Sundrung eða samstaða? Áhrif fjármálahrunsins 2008 og fyrstu bylgja COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi

Óvæntir atburðir eins og krísur geta ógnað grunnskipulagi og grundvallargildum samfélagsins og haft þar með ýmis áhrif. Þar er stjórnmálaumhverfið á Íslandi engin undantekning. Rannsóknarspurning þessarar rannsóknar er: „Hvaða áhrif höfðu fjármálahrunið 2008 og fyrstu bylgjur COVID-19 heimsfaraldurs...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Líney Lilja Þrastardóttir 2001-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42534
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42534
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42534 2023-05-15T16:49:41+02:00 Sundrung eða samstaða? Áhrif fjármálahrunsins 2008 og fyrstu bylgja COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi Divergence or solidarity? The impact of the Financial Collapse in 2008 and the first waves of the COVID-19 Pandemic in 2020-2021 on the political environment in Iceland Líney Lilja Þrastardóttir 2001- Háskólinn á Bifröst 2022-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42534 is ice http://hdl.handle.net/1946/42534 Lokaritgerðir Félagsvísindi Stjórnmál Áfallastjórnun COVID-19 Bankahrunið 2008 Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:56:26Z Óvæntir atburðir eins og krísur geta ógnað grunnskipulagi og grundvallargildum samfélagsins og haft þar með ýmis áhrif. Þar er stjórnmálaumhverfið á Íslandi engin undantekning. Rannsóknarspurning þessarar rannsóknar er: „Hvaða áhrif höfðu fjármálahrunið 2008 og fyrstu bylgjur COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi?“ og markmið hennar er að skoða hvaða áhrif þessar mismunandi krísur höfðu á stjórnmálaumhverfið á Íslandi ásamt því að gera samanburð þar á milli. Tilgangur rannsóknarinnar er tvíþættur. Annars vegar að taka saman fræðilegar heimildir um áhrif krísa á stjórnmálaumhverfi með eignunarkenninguna, kenninguna um hlutfallsskort og fræðilega hugtakið mikilvæg tímamót að leiðarljósi. Hins vegar að framkvæma eigindlega rannsókn þar sem tekin eru hálf-opin djúpviðtöl við úrtak sem samanstendur af stjórnmálafræðingi, tveimur stjórnmálamönnum, almennum kjósanda og almannatengli. Upplýsingarnar sem fengust úr samantektinni á heimildunum annars vegar og viðtölunum hins vegar gefa góða yfirsýn yfir áhrifin og samanburðinn á milli þeirra. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að áhrif fjármálahrunsins á stjórnmálaumhverfið á Íslandi fólu í sér sundrung og voru mun djúpstæðari en áhrif fyrstu bylgja heimsfaraldursins. Reiði og vantraust utan úr samfélaginu í garð þeirra sem báru ábyrgð á krísunni var mikið og stjórnmálamönnum í framlínunni var refsað. Áhrif fyrstu bylgja heimsfaraldursins fólu í sér meiri samstöðu þar sem ekki var hægt að skella skuldinni á ákveðinn aðila, sérfræðingar fóru með valdið og ríkisstjórnin hélt velli milli Alþingiskosninga. Það sem krísurnar eiga sameiginlegt er að ekki var gætt nægilega vel að lýðræðinu í kjölfar þeirra og samsetning stjórnmálaumhverfisins tók breytingum. Unexpected events like crises can threaten the basic structure and fundamental values of the society and have various impact. That makes the political environment in Iceland no exception. The research question in this study is: „What impact did the Financial Collapse in 2008 and the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lokaritgerðir
Félagsvísindi
Stjórnmál
Áfallastjórnun
COVID-19
Bankahrunið 2008
spellingShingle Lokaritgerðir
Félagsvísindi
Stjórnmál
Áfallastjórnun
COVID-19
Bankahrunið 2008
Líney Lilja Þrastardóttir 2001-
Sundrung eða samstaða? Áhrif fjármálahrunsins 2008 og fyrstu bylgja COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi
topic_facet Lokaritgerðir
Félagsvísindi
Stjórnmál
Áfallastjórnun
COVID-19
Bankahrunið 2008
description Óvæntir atburðir eins og krísur geta ógnað grunnskipulagi og grundvallargildum samfélagsins og haft þar með ýmis áhrif. Þar er stjórnmálaumhverfið á Íslandi engin undantekning. Rannsóknarspurning þessarar rannsóknar er: „Hvaða áhrif höfðu fjármálahrunið 2008 og fyrstu bylgjur COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi?“ og markmið hennar er að skoða hvaða áhrif þessar mismunandi krísur höfðu á stjórnmálaumhverfið á Íslandi ásamt því að gera samanburð þar á milli. Tilgangur rannsóknarinnar er tvíþættur. Annars vegar að taka saman fræðilegar heimildir um áhrif krísa á stjórnmálaumhverfi með eignunarkenninguna, kenninguna um hlutfallsskort og fræðilega hugtakið mikilvæg tímamót að leiðarljósi. Hins vegar að framkvæma eigindlega rannsókn þar sem tekin eru hálf-opin djúpviðtöl við úrtak sem samanstendur af stjórnmálafræðingi, tveimur stjórnmálamönnum, almennum kjósanda og almannatengli. Upplýsingarnar sem fengust úr samantektinni á heimildunum annars vegar og viðtölunum hins vegar gefa góða yfirsýn yfir áhrifin og samanburðinn á milli þeirra. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að áhrif fjármálahrunsins á stjórnmálaumhverfið á Íslandi fólu í sér sundrung og voru mun djúpstæðari en áhrif fyrstu bylgja heimsfaraldursins. Reiði og vantraust utan úr samfélaginu í garð þeirra sem báru ábyrgð á krísunni var mikið og stjórnmálamönnum í framlínunni var refsað. Áhrif fyrstu bylgja heimsfaraldursins fólu í sér meiri samstöðu þar sem ekki var hægt að skella skuldinni á ákveðinn aðila, sérfræðingar fóru með valdið og ríkisstjórnin hélt velli milli Alþingiskosninga. Það sem krísurnar eiga sameiginlegt er að ekki var gætt nægilega vel að lýðræðinu í kjölfar þeirra og samsetning stjórnmálaumhverfisins tók breytingum. Unexpected events like crises can threaten the basic structure and fundamental values of the society and have various impact. That makes the political environment in Iceland no exception. The research question in this study is: „What impact did the Financial Collapse in 2008 and the ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Líney Lilja Þrastardóttir 2001-
author_facet Líney Lilja Þrastardóttir 2001-
author_sort Líney Lilja Þrastardóttir 2001-
title Sundrung eða samstaða? Áhrif fjármálahrunsins 2008 og fyrstu bylgja COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi
title_short Sundrung eða samstaða? Áhrif fjármálahrunsins 2008 og fyrstu bylgja COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi
title_full Sundrung eða samstaða? Áhrif fjármálahrunsins 2008 og fyrstu bylgja COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi
title_fullStr Sundrung eða samstaða? Áhrif fjármálahrunsins 2008 og fyrstu bylgja COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi
title_full_unstemmed Sundrung eða samstaða? Áhrif fjármálahrunsins 2008 og fyrstu bylgja COVID-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á Íslandi
title_sort sundrung eða samstaða? áhrif fjármálahrunsins 2008 og fyrstu bylgja covid-19 heimsfaraldursins 2020-2021 á stjórnmálaumhverfið á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42534
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42534
_version_ 1766039867519664128