Áhrif eldgoss í Geldingadal á ferðaþjónustu í Grindavík
Ritgerðin er lokuð til 10.06.2023 Náttúran er einstök og í raun öflugt fyrirbæri í allri sinni mynd og á Reykjanesi er að finna nokkur eldstöðvarkerfi sem minna reglulega á sig með jarðskjálftum vegna flekahreyfinga. Eftir langan aðdraganda að landrisi og jarðskjálftum í landi Grindavíkur hófst eldg...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2022
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/42723 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/42723 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/42723 2023-05-15T16:31:14+02:00 Áhrif eldgoss í Geldingadal á ferðaþjónustu í Grindavík Elva Rut Sigmarsdóttir 1986- Háskólinn á Hólum 2022-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42723 is ice http://hdl.handle.net/1946/42723 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Ferðamennska Eldgos Náttúruskoðun Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:52:44Z Ritgerðin er lokuð til 10.06.2023 Náttúran er einstök og í raun öflugt fyrirbæri í allri sinni mynd og á Reykjanesi er að finna nokkur eldstöðvarkerfi sem minna reglulega á sig með jarðskjálftum vegna flekahreyfinga. Eftir langan aðdraganda að landrisi og jarðskjálftum í landi Grindavíkur hófst eldgos 19.mars 2021 eftir nokkur hundruð ára hlé. Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall í Grindavík hefur vakið mikla athygli meðal almennings. Mörg þúsund manns hafa lagt leið sína að gosstöðvunum, bæði Íslendingar sem og erlendir ferðamenn. Markmið með rannsókninni var að skoða áhrif eldgossins á ferðaþjónustu í Grindavík. Við framkvæmd rannsóknarinnar var notast við eigindlega aðferðafræði (e.qualitative methodology) og voru tekin hálf opin viðtöl (e. semi-structured interviews) við viðmælendur. Niðurstaða rannsóknarinnar byggir á viðtölum við stjórnendur fyrirtækja í ferðaþjónustu í Grindavík, starfsmanns bæjarfélagsins og viðbragðsaðila. Megin niðurstöður eru þær að eldgosið hafði jákvæð áhrif í för með sér á ferðaþjónustufyrirtæki, þá sérstaklega veitingastaði og gististaði. Þar sem áður var beitiland fyrir fé og lítið þekkt svæði bæði meðal heimafólks og ferðamanna er nú nýr áfangastaður þar sem er að finna ný runnið hraun. Nature is a unique and powerful phenomenon in all its forms. In Reykjanes Peninsula you can find few volcanic systems that regularly reminds us of the power that nature holds by earthquakes due to the movements of the tectonic plates. After few hundred years of no volcanic activity, there were earthquakes and rise of land in Grindavík which lasted many months beginning on March 19th 2021. The eruption in Geldingadalur by Fagradalsfjall in Grindavík has attracted a lot of attention worldwide. Thousands of people have made their way to the eruption sites, both Icelanders and foreign tourist. The aim of the study was to examine the effects of the volcanic eruption on tourism in Grindavík. Qualitative methodology was used in the study and semi-structured interviews were conducted with the ... Thesis Grindavík Skemman (Iceland) Reykjanes ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838) Hraun ENVELOPE(-19.263,-19.263,63.507,63.507) Hundruð ENVELOPE(-13.561,-13.561,65.098,65.098) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Ferðamennska Eldgos Náttúruskoðun |
spellingShingle |
Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Ferðamennska Eldgos Náttúruskoðun Elva Rut Sigmarsdóttir 1986- Áhrif eldgoss í Geldingadal á ferðaþjónustu í Grindavík |
topic_facet |
Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Ferðamennska Eldgos Náttúruskoðun |
description |
Ritgerðin er lokuð til 10.06.2023 Náttúran er einstök og í raun öflugt fyrirbæri í allri sinni mynd og á Reykjanesi er að finna nokkur eldstöðvarkerfi sem minna reglulega á sig með jarðskjálftum vegna flekahreyfinga. Eftir langan aðdraganda að landrisi og jarðskjálftum í landi Grindavíkur hófst eldgos 19.mars 2021 eftir nokkur hundruð ára hlé. Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall í Grindavík hefur vakið mikla athygli meðal almennings. Mörg þúsund manns hafa lagt leið sína að gosstöðvunum, bæði Íslendingar sem og erlendir ferðamenn. Markmið með rannsókninni var að skoða áhrif eldgossins á ferðaþjónustu í Grindavík. Við framkvæmd rannsóknarinnar var notast við eigindlega aðferðafræði (e.qualitative methodology) og voru tekin hálf opin viðtöl (e. semi-structured interviews) við viðmælendur. Niðurstaða rannsóknarinnar byggir á viðtölum við stjórnendur fyrirtækja í ferðaþjónustu í Grindavík, starfsmanns bæjarfélagsins og viðbragðsaðila. Megin niðurstöður eru þær að eldgosið hafði jákvæð áhrif í för með sér á ferðaþjónustufyrirtæki, þá sérstaklega veitingastaði og gististaði. Þar sem áður var beitiland fyrir fé og lítið þekkt svæði bæði meðal heimafólks og ferðamanna er nú nýr áfangastaður þar sem er að finna ný runnið hraun. Nature is a unique and powerful phenomenon in all its forms. In Reykjanes Peninsula you can find few volcanic systems that regularly reminds us of the power that nature holds by earthquakes due to the movements of the tectonic plates. After few hundred years of no volcanic activity, there were earthquakes and rise of land in Grindavík which lasted many months beginning on March 19th 2021. The eruption in Geldingadalur by Fagradalsfjall in Grindavík has attracted a lot of attention worldwide. Thousands of people have made their way to the eruption sites, both Icelanders and foreign tourist. The aim of the study was to examine the effects of the volcanic eruption on tourism in Grindavík. Qualitative methodology was used in the study and semi-structured interviews were conducted with the ... |
author2 |
Háskólinn á Hólum |
format |
Thesis |
author |
Elva Rut Sigmarsdóttir 1986- |
author_facet |
Elva Rut Sigmarsdóttir 1986- |
author_sort |
Elva Rut Sigmarsdóttir 1986- |
title |
Áhrif eldgoss í Geldingadal á ferðaþjónustu í Grindavík |
title_short |
Áhrif eldgoss í Geldingadal á ferðaþjónustu í Grindavík |
title_full |
Áhrif eldgoss í Geldingadal á ferðaþjónustu í Grindavík |
title_fullStr |
Áhrif eldgoss í Geldingadal á ferðaþjónustu í Grindavík |
title_full_unstemmed |
Áhrif eldgoss í Geldingadal á ferðaþjónustu í Grindavík |
title_sort |
áhrif eldgoss í geldingadal á ferðaþjónustu í grindavík |
publishDate |
2022 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/42723 |
long_lat |
ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467) ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838) ENVELOPE(-19.263,-19.263,63.507,63.507) ENVELOPE(-13.561,-13.561,65.098,65.098) |
geographic |
Reykjanes Mikla Svæði Grindavík Hraun Hundruð |
geographic_facet |
Reykjanes Mikla Svæði Grindavík Hraun Hundruð |
genre |
Grindavík |
genre_facet |
Grindavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/42723 |
_version_ |
1766020993030029312 |