Þjónandi forysta í grunnskólum : úr íslenskum og enskum raunveruleika

Starfsumhverfi innan grunnskóla skiptir miklu máli og þar hefur verið sýnt fram á tengsl starfsánægju og árangurs í starfi, árangurs sem skólar eiga að meta og miða starf sitt út frá því að auka gæði í starfi sínu. Hugmyndafræði þjónandi forystu horfir til þess að leiðtogi sé fyrst þjónn sem hafi te...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magnús Þór Jónsson 1971-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42557