Lýðheilsa eldri borgara : íþróttafélög og bæjaryfirvöld í þágu eldri borgara

Á undanförnum áratugum hefur verið mikið rætt um lýðheilsu eldri borgara og hvaða áhrif hún hefur á samfélagið og eldri borgarana sjálfa. Lýðheilsa eldri borgara kemur okkur öllum við og þá sér í lagi ríkisvaldinu og sveitarfélögum. Framboð á hreyfingu þarf að vera fjölbreytt, faglegt en einnig þarf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sindri Kristinn Ólafsson 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42884