Valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi

Ritgerðin er til bæði á íslensku og ensku. The thesis is available in both Icelandic and English Í þessari ritgerð er farið yfir fyrirkomulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi og samanburður gerður við hin Norðurlöndin á þessu sviði. Þróunin á Íslandi er skoðuð 40 ár aftur í tímann en í h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Óskar Valdimarsson 1955-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/4235
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/4235
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/4235 2023-05-15T16:49:11+02:00 Valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi •Alternative Strategies for Public Real Estate Management in Iceland Óskar Valdimarsson 1955- Háskóli Íslands 2010-01-08T13:03:16Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/4235 is ice http://hdl.handle.net/1946/4235 Opinber stjórnsýsla Opinber rekstur Norðurlönd Fasteignir Stjórnun Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:58:08Z Ritgerðin er til bæði á íslensku og ensku. The thesis is available in both Icelandic and English Í þessari ritgerð er farið yfir fyrirkomulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi og samanburður gerður við hin Norðurlöndin á þessu sviði. Þróunin á Íslandi er skoðuð 40 ár aftur í tímann en í hinum löndunum er farið nokkuð skemmra, eða 10-20 ár. Núverandi kerfi á Íslandi byggir á lögum frá 1970 sem lítið hefur verið breytt, þrátt fyrir að umhverfið hafi tekið miklum breytingum. Það verður því að teljast eðlilegt að fram fari endurskoðun á fyrirkomulagi fasteignastjórnunar hjá ríkinu, en hin Norðurlöndin endurskoðuðu lagaumhverfi þessa málaflokks á árunum 1992 til 2001. Upplýsinga var aflað bæði í rituðum heimildum og á árlegum samráðsfundum með stjórnendum systurstofnana Framkvæmdasýslu ríkisins og Fasteigna ríkissjóðs á Norðurlöndum. Bornir eru saman níu flokkar fasteigna í ríkiseigu og kannað hvernig umsjón með þeim er háttað. Niðurstöður samanburðarins eru settar fram í yfirlitstöflu sem sýnir töluverða samleitni í aðferðafræði landanna, að Íslandi undanskildu, þó svo að áherslur séu vissulega mismunandi. Þá voru skoðaðar fræðikenningar um Nýskipan í ríkisrekstri og svonefnda umboðskeðju í skipulagsheildum og þær tengdar við umfjöllunina um aðferðir við fasteignastjórnun á Norðurlöndum. Einnig er í ritgerðinni fjallað um byggingarnefndir og tegundir ríkisstofnana til nánari skýringa á núverandi kerfi á Íslandi. Í ljósi framangreindrar sérstöðu Íslands telur höfundur skynsamlegt að skoða hvaða kosti Ísland gæti átt í stöðunni og setur fram fimm valkosti. Farið er yfir helstu kosti og galla á hverjum valkosti og tilraun gerð til að flokka þá eftir því hversu álitlegir þeir geta talist. Niðurstaðan er sú að lagt er til að fram fari heildarendurskoðun á skipulagi fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi og að sett verði í framhaldi af því sérstök heildstæð löggjöf um málaflokkinn. Methods and strategies in public real estate management in Iceland are examined in this thesis and a comparison made with ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Opinber rekstur
Norðurlönd
Fasteignir
Stjórnun
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Opinber rekstur
Norðurlönd
Fasteignir
Stjórnun
Óskar Valdimarsson 1955-
Valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Opinber rekstur
Norðurlönd
Fasteignir
Stjórnun
description Ritgerðin er til bæði á íslensku og ensku. The thesis is available in both Icelandic and English Í þessari ritgerð er farið yfir fyrirkomulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi og samanburður gerður við hin Norðurlöndin á þessu sviði. Þróunin á Íslandi er skoðuð 40 ár aftur í tímann en í hinum löndunum er farið nokkuð skemmra, eða 10-20 ár. Núverandi kerfi á Íslandi byggir á lögum frá 1970 sem lítið hefur verið breytt, þrátt fyrir að umhverfið hafi tekið miklum breytingum. Það verður því að teljast eðlilegt að fram fari endurskoðun á fyrirkomulagi fasteignastjórnunar hjá ríkinu, en hin Norðurlöndin endurskoðuðu lagaumhverfi þessa málaflokks á árunum 1992 til 2001. Upplýsinga var aflað bæði í rituðum heimildum og á árlegum samráðsfundum með stjórnendum systurstofnana Framkvæmdasýslu ríkisins og Fasteigna ríkissjóðs á Norðurlöndum. Bornir eru saman níu flokkar fasteigna í ríkiseigu og kannað hvernig umsjón með þeim er háttað. Niðurstöður samanburðarins eru settar fram í yfirlitstöflu sem sýnir töluverða samleitni í aðferðafræði landanna, að Íslandi undanskildu, þó svo að áherslur séu vissulega mismunandi. Þá voru skoðaðar fræðikenningar um Nýskipan í ríkisrekstri og svonefnda umboðskeðju í skipulagsheildum og þær tengdar við umfjöllunina um aðferðir við fasteignastjórnun á Norðurlöndum. Einnig er í ritgerðinni fjallað um byggingarnefndir og tegundir ríkisstofnana til nánari skýringa á núverandi kerfi á Íslandi. Í ljósi framangreindrar sérstöðu Íslands telur höfundur skynsamlegt að skoða hvaða kosti Ísland gæti átt í stöðunni og setur fram fimm valkosti. Farið er yfir helstu kosti og galla á hverjum valkosti og tilraun gerð til að flokka þá eftir því hversu álitlegir þeir geta talist. Niðurstaðan er sú að lagt er til að fram fari heildarendurskoðun á skipulagi fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi og að sett verði í framhaldi af því sérstök heildstæð löggjöf um málaflokkinn. Methods and strategies in public real estate management in Iceland are examined in this thesis and a comparison made with ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Óskar Valdimarsson 1955-
author_facet Óskar Valdimarsson 1955-
author_sort Óskar Valdimarsson 1955-
title Valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi
title_short Valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi
title_full Valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi
title_fullStr Valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi
title_full_unstemmed Valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á Íslandi
title_sort valkostir við skipulag fasteignastjórnunar í ríkisrekstri á íslandi
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/4235
long_lat ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
geographic Setur
geographic_facet Setur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/4235
_version_ 1766039325104930816