Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930

Snemma á 20. öld voru stofnuð tvö einkynja verkalýðsfélög ófaglærðs verkafólks í Reykjavík. Verkamannafélagið Dagsbrún var stofnað árið 1906 en konur fengu ekki að ganga í félagið. Árið 1914 var Verkakvennafélagið Framsókn sett á laggirnar til þess að koma skipulagi á kjarabaráttu kvenna. Snemma hóf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gísli Gautason 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42769
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42769
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42769 2023-05-15T18:07:00+02:00 Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930 Gísli Gautason 1993- Háskóli Íslands 2022-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42769 is ice http://hdl.handle.net/1946/42769 Sagnfræði Verkalýðsfélög Samskipti kynjanna Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:53:40Z Snemma á 20. öld voru stofnuð tvö einkynja verkalýðsfélög ófaglærðs verkafólks í Reykjavík. Verkamannafélagið Dagsbrún var stofnað árið 1906 en konur fengu ekki að ganga í félagið. Árið 1914 var Verkakvennafélagið Framsókn sett á laggirnar til þess að koma skipulagi á kjarabaráttu kvenna. Snemma hófst með félögunum samvinna en Dagsbrúnarmenn komu Framsóknarkonum til hjálpar í vinnudeilu þeirra gegn atvinnurekendum fiskverkunarstöðva árið 1926 og í garnadeilunni gegn Sambandi íslenskra samvinnufélaga árið 1930. Raunveruleiki félaganna beggja var þó um margt ólíkur en munurinn á aðstæðum félaganna byggði fyrst og fremst á ólíkum hlutverkum karla og kvenna, bæði á vinnumarkaði sem og innan verkalýðshreyfingarinnar. Með þessari rannsókn er reynt að gera grein fyrir ólíkri aðstöðu kynjanna á reykvískum vinnumarkaði og hvaða þátt verkalýðsfélögin áttu í að skapa og við halda þessum ólíku aðstæðum. Ríkjandi þjóðfélagsviðmið gerðu ráð fyrir því að karlar ynnu sem fyrirvinna heimilisins og að konur hefðu hlutverki að gegna við baranauppeldi og heimilisstörf, en raunveruleikinn var sá að konur unnu engu að síður úti á vinnumarkaðinum. Einnig eru til skoðunar viðhorf og gjörðir félaganna beggja út frá þessum hugmyndum um hlutverk karla sem fyrirvinna heimilisins og litið til þess hvernig viðhorf félaganna birtist við stofnun þeirra og í þeim vinnudeilum sem þau háðu saman. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Verkalýðsfélög
Samskipti kynjanna
spellingShingle Sagnfræði
Verkalýðsfélög
Samskipti kynjanna
Gísli Gautason 1993-
Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930
topic_facet Sagnfræði
Verkalýðsfélög
Samskipti kynjanna
description Snemma á 20. öld voru stofnuð tvö einkynja verkalýðsfélög ófaglærðs verkafólks í Reykjavík. Verkamannafélagið Dagsbrún var stofnað árið 1906 en konur fengu ekki að ganga í félagið. Árið 1914 var Verkakvennafélagið Framsókn sett á laggirnar til þess að koma skipulagi á kjarabaráttu kvenna. Snemma hófst með félögunum samvinna en Dagsbrúnarmenn komu Framsóknarkonum til hjálpar í vinnudeilu þeirra gegn atvinnurekendum fiskverkunarstöðva árið 1926 og í garnadeilunni gegn Sambandi íslenskra samvinnufélaga árið 1930. Raunveruleiki félaganna beggja var þó um margt ólíkur en munurinn á aðstæðum félaganna byggði fyrst og fremst á ólíkum hlutverkum karla og kvenna, bæði á vinnumarkaði sem og innan verkalýðshreyfingarinnar. Með þessari rannsókn er reynt að gera grein fyrir ólíkri aðstöðu kynjanna á reykvískum vinnumarkaði og hvaða þátt verkalýðsfélögin áttu í að skapa og við halda þessum ólíku aðstæðum. Ríkjandi þjóðfélagsviðmið gerðu ráð fyrir því að karlar ynnu sem fyrirvinna heimilisins og að konur hefðu hlutverki að gegna við baranauppeldi og heimilisstörf, en raunveruleikinn var sá að konur unnu engu að síður úti á vinnumarkaðinum. Einnig eru til skoðunar viðhorf og gjörðir félaganna beggja út frá þessum hugmyndum um hlutverk karla sem fyrirvinna heimilisins og litið til þess hvernig viðhorf félaganna birtist við stofnun þeirra og í þeim vinnudeilum sem þau háðu saman.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gísli Gautason 1993-
author_facet Gísli Gautason 1993-
author_sort Gísli Gautason 1993-
title Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930
title_short Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930
title_full Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930
title_fullStr Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930
title_full_unstemmed Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906–1930
title_sort einkynja verkalýðsfélög, stofnun og samstarf verkamannafélagsins dagsbrúnar og verkakvennafélagsins framsóknar 1906–1930
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42769
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Halda
Kvenna
Reykjavík
geographic_facet Halda
Kvenna
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42769
_version_ 1766178802338103296