Hvað gerði Sparisjóður Suður-Þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? Samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra.

Sparisjóðir á Íslandi hafa gegnt mikilvægu samfélagslegu hlutverki með það að markmiði að bæta almannahag, styrkja atvinnulíf og byggðir ásamt því að taka þátt í verkefnum sem bættu kaupstaði og sveitir landsins. Á síðustu árum hefur markaðshlutdeild sparisjóða dregist gífurlega saman og er staða sj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra Björk Jónasdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42772
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42772
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42772 2023-05-15T17:01:51+02:00 Hvað gerði Sparisjóður Suður-Þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? Samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra. Sandra Björk Jónasdóttir 1997- Háskóli Íslands 2022-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42772 is ice http://hdl.handle.net/1946/42772 Hagfræði Sparisjóðir Bankahrunið 2008 Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:51:34Z Sparisjóðir á Íslandi hafa gegnt mikilvægu samfélagslegu hlutverki með það að markmiði að bæta almannahag, styrkja atvinnulíf og byggðir ásamt því að taka þátt í verkefnum sem bættu kaupstaði og sveitir landsins. Á síðustu árum hefur markaðshlutdeild sparisjóða dregist gífurlega saman og er staða sjóðanna því mjög veik. Í aðdraganda bankahrunsins árið 2008 voru áhersluatriði sparisjóðanna mismunandi, þá voru sjóðir misáhættusæknir eins og sést greinilega eftir skoðun efnahagsreikninga sjóðanna, sem skoðaðir voru í rannsókninni. Rannsóknin fólst í því að finna hvað það var sem Sparisjóður Suður-Þingeyinga gerði öðruvísi í samanburði við aðra sparisjóði í kringum fall bankanna. Farið er yfir uppruna sparisjóða, starfsemi þeirra og sérstöðu. Þá voru skoðaðir efnahagsreikningar Sparisjóðsins í Keflavík, Sparisjóðs Suður-Þingeyinga og Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis, rýnt var í helstu stærðir þeirra og þróun þeirra yfir tíma. Einnig var tekið viðtal við fyrrum staðgengil sparisjóðsstjóra, Önnu Dóru Snæbjörnsdóttur. Þá voru hin ýmsu hlutföll fundin af heildarskuldum og heildareignum sjóðanna, ásamt því að eiginfjárhlutfall og skuldahlutfall sparisjóðanna var fundið. Síðan voru niðurstöðurnar dregnar saman, til þess að hægt væri að draga ályktun á hvað það var sem Sparisjóður Suður-Þingeyinga gerði öðruvísi samanborið við hina sparisjóðina. Ýmsir hlutir komu í ljós þegar rýnt var í efnahagsreikningana sem líklega eru ástæðurnar fyrir því að Sparisjóður Suður-Þingeyinga stóð af sér fallið sem hinir sparisjóðirnir gerðu ekki, en það eru þó tvö atriði sem spila þar stærstan hlut. Fall hlutabréfamarkaðarins og gjaldþrot Exista hf. hafði gífurlega neikvæð áhrif á rekstur Sparisjóðsins í Keflavík, virði minnkaði og um leið þurrkaðist eigið fé sjóðsins út. Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis var með hátt skuldahlutfall við aðrar lánastofnanir, árið 2008 varð gengistap af fjáreignum í efnahagsreikningi sjóðsins sem átti eftir að hafa neikvæð áhrif á reksturinn. Sparisjóður Suður-Þingeyinga var íhaldssamur sjóður sem tók ... Thesis Keflavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
Sparisjóðir
Bankahrunið 2008
spellingShingle Hagfræði
Sparisjóðir
Bankahrunið 2008
Sandra Björk Jónasdóttir 1997-
Hvað gerði Sparisjóður Suður-Þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? Samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra.
topic_facet Hagfræði
Sparisjóðir
Bankahrunið 2008
description Sparisjóðir á Íslandi hafa gegnt mikilvægu samfélagslegu hlutverki með það að markmiði að bæta almannahag, styrkja atvinnulíf og byggðir ásamt því að taka þátt í verkefnum sem bættu kaupstaði og sveitir landsins. Á síðustu árum hefur markaðshlutdeild sparisjóða dregist gífurlega saman og er staða sjóðanna því mjög veik. Í aðdraganda bankahrunsins árið 2008 voru áhersluatriði sparisjóðanna mismunandi, þá voru sjóðir misáhættusæknir eins og sést greinilega eftir skoðun efnahagsreikninga sjóðanna, sem skoðaðir voru í rannsókninni. Rannsóknin fólst í því að finna hvað það var sem Sparisjóður Suður-Þingeyinga gerði öðruvísi í samanburði við aðra sparisjóði í kringum fall bankanna. Farið er yfir uppruna sparisjóða, starfsemi þeirra og sérstöðu. Þá voru skoðaðir efnahagsreikningar Sparisjóðsins í Keflavík, Sparisjóðs Suður-Þingeyinga og Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis, rýnt var í helstu stærðir þeirra og þróun þeirra yfir tíma. Einnig var tekið viðtal við fyrrum staðgengil sparisjóðsstjóra, Önnu Dóru Snæbjörnsdóttur. Þá voru hin ýmsu hlutföll fundin af heildarskuldum og heildareignum sjóðanna, ásamt því að eiginfjárhlutfall og skuldahlutfall sparisjóðanna var fundið. Síðan voru niðurstöðurnar dregnar saman, til þess að hægt væri að draga ályktun á hvað það var sem Sparisjóður Suður-Þingeyinga gerði öðruvísi samanborið við hina sparisjóðina. Ýmsir hlutir komu í ljós þegar rýnt var í efnahagsreikningana sem líklega eru ástæðurnar fyrir því að Sparisjóður Suður-Þingeyinga stóð af sér fallið sem hinir sparisjóðirnir gerðu ekki, en það eru þó tvö atriði sem spila þar stærstan hlut. Fall hlutabréfamarkaðarins og gjaldþrot Exista hf. hafði gífurlega neikvæð áhrif á rekstur Sparisjóðsins í Keflavík, virði minnkaði og um leið þurrkaðist eigið fé sjóðsins út. Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis var með hátt skuldahlutfall við aðrar lánastofnanir, árið 2008 varð gengistap af fjáreignum í efnahagsreikningi sjóðsins sem átti eftir að hafa neikvæð áhrif á reksturinn. Sparisjóður Suður-Þingeyinga var íhaldssamur sjóður sem tók ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sandra Björk Jónasdóttir 1997-
author_facet Sandra Björk Jónasdóttir 1997-
author_sort Sandra Björk Jónasdóttir 1997-
title Hvað gerði Sparisjóður Suður-Þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? Samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra.
title_short Hvað gerði Sparisjóður Suður-Þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? Samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra.
title_full Hvað gerði Sparisjóður Suður-Þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? Samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra.
title_fullStr Hvað gerði Sparisjóður Suður-Þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? Samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra.
title_full_unstemmed Hvað gerði Sparisjóður Suður-Þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? Samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra.
title_sort hvað gerði sparisjóður suður-þingeyinga öðruvísi í aðdraganda falls íslensku bankanna? samanburður sparisjóða og efnahagsreikninga þeirra.
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42772
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
geographic Draga
Keflavík
geographic_facet Draga
Keflavík
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42772
_version_ 1766055037255024640