Anxiety, fatigue, and quality of life in individuals with multiple sclerosis

Heila- og mænusigg (MS) er algengasti taugasjúkdómurinn sem ungir og miðaldra einstaklingar greinast með. Rannsóknir hafa sýnt að 20-50% einstaklinga greindir með MS upplifi sálræn einkenni, líkt og kvíða og þunglyndi. Algengi kvíða er hærri á meðal einstaklinga með MS samanborið við almenning. Mark...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Lill Maríanna Björnsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42466
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42466
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42466 2023-05-15T16:52:23+02:00 Anxiety, fatigue, and quality of life in individuals with multiple sclerosis Inga Lill Maríanna Björnsdóttir 1997- Háskólinn í Reykjavík 2022-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42466 en eng http://hdl.handle.net/1946/42466 Sálfræði MS sjúkdómur Kvíði Síþreyta Lífsgæði Psychology Multiple sclerosis Anxiety Fatigue syndrome Quality of life Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:52:35Z Heila- og mænusigg (MS) er algengasti taugasjúkdómurinn sem ungir og miðaldra einstaklingar greinast með. Rannsóknir hafa sýnt að 20-50% einstaklinga greindir með MS upplifi sálræn einkenni, líkt og kvíða og þunglyndi. Algengi kvíða er hærri á meðal einstaklinga með MS samanborið við almenning. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvort einstaklingar greindir með MS á Íslandi upplifi einkenni kvíða. Jafnframt var skoðað einkenni síþreytu og lífsgæði samanborið við einstaklinga ekki greinda með sjúkdóminn. Spurningarlistinn innihélt spurningar um aldur, kyn, MS greiningu og fjölda ára frá greiningu. Einnig voru settir fram þrír spurningarlistar til að meta kvíða, síþreytu og lífsgæði. Það voru 363 þátttakendur, þar af 51.2% greindir með MS og meirihluti þátttakendanna voru kvenkyns (79.2%). Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að einstaklingar með MS voru með martækt meiri einkenni kvíða og síþreytu, og verri lífsgæði samanborið við einstaklinga ekki greinda með sjúkdóminn. Einstaklingar sem voru greindir innan fimm ára voru með marktækt meiri kvíða en einstaklingar greindir lengur en 11 ár. Fylgni var á milli kvíða, síþreytu og lífsgæða hjá einstaklingum greinda með MS. Rannsóknir á MS og kvíða hafa verið framkvæmdar margoft, en minna er vitað um algengi kvíða á meðal einstaklinga með MS á Íslandi. Er því gríðarlega mikilvægt að framkvæma rannsókn á einstaklingum með MS varðandi þeirra andlegu líðan. Lykilorð: Multiple sclerosis, kvíði, síþreyta, lífsgæði Multiple sclerosis is the most common neurological disability affecting young and middle- aged adults. Research has shown that 20% to 50% of individuals with MS experience psychological symptoms, such as anxiety and depression. Individuals with MS have a higher prevalence of anxiety compared to the general population. The aim of this study was to examine whether individuals diagnosed with MS in Iceland experienced symptoms of anxiety. Furthermore, this study also examined symptoms of fatigue and quality of life for individuals with MS compared to individuals ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Sálfræði
MS sjúkdómur
Kvíði
Síþreyta
Lífsgæði
Psychology
Multiple sclerosis
Anxiety
Fatigue syndrome
Quality of life
spellingShingle Sálfræði
MS sjúkdómur
Kvíði
Síþreyta
Lífsgæði
Psychology
Multiple sclerosis
Anxiety
Fatigue syndrome
Quality of life
Inga Lill Maríanna Björnsdóttir 1997-
Anxiety, fatigue, and quality of life in individuals with multiple sclerosis
topic_facet Sálfræði
MS sjúkdómur
Kvíði
Síþreyta
Lífsgæði
Psychology
Multiple sclerosis
Anxiety
Fatigue syndrome
Quality of life
description Heila- og mænusigg (MS) er algengasti taugasjúkdómurinn sem ungir og miðaldra einstaklingar greinast með. Rannsóknir hafa sýnt að 20-50% einstaklinga greindir með MS upplifi sálræn einkenni, líkt og kvíða og þunglyndi. Algengi kvíða er hærri á meðal einstaklinga með MS samanborið við almenning. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvort einstaklingar greindir með MS á Íslandi upplifi einkenni kvíða. Jafnframt var skoðað einkenni síþreytu og lífsgæði samanborið við einstaklinga ekki greinda með sjúkdóminn. Spurningarlistinn innihélt spurningar um aldur, kyn, MS greiningu og fjölda ára frá greiningu. Einnig voru settir fram þrír spurningarlistar til að meta kvíða, síþreytu og lífsgæði. Það voru 363 þátttakendur, þar af 51.2% greindir með MS og meirihluti þátttakendanna voru kvenkyns (79.2%). Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að einstaklingar með MS voru með martækt meiri einkenni kvíða og síþreytu, og verri lífsgæði samanborið við einstaklinga ekki greinda með sjúkdóminn. Einstaklingar sem voru greindir innan fimm ára voru með marktækt meiri kvíða en einstaklingar greindir lengur en 11 ár. Fylgni var á milli kvíða, síþreytu og lífsgæða hjá einstaklingum greinda með MS. Rannsóknir á MS og kvíða hafa verið framkvæmdar margoft, en minna er vitað um algengi kvíða á meðal einstaklinga með MS á Íslandi. Er því gríðarlega mikilvægt að framkvæma rannsókn á einstaklingum með MS varðandi þeirra andlegu líðan. Lykilorð: Multiple sclerosis, kvíði, síþreyta, lífsgæði Multiple sclerosis is the most common neurological disability affecting young and middle- aged adults. Research has shown that 20% to 50% of individuals with MS experience psychological symptoms, such as anxiety and depression. Individuals with MS have a higher prevalence of anxiety compared to the general population. The aim of this study was to examine whether individuals diagnosed with MS in Iceland experienced symptoms of anxiety. Furthermore, this study also examined symptoms of fatigue and quality of life for individuals with MS compared to individuals ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Inga Lill Maríanna Björnsdóttir 1997-
author_facet Inga Lill Maríanna Björnsdóttir 1997-
author_sort Inga Lill Maríanna Björnsdóttir 1997-
title Anxiety, fatigue, and quality of life in individuals with multiple sclerosis
title_short Anxiety, fatigue, and quality of life in individuals with multiple sclerosis
title_full Anxiety, fatigue, and quality of life in individuals with multiple sclerosis
title_fullStr Anxiety, fatigue, and quality of life in individuals with multiple sclerosis
title_full_unstemmed Anxiety, fatigue, and quality of life in individuals with multiple sclerosis
title_sort anxiety, fatigue, and quality of life in individuals with multiple sclerosis
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42466
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42466
_version_ 1766042611999571968