The impact of pornography consumption on individuals´ sexual well-being

Með auknum vinsældum internetsins hefur klám orðið aðgengilegra almenningi og hafa áhrif þess á kynferðislega vellíðan einstaklinga verið dregin i efa. Fyrri rannsóknir hafa fundið jákvæð áhrif klámáhorfs á kynferðislega vellíðan en einnig skaðleg áhrif sem vekja upp áhyggjur. Þessi rannsókn miðaði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karitas Birgisdóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2022
Subjects:
Sex
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/42111
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/42111
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/42111 2023-05-15T16:52:23+02:00 The impact of pornography consumption on individuals´ sexual well-being Karitas Birgisdóttir 1999- Háskólinn í Reykjavík 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/42111 en eng http://hdl.handle.net/1946/42111 Sálfræði Klám Kynlíf Vellíðan Skömm Jákvæðni Áhrif (sálfræði) Psychology Pornography Sex Well-being Shame Positive psychology Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:52:24Z Með auknum vinsældum internetsins hefur klám orðið aðgengilegra almenningi og hafa áhrif þess á kynferðislega vellíðan einstaklinga verið dregin i efa. Fyrri rannsóknir hafa fundið jákvæð áhrif klámáhorfs á kynferðislega vellíðan en einnig skaðleg áhrif sem vekja upp áhyggjur. Þessi rannsókn miðaði að því að kanna áhrif klámáhorfs á kynferðislega vellíðan eintsaklinga á Íslandi. Þátttakendur svöruðu spurningarlista á netinu í gegnum Facebook. Gögnum var safnað frá N = 159 þátttakendum (63.1% konur og 36,9% karlar) og gögnin voru greind með lýsandi tölfræði. Niðurstöður sýndu að klámáhorf hafði áhrif á kynferðislega velllíðan einstaklinga. Hins vegar sýndu niðurstöður einnig að áhrifin voru að meirihluta jákvæð frekar en neikvæð. Auk þess sýndu niðurstöður rannsóknarinnar að fleiri karlar horfðu á klám heldur en konur eða aðeins 49,5% kvenna en 84,5% karla. Lagt er til að framtíðarransóknir umfjöllunarefnisins notist við klínískar aðferðir og kanni áhrif klámáhorfs á öll kyn. Auk þess að skoða sérstaklega jákvæð áhrif klámáhorfs á kynferðislega vellíðan. With the growing popularity of the internet, pornography is getting more easily accessible, and its effects on people's sexual well-being are being questioned. Previous research has found some positive effects of pornography consumption as well as adverse effects that raise concern. This study aimed to examine the effects of pornography consumption on sexual well-being in Iceland using an online questionnaire. Participants were people recruited via Facebook that participated in the online questionnaire. Data from N = 159 participants (63.1% female and 36.9% male) were collected and analysed using descriptive statistics. The results indicated that individuals´ sexual well-being is affected by pornography consumption. However, they also showed that it is being affected in more positive ways than negative. The results showed that more males watched pornography than females, or only about 49.5% of females and 84.5% of males. Clinical methods and more inclusivity of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Sálfræði
Klám
Kynlíf
Vellíðan
Skömm
Jákvæðni
Áhrif (sálfræði)
Psychology
Pornography
Sex
Well-being
Shame
Positive psychology
spellingShingle Sálfræði
Klám
Kynlíf
Vellíðan
Skömm
Jákvæðni
Áhrif (sálfræði)
Psychology
Pornography
Sex
Well-being
Shame
Positive psychology
Karitas Birgisdóttir 1999-
The impact of pornography consumption on individuals´ sexual well-being
topic_facet Sálfræði
Klám
Kynlíf
Vellíðan
Skömm
Jákvæðni
Áhrif (sálfræði)
Psychology
Pornography
Sex
Well-being
Shame
Positive psychology
description Með auknum vinsældum internetsins hefur klám orðið aðgengilegra almenningi og hafa áhrif þess á kynferðislega vellíðan einstaklinga verið dregin i efa. Fyrri rannsóknir hafa fundið jákvæð áhrif klámáhorfs á kynferðislega vellíðan en einnig skaðleg áhrif sem vekja upp áhyggjur. Þessi rannsókn miðaði að því að kanna áhrif klámáhorfs á kynferðislega vellíðan eintsaklinga á Íslandi. Þátttakendur svöruðu spurningarlista á netinu í gegnum Facebook. Gögnum var safnað frá N = 159 þátttakendum (63.1% konur og 36,9% karlar) og gögnin voru greind með lýsandi tölfræði. Niðurstöður sýndu að klámáhorf hafði áhrif á kynferðislega velllíðan einstaklinga. Hins vegar sýndu niðurstöður einnig að áhrifin voru að meirihluta jákvæð frekar en neikvæð. Auk þess sýndu niðurstöður rannsóknarinnar að fleiri karlar horfðu á klám heldur en konur eða aðeins 49,5% kvenna en 84,5% karla. Lagt er til að framtíðarransóknir umfjöllunarefnisins notist við klínískar aðferðir og kanni áhrif klámáhorfs á öll kyn. Auk þess að skoða sérstaklega jákvæð áhrif klámáhorfs á kynferðislega vellíðan. With the growing popularity of the internet, pornography is getting more easily accessible, and its effects on people's sexual well-being are being questioned. Previous research has found some positive effects of pornography consumption as well as adverse effects that raise concern. This study aimed to examine the effects of pornography consumption on sexual well-being in Iceland using an online questionnaire. Participants were people recruited via Facebook that participated in the online questionnaire. Data from N = 159 participants (63.1% female and 36.9% male) were collected and analysed using descriptive statistics. The results indicated that individuals´ sexual well-being is affected by pornography consumption. However, they also showed that it is being affected in more positive ways than negative. The results showed that more males watched pornography than females, or only about 49.5% of females and 84.5% of males. Clinical methods and more inclusivity of ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Karitas Birgisdóttir 1999-
author_facet Karitas Birgisdóttir 1999-
author_sort Karitas Birgisdóttir 1999-
title The impact of pornography consumption on individuals´ sexual well-being
title_short The impact of pornography consumption on individuals´ sexual well-being
title_full The impact of pornography consumption on individuals´ sexual well-being
title_fullStr The impact of pornography consumption on individuals´ sexual well-being
title_full_unstemmed The impact of pornography consumption on individuals´ sexual well-being
title_sort impact of pornography consumption on individuals´ sexual well-being
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/42111
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/42111
_version_ 1766042609399103488