starf skólastjórnenda hefur breyst mikið á undanförnum áratugum og kröfurnar og þekkingin sem skólastjórnandi þarf hafa aukist verulega. Einnig hefur verið bent á að menntun og undirbúningur nýráðinna skólastjórnenda skipti höfuðmáli í hvernig þeim reiði af í starfinu. Rannsóknir benda til að skólastjórnendum sé oft hent út í djúpu laugina og læri að fóta sig í starfinu með því að prófa sig áfram og reka sig á. Rannsóknin er eigindleg og byggir á hálfopnum viðtölum við sex leikskólastjóra í Reykjavík og tvo mentora sem hafa leiðsagt leikskólastjórum. Jafnframt var haft samband við Skóla- og frístundasvið til þess að nálgast upplýsingar um fyrirkomulag á móttöku og fræðslu til nýráðinna leikskólastjóra. Niðurstöðurnar benda til þess að góð fræðsla í upphafi starfsins skipti miklu máli, sérstaklega fyrir reynslulitla leikskólastjóra. Leikskólastjórunum fannst flestum fræðslan ekki nægileg í upphafi og hefðu viljað fá meiri fræðslu og þá aðallega um stjórnsýsluna, ýmsa þætti starfsins og hvert þeir gætu leitað eftir upplýsingum og aðstoð. Fram kom að mentor sé mikilvægur fyrir nýja stjórnendur. Leikskólastjórarnir í rannsókninni sögðu allir að þeim þætti gott að hafa einhvern til að hringja í og þeir sem þekktu fáa eða enga í leikskólastjórahópnum fannst mikilvægt að hafa einhvern til að setjast hjá og geta rætt við á fyrsta leikskólastjórafundinum. Hlutverk mentorsins var fyrst og fremst að fræða nýráðnu leikskólastjórana og ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Leikskólastjórar
Starfsfræðsla
Starfsreynsla
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Leikskólastjórar
Starfsfræðsla
Starfsreynsla
Eigindlegar rannsóknir
Kristín Petrína Pétursdóttir 1980-
Fræðslu- og stuðningsþörf nýrra leikskólastjóra í Reykjavík : „Maður verður að vera svo spot on í svo mörgu“
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Leikskólastjórar
Starfsfræðsla
Starfsreynsla
Eigindlegar rannsóknir
description Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn þar sem markmiðið er að varpa ljósi á upplifun leikskólastjóra sem hafa tekið við starfinu á síðustu þremur árum og þörf þeirra fyrir fræðslu og stuðning. Tilgangurinn er að kortleggja áskoranir og þá fræðslu og stuðning sem þeir þurfa svo hægt sé að mæta þeim með fjölbreyttum úrræðum. Rannsóknarspurningarnar eru: Hverjar eru helstu áskoranir sem nýráðnir leikskólastjórar standa frammi fyrir? Hvaða fræðslu og stuðning fær leikskólastjóri á fyrstu árum í starfi? Hvaða fræðslu og stuðning þarf leikskólastjóri á fyrstu árum í starfi? Rannsóknir sýna að starf skólastjórnenda hefur breyst mikið á undanförnum áratugum og kröfurnar og þekkingin sem skólastjórnandi þarf hafa aukist verulega. Einnig hefur verið bent á að menntun og undirbúningur nýráðinna skólastjórnenda skipti höfuðmáli í hvernig þeim reiði af í starfinu. Rannsóknir benda til að skólastjórnendum sé oft hent út í djúpu laugina og læri að fóta sig í starfinu með því að prófa sig áfram og reka sig á. Rannsóknin er eigindleg og byggir á hálfopnum viðtölum við sex leikskólastjóra í Reykjavík og tvo mentora sem hafa leiðsagt leikskólastjórum. Jafnframt var haft samband við Skóla- og frístundasvið til þess að nálgast upplýsingar um fyrirkomulag á móttöku og fræðslu til nýráðinna leikskólastjóra. Niðurstöðurnar benda til þess að góð fræðsla í upphafi starfsins skipti miklu máli, sérstaklega fyrir reynslulitla leikskólastjóra. Leikskólastjórunum fannst flestum fræðslan ekki nægileg í upphafi og hefðu viljað fá meiri fræðslu og þá aðallega um stjórnsýsluna, ýmsa þætti starfsins og hvert þeir gætu leitað eftir upplýsingum og aðstoð. Fram kom að mentor sé mikilvægur fyrir nýja stjórnendur. Leikskólastjórarnir í rannsókninni sögðu allir að þeim þætti gott að hafa einhvern til að hringja í og þeir sem þekktu fáa eða enga í leikskólastjórahópnum fannst mikilvægt að hafa einhvern til að setjast hjá og geta rætt við á fyrsta leikskólastjórafundinum. Hlutverk mentorsins var fyrst og fremst að fræða nýráðnu leikskólastjórana og ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Petrína Pétursdóttir 1980-
author_facet Kristín Petrína Pétursdóttir 1980-
author_sort Kristín Petrína Pétursdóttir 1980-
title Fræðslu- og stuðningsþörf nýrra leikskólastjóra í Reykjavík : „Maður verður að vera svo spot on í svo mörgu“
title_short Fræðslu- og stuðningsþörf nýrra leikskólastjóra í Reykjavík : „Maður verður að vera svo spot on í svo mörgu“
title_full Fræðslu- og stuðningsþörf nýrra leikskólastjóra í Reykjavík : „Maður verður að vera svo spot on í svo mörgu“
title_fullStr Fræðslu- og stuðningsþörf nýrra leikskólastjóra í Reykjavík : „Maður verður að vera svo spot on í svo mörgu“
title_full_unstemmed Fræðslu- og stuðningsþörf nýrra leikskólastjóra í Reykjavík : „Maður verður að vera svo spot on í svo mörgu“
title_sort fræðslu- og stuðningsþörf nýrra leikskólastjóra í reykjavík : „maður verður að vera svo spot on í svo mörgu“
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42943
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
geographic Reykjavík
Varpa
Enga
Maður
geographic_facet Reykjavík
Varpa
Enga
Maður
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42943
_version_ 1766178765763772416