Hvert á hún rækjur sínar að rekja? : myndheimur brauðtertunnar

Í þessari lokaritgerð er brauðtertan skoðuð sem skrautmunur og myndheimur hennar út frá samhengi hönnunar. Myndheimur í brauðtertuskreytingum er afmarkaður og hefur nánast haldist óbreyttur frá tilkomu brauðtertunnar til Íslands fyrir um 70 árum. Þessi sami myndheimur og mótíf hafa sprottið upp koll...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásdís Hanna Gunnhildar Guðnadóttir 1998-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42158
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42158
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42158 2023-05-15T18:12:34+02:00 Hvert á hún rækjur sínar að rekja? : myndheimur brauðtertunnar Ásdís Hanna Gunnhildar Guðnadóttir 1998- Listaháskóli Íslands 2021-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42158 is ice http://hdl.handle.net/1946/42158 Grafísk hönnun Hönnun Skreytingar Alþýðulist Menningararfur Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:53:13Z Í þessari lokaritgerð er brauðtertan skoðuð sem skrautmunur og myndheimur hennar út frá samhengi hönnunar. Myndheimur í brauðtertuskreytingum er afmarkaður og hefur nánast haldist óbreyttur frá tilkomu brauðtertunnar til Íslands fyrir um 70 árum. Þessi sami myndheimur og mótíf hafa sprottið upp kollinum um allan heim í mismunandi formi, allt frá útsaumi yfir í arkitektúr. Þar sem lítið hefur verið fjallað um tengsl matarlistar og hönnunar er leitast við við að varpa ljósi á þetta samspil og greina hefðir brauðtertugerðar út frá hönnun, handverki og alþýðulist. Fyrst eru færð rök fyrir fagurfræðilegu gildi matar, bæði framreiðslu og bragðs. Matur verður síðan skoðaður út frá miðlun hans og menningarlegri stöðu. Flúr (e. ornaments) verða síðan sérstaklega tekin fyrir. Brauðtertuskreytingar og flúr eiga það sameiginlegt að sækja í sama hugarheim. Upplýsingar, fagurfræðilegt gildi, merking, alþýðulist og menningararfur í flúrum er tekinn til umfjöllunar í samhengi sögu, myndheims og birtingarmyndar brauðtertunnar í nútímanum. Að lokum er brauðtertuskreyting greind út frá hefðum í grafískri hönnun og flúrum þar sem sýnt verður fram á tengsl þessa greina með samanburði á myndefni. Ritgerðin varpar upp spurningum um hvaðan myndheimur brauðtertuskreytinga kemur og hvað hann getur lært af sögu og þróun hönnunar. Niðurstaðan er sú að brauðtertuskreytingar sækja í sammanlegan myndheim flúrs, sem sækir innblástur í náttúruleg myndefni og abstrakt form. Thesis sami Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grafísk hönnun
Hönnun
Skreytingar
Alþýðulist
Menningararfur
spellingShingle Grafísk hönnun
Hönnun
Skreytingar
Alþýðulist
Menningararfur
Ásdís Hanna Gunnhildar Guðnadóttir 1998-
Hvert á hún rækjur sínar að rekja? : myndheimur brauðtertunnar
topic_facet Grafísk hönnun
Hönnun
Skreytingar
Alþýðulist
Menningararfur
description Í þessari lokaritgerð er brauðtertan skoðuð sem skrautmunur og myndheimur hennar út frá samhengi hönnunar. Myndheimur í brauðtertuskreytingum er afmarkaður og hefur nánast haldist óbreyttur frá tilkomu brauðtertunnar til Íslands fyrir um 70 árum. Þessi sami myndheimur og mótíf hafa sprottið upp kollinum um allan heim í mismunandi formi, allt frá útsaumi yfir í arkitektúr. Þar sem lítið hefur verið fjallað um tengsl matarlistar og hönnunar er leitast við við að varpa ljósi á þetta samspil og greina hefðir brauðtertugerðar út frá hönnun, handverki og alþýðulist. Fyrst eru færð rök fyrir fagurfræðilegu gildi matar, bæði framreiðslu og bragðs. Matur verður síðan skoðaður út frá miðlun hans og menningarlegri stöðu. Flúr (e. ornaments) verða síðan sérstaklega tekin fyrir. Brauðtertuskreytingar og flúr eiga það sameiginlegt að sækja í sama hugarheim. Upplýsingar, fagurfræðilegt gildi, merking, alþýðulist og menningararfur í flúrum er tekinn til umfjöllunar í samhengi sögu, myndheims og birtingarmyndar brauðtertunnar í nútímanum. Að lokum er brauðtertuskreyting greind út frá hefðum í grafískri hönnun og flúrum þar sem sýnt verður fram á tengsl þessa greina með samanburði á myndefni. Ritgerðin varpar upp spurningum um hvaðan myndheimur brauðtertuskreytinga kemur og hvað hann getur lært af sögu og þróun hönnunar. Niðurstaðan er sú að brauðtertuskreytingar sækja í sammanlegan myndheim flúrs, sem sækir innblástur í náttúruleg myndefni og abstrakt form.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Ásdís Hanna Gunnhildar Guðnadóttir 1998-
author_facet Ásdís Hanna Gunnhildar Guðnadóttir 1998-
author_sort Ásdís Hanna Gunnhildar Guðnadóttir 1998-
title Hvert á hún rækjur sínar að rekja? : myndheimur brauðtertunnar
title_short Hvert á hún rækjur sínar að rekja? : myndheimur brauðtertunnar
title_full Hvert á hún rækjur sínar að rekja? : myndheimur brauðtertunnar
title_fullStr Hvert á hún rækjur sínar að rekja? : myndheimur brauðtertunnar
title_full_unstemmed Hvert á hún rækjur sínar að rekja? : myndheimur brauðtertunnar
title_sort hvert á hún rækjur sínar að rekja? : myndheimur brauðtertunnar
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/42158
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42158
_version_ 1766185073959239680