Hvað gerði Sparisjóður Suður-Þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? Samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra.

Sparisjóðir á Íslandi hafa gegnt mikilvægu samfélagslegu hlutverki með það að markmiði að bæta almannahag, styrkja atvinnulíf og byggðir ásamt því að taka þátt í verkefnum sem bættu kaupstaði og sveitir landsins. Á síðustu árum hefur markaðshlutdeild sparisjóða dregist gífurlega saman og er staða sj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra Björk Jónasdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42772