Gagnadrifin framtíð snjallferðaþjónustu : vistkerfi og gagnadrifin markaðsmál

Markmið ritgerðar er að skoða snjallferðaþjónustu (e. smart tourism) og kanna hvort grundvöllur sé fyrir því að snjallvæða ferðaþjónustu á Íslandi. Eins verður Reykjavík skoðuð og snjallkvarði hennar metinn. Til að komast að því eru viðtöl tekin við sérfræðinga sem koma að snjallvæðingu borga og fer...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elsa Margrét Knútsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42565
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42565
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42565 2023-05-15T18:07:01+02:00 Gagnadrifin framtíð snjallferðaþjónustu : vistkerfi og gagnadrifin markaðsmál Datadriven future of Smart tourism : ecosystem and marketing Elsa Margrét Knútsdóttir 1979- Háskólinn á Bifröst 2022-06 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/42565 is ice http://hdl.handle.net/1946/42565 Meistaraprófsritgerðir Markaðsfræði Markaðshagkerfi Snjalltæki Ferðaþjónusta Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:57:53Z Markmið ritgerðar er að skoða snjallferðaþjónustu (e. smart tourism) og kanna hvort grundvöllur sé fyrir því að snjallvæða ferðaþjónustu á Íslandi. Eins verður Reykjavík skoðuð og snjallkvarði hennar metinn. Til að komast að því eru viðtöl tekin við sérfræðinga sem koma að snjallvæðingu borga og ferðamannastaða og markaðssetningu ferðaþjónustu. Auk þess sem kannað verður hvernig markaðsmálum sé háttað hjá ferðaþjónustufyrirækjum með tilliti til stafrænna gagna og tækninýjunga og viðhorf fólks til snjalltækja og deilingu gagna verður skoðuð. Með aukinni snjallvæðingu er mögulegt að lyfta upplifun ferðamanna á hærra plan með auknum gagnagreftri sem geftur innsýn í þarfir viðskiptavina og stuðla þannig að auknu samkeppnisforskoti. Samkeppni í ferðaþjónustu er hörð og fyrirtæki með litla tæknilega getu og lítið fjárhagslegt bolmagn hafa því minni möguleika á tilleinka sér tækninýjungar og skilja þarfir markaðarins og því má ætlað að endurbygging þeirra taki lengri tíma. Áhersla á gagnadrifna markaðssetningu meðal ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi er almennt lítil. Fyrirtækin eru frekar sein að tileinka sér nýjustu tækni og lítið að rýna í gögn. Fæst fyrirtækin voru með gagnagrunnskerfi og mörg gáfu því lítinn gaum hvers konar umferð kom inn á heimasíðuna. Því stærri sem fyrirtækin voru því líklegra var að þau nýttu sér einhverja gagnagreiningu. Stórt hlutfall ferðaþjónustufyritækja var í minni kantinum og með takmarkaðan fjárhag til markaðsherferða, flestir notuðu þó samfélagsmiðla og Tripadvisor. Samanburðarrannsókn meðal Íslendinga sem ferðamanna og erlendra ferðamanna, leiddi einnig í ljós að Íslendingum var meira umhugað um gagnafrelsi sitt og því almennt ver við að deila gögnum um sig til að fá sérsniðnar auglýsingar eða einstaklingsmiðaða þjónustu. Þá voru Íslendingar almennt seinni til að tileinka sér tæknibreytingar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Markaðsfræði
Markaðshagkerfi
Snjalltæki
Ferðaþjónusta
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Markaðsfræði
Markaðshagkerfi
Snjalltæki
Ferðaþjónusta
Elsa Margrét Knútsdóttir 1979-
Gagnadrifin framtíð snjallferðaþjónustu : vistkerfi og gagnadrifin markaðsmál
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Markaðsfræði
Markaðshagkerfi
Snjalltæki
Ferðaþjónusta
description Markmið ritgerðar er að skoða snjallferðaþjónustu (e. smart tourism) og kanna hvort grundvöllur sé fyrir því að snjallvæða ferðaþjónustu á Íslandi. Eins verður Reykjavík skoðuð og snjallkvarði hennar metinn. Til að komast að því eru viðtöl tekin við sérfræðinga sem koma að snjallvæðingu borga og ferðamannastaða og markaðssetningu ferðaþjónustu. Auk þess sem kannað verður hvernig markaðsmálum sé háttað hjá ferðaþjónustufyrirækjum með tilliti til stafrænna gagna og tækninýjunga og viðhorf fólks til snjalltækja og deilingu gagna verður skoðuð. Með aukinni snjallvæðingu er mögulegt að lyfta upplifun ferðamanna á hærra plan með auknum gagnagreftri sem geftur innsýn í þarfir viðskiptavina og stuðla þannig að auknu samkeppnisforskoti. Samkeppni í ferðaþjónustu er hörð og fyrirtæki með litla tæknilega getu og lítið fjárhagslegt bolmagn hafa því minni möguleika á tilleinka sér tækninýjungar og skilja þarfir markaðarins og því má ætlað að endurbygging þeirra taki lengri tíma. Áhersla á gagnadrifna markaðssetningu meðal ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi er almennt lítil. Fyrirtækin eru frekar sein að tileinka sér nýjustu tækni og lítið að rýna í gögn. Fæst fyrirtækin voru með gagnagrunnskerfi og mörg gáfu því lítinn gaum hvers konar umferð kom inn á heimasíðuna. Því stærri sem fyrirtækin voru því líklegra var að þau nýttu sér einhverja gagnagreiningu. Stórt hlutfall ferðaþjónustufyritækja var í minni kantinum og með takmarkaðan fjárhag til markaðsherferða, flestir notuðu þó samfélagsmiðla og Tripadvisor. Samanburðarrannsókn meðal Íslendinga sem ferðamanna og erlendra ferðamanna, leiddi einnig í ljós að Íslendingum var meira umhugað um gagnafrelsi sitt og því almennt ver við að deila gögnum um sig til að fá sérsniðnar auglýsingar eða einstaklingsmiðaða þjónustu. Þá voru Íslendingar almennt seinni til að tileinka sér tæknibreytingar.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Elsa Margrét Knútsdóttir 1979-
author_facet Elsa Margrét Knútsdóttir 1979-
author_sort Elsa Margrét Knútsdóttir 1979-
title Gagnadrifin framtíð snjallferðaþjónustu : vistkerfi og gagnadrifin markaðsmál
title_short Gagnadrifin framtíð snjallferðaþjónustu : vistkerfi og gagnadrifin markaðsmál
title_full Gagnadrifin framtíð snjallferðaþjónustu : vistkerfi og gagnadrifin markaðsmál
title_fullStr Gagnadrifin framtíð snjallferðaþjónustu : vistkerfi og gagnadrifin markaðsmál
title_full_unstemmed Gagnadrifin framtíð snjallferðaþjónustu : vistkerfi og gagnadrifin markaðsmál
title_sort gagnadrifin framtíð snjallferðaþjónustu : vistkerfi og gagnadrifin markaðsmál
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42565
long_lat ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
geographic Borga
Reykjavík
geographic_facet Borga
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42565
_version_ 1766178848475447296