Bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða einstaklinga á Íslandi

Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glíma við á hverjum einasta degi þegar á við um aðgengi að byggingum og leitað verður svara við rannsóknarspurningunni: Hvaða þættir hafa áhrif á slæmt aðgengi á Íslandi og hvað getum við gert til þess a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Róbert Steinar Hjálmarsson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42684
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42684
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42684 2023-05-15T18:06:58+02:00 Bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða einstaklinga á Íslandi Róbert Steinar Hjálmarsson 1992- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42684 is ice http://hdl.handle.net/1946/42684 BA ritgerðir Þroskaþjálfafræði Fatlaðir Hreyfihamlaðir Aðgengi fatlaðra Réttindi Algild hönnun Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:53:35Z Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glíma við á hverjum einasta degi þegar á við um aðgengi að byggingum og leitað verður svara við rannsóknarspurningunni: Hvaða þættir hafa áhrif á slæmt aðgengi á Íslandi og hvað getum við gert til þess að breyta þeim? Í verkefninu verður farið yfir samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og skoðuð birtingamynd aðgengis fyrir fatlaða einstaklinga í honum. Einnig verður fjallað um algilda hönnun. Að auki var tekið viðtal til að fá upplýsingar um sjónarhorn einstaklings sem stendur fyrir verkefninu Römpum upp Reykjavík. Markmiðið með viðtalinu er að kafa dýpra í þeirra mikilvæga verkefni, lærdóminn af því frábæra verkefni og ástæðurnar á bakvið það. Áhersla verður lögð á hvernig viðhorf einstaklinga í okkar samfélagi hefur áhrif á aðgengi fyrir fatlaða einstaklinga. Með verkefninu Römpum upp Reykjavík hefur verið tekið stórt skref í aðgengismálum fyrir fatlaða einstaklinga hér á landi. Með þessu lokaverkefni er ætlunin að skoða hvaða þættir hafa áhrif á slæmt aðgengi þannig að hægt sé að bregðast við með markvissari hætti. Þegar litið er á niðurstöðurnar er ljóst að kostnaður, hugsunarleysi og viðhorf einstaklinga spila stórt hlutverk þegar aðgengismál eru annars vegar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Fatlaðir
Hreyfihamlaðir
Aðgengi fatlaðra
Réttindi
Algild hönnun
spellingShingle BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Fatlaðir
Hreyfihamlaðir
Aðgengi fatlaðra
Réttindi
Algild hönnun
Róbert Steinar Hjálmarsson 1992-
Bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða einstaklinga á Íslandi
topic_facet BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Fatlaðir
Hreyfihamlaðir
Aðgengi fatlaðra
Réttindi
Algild hönnun
description Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glíma við á hverjum einasta degi þegar á við um aðgengi að byggingum og leitað verður svara við rannsóknarspurningunni: Hvaða þættir hafa áhrif á slæmt aðgengi á Íslandi og hvað getum við gert til þess að breyta þeim? Í verkefninu verður farið yfir samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og skoðuð birtingamynd aðgengis fyrir fatlaða einstaklinga í honum. Einnig verður fjallað um algilda hönnun. Að auki var tekið viðtal til að fá upplýsingar um sjónarhorn einstaklings sem stendur fyrir verkefninu Römpum upp Reykjavík. Markmiðið með viðtalinu er að kafa dýpra í þeirra mikilvæga verkefni, lærdóminn af því frábæra verkefni og ástæðurnar á bakvið það. Áhersla verður lögð á hvernig viðhorf einstaklinga í okkar samfélagi hefur áhrif á aðgengi fyrir fatlaða einstaklinga. Með verkefninu Römpum upp Reykjavík hefur verið tekið stórt skref í aðgengismálum fyrir fatlaða einstaklinga hér á landi. Með þessu lokaverkefni er ætlunin að skoða hvaða þættir hafa áhrif á slæmt aðgengi þannig að hægt sé að bregðast við með markvissari hætti. Þegar litið er á niðurstöðurnar er ljóst að kostnaður, hugsunarleysi og viðhorf einstaklinga spila stórt hlutverk þegar aðgengismál eru annars vegar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Róbert Steinar Hjálmarsson 1992-
author_facet Róbert Steinar Hjálmarsson 1992-
author_sort Róbert Steinar Hjálmarsson 1992-
title Bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða einstaklinga á Íslandi
title_short Bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða einstaklinga á Íslandi
title_full Bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða einstaklinga á Íslandi
title_fullStr Bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða einstaklinga á Íslandi
title_full_unstemmed Bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða einstaklinga á Íslandi
title_sort bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða einstaklinga á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42684
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42684
_version_ 1766178702599651328