Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930

Snemma á 20. öld voru stofnuð tvö einkynja verkalýðsfélög ófaglærðs verkafólks í Reykjavík. Verkamannafélagið Dagsbrún var stofnað árið 1906 en konur fengu ekki að ganga í félagið. Árið 1914 var Verkakvennafélagið Framsókn sett á laggirnar til þess að koma skipulagi á kjarabaráttu kvenna. Snemma hóf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gísli Gautason 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42769