Atlantshafslaxinn. Veiði og verndun.

Atlantshafslaxinn hefur átt erfitt uppdráttar síðustu hundrað árin. Samspil mengunar, ofveiði, virkjunum fallvatna og laxeldi hefur gengið nærri stofnum og þurrkað tegundina algjörlega út í mörgum ám beggja vegna Atlantshafsins. Markmið ritgerðarinnar er að öðlast dýpri skilning á verndun vistkerfa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Kristín Jónasdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42819
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42819
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42819 2024-09-09T19:30:52+00:00 Atlantshafslaxinn. Veiði og verndun. Atlantic Salmon: Fishing & Preservation. Sigríður Kristín Jónasdóttir 1960- Háskóli Íslands 2022-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42819 is ice http://hdl.handle.net/1946/42819 Mannfræði Atlantshafslax Laxeldi Eignarréttur Thesis Master's 2022 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Atlantshafslaxinn hefur átt erfitt uppdráttar síðustu hundrað árin. Samspil mengunar, ofveiði, virkjunum fallvatna og laxeldi hefur gengið nærri stofnum og þurrkað tegundina algjörlega út í mörgum ám beggja vegna Atlantshafsins. Markmið ritgerðarinnar er að öðlast dýpri skilning á verndun vistkerfa og líffræðilegs fjölbreytileika á Íslandi en það er margt sem ógnar vistkerfum og er það flest af manna völdum. Augum verður sérstaklega beint að Atlantshafslaxinum. Ísland hefur tekið upp ýmsa alþjóðlega sáttmála. Má þar nefna sáttmála um líffræðilegan fjölbreytileika en megininntak hans er að varðveita náttúrulegt umhverfi sem hinar villtu lífverur lifa í. Samningurinn er rammasamningur og hafa ýmis ákvæði hans verið sett í íslensk náttúruverndarlög. Einnig verður fjallað um eignarhald á landi og skoðað hvort það skipti máli hver á landið þegar kemur að verndun lífvera og náttúru. Í þessari ritgerð er fjallað um þrjá staði á Íslandi. Í fyrsta lagi er það stórt og margbrotið vistkerfi Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, laxveiðiár á Norðausturlandi og Arnarfjörður á Vestfjörðum. Gögn verða greind með kenningum fræðimanna um fyrirbærafræði (e. phenomenology). Auk þess verður leitað fanga í kenningum sem henta viðfangsefninu en kenningaleg nálgun og þær heimildir sem hér eru lagðar til grundvallar eru þverfaglegar þó svo að ritgerðin sé unnin út frá sjónarhorni mannfræðinnar. Komist er að þeirri niðurstöðu að í laxeldi felast tækifæri en aðferðirnar eru umdeildar. Jafnframt er bent á þá staðreynd að öfl náttúrunnar eru uppspretta gilda og verðmæta til að mynda vatnsföllin og að gildismat er mismunandi hjá mönnum sem oft leiðir til árekstra á milli þess sjónarmiðs að við eigum að nýta okkur náttúruöflin sem allra mest í því skyni að framleiða orku og þeirrar skoðunar að leggja megi raunhæft mat á fagurfræðilegt gildi náttúrunnar. Um allan heim er sú þróun að fyrirtækin verða alltaf stærri og stærri og voldugri og stórfyrirtæki sækjast eftir því að kaupa land, sérstaklega ræktarland, námuréttindi, vatnsréttindi og ... Master Thesis Atlantic salmon Skemman (Iceland) Arnarfjörður ENVELOPE(-23.728,-23.728,65.756,65.756)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
Atlantshafslax
Laxeldi
Eignarréttur
spellingShingle Mannfræði
Atlantshafslax
Laxeldi
Eignarréttur
Sigríður Kristín Jónasdóttir 1960-
Atlantshafslaxinn. Veiði og verndun.
topic_facet Mannfræði
Atlantshafslax
Laxeldi
Eignarréttur
description Atlantshafslaxinn hefur átt erfitt uppdráttar síðustu hundrað árin. Samspil mengunar, ofveiði, virkjunum fallvatna og laxeldi hefur gengið nærri stofnum og þurrkað tegundina algjörlega út í mörgum ám beggja vegna Atlantshafsins. Markmið ritgerðarinnar er að öðlast dýpri skilning á verndun vistkerfa og líffræðilegs fjölbreytileika á Íslandi en það er margt sem ógnar vistkerfum og er það flest af manna völdum. Augum verður sérstaklega beint að Atlantshafslaxinum. Ísland hefur tekið upp ýmsa alþjóðlega sáttmála. Má þar nefna sáttmála um líffræðilegan fjölbreytileika en megininntak hans er að varðveita náttúrulegt umhverfi sem hinar villtu lífverur lifa í. Samningurinn er rammasamningur og hafa ýmis ákvæði hans verið sett í íslensk náttúruverndarlög. Einnig verður fjallað um eignarhald á landi og skoðað hvort það skipti máli hver á landið þegar kemur að verndun lífvera og náttúru. Í þessari ritgerð er fjallað um þrjá staði á Íslandi. Í fyrsta lagi er það stórt og margbrotið vistkerfi Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, laxveiðiár á Norðausturlandi og Arnarfjörður á Vestfjörðum. Gögn verða greind með kenningum fræðimanna um fyrirbærafræði (e. phenomenology). Auk þess verður leitað fanga í kenningum sem henta viðfangsefninu en kenningaleg nálgun og þær heimildir sem hér eru lagðar til grundvallar eru þverfaglegar þó svo að ritgerðin sé unnin út frá sjónarhorni mannfræðinnar. Komist er að þeirri niðurstöðu að í laxeldi felast tækifæri en aðferðirnar eru umdeildar. Jafnframt er bent á þá staðreynd að öfl náttúrunnar eru uppspretta gilda og verðmæta til að mynda vatnsföllin og að gildismat er mismunandi hjá mönnum sem oft leiðir til árekstra á milli þess sjónarmiðs að við eigum að nýta okkur náttúruöflin sem allra mest í því skyni að framleiða orku og þeirrar skoðunar að leggja megi raunhæft mat á fagurfræðilegt gildi náttúrunnar. Um allan heim er sú þróun að fyrirtækin verða alltaf stærri og stærri og voldugri og stórfyrirtæki sækjast eftir því að kaupa land, sérstaklega ræktarland, námuréttindi, vatnsréttindi og ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Sigríður Kristín Jónasdóttir 1960-
author_facet Sigríður Kristín Jónasdóttir 1960-
author_sort Sigríður Kristín Jónasdóttir 1960-
title Atlantshafslaxinn. Veiði og verndun.
title_short Atlantshafslaxinn. Veiði og verndun.
title_full Atlantshafslaxinn. Veiði og verndun.
title_fullStr Atlantshafslaxinn. Veiði og verndun.
title_full_unstemmed Atlantshafslaxinn. Veiði og verndun.
title_sort atlantshafslaxinn. veiði og verndun.
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42819
long_lat ENVELOPE(-23.728,-23.728,65.756,65.756)
geographic Arnarfjörður
geographic_facet Arnarfjörður
genre Atlantic salmon
genre_facet Atlantic salmon
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42819
_version_ 1809899830347038720