Atlantshafslaxinn. Veiði og verndun.

Atlantshafslaxinn hefur átt erfitt uppdráttar síðustu hundrað árin. Samspil mengunar, ofveiði, virkjunum fallvatna og laxeldi hefur gengið nærri stofnum og þurrkað tegundina algjörlega út í mörgum ám beggja vegna Atlantshafsins. Markmið ritgerðarinnar er að öðlast dýpri skilning á verndun vistkerfa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Kristín Jónasdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42819