Þjónusta fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda : aðkoma þroskaþjálfa

Þjónusta fyrir ungmenni með fjölþættan vanda hefur lengi verið í umræðunni vegna skorts á úrræðum og virðist vera ríkjandi úrræðaleysi almennt í þessum málaflokki. Þjónustan hefur þó tekið miklum breytingum undanfarin ár og er í stöðugri þróun. Eftir að hafa unnið í þessum málaflokki í nokkur ár og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aldís Ósk Finnsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42474