Hraði og stökkkraftur hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi

Framkvæmdar voru líkamlegar mælingar á íslenskum knattspyrnuiðkendum sem boðaðir voru í landsliðsúrtök af þjálförum yngri landsliða. Þessar mælingar eru samstarfsverkefni milli KSÍ og Háskólans í Reykjavík. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða fylgni milli hraða og stökkkrafts hjá yngri landsl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hlynur Magnússon 1998-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41948
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41948
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41948 2023-05-15T18:07:02+02:00 Hraði og stökkkraftur hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi Hlynur Magnússon 1998- Háskólinn í Reykjavík 2022-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41948 is ice http://hdl.handle.net/1946/41948 Íþróttafræði Knattspyrna Ungt fólk Landslið Líkamsástand Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:53:37Z Framkvæmdar voru líkamlegar mælingar á íslenskum knattspyrnuiðkendum sem boðaðir voru í landsliðsúrtök af þjálförum yngri landsliða. Þessar mælingar eru samstarfsverkefni milli KSÍ og Háskólans í Reykjavík. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða fylgni milli hraða og stökkkrafts hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi og hvort marktækur munur væri á milli aldurshópa kynjanna í 30 metra hámarksspretti annars vegar og stökkkrafti hins vegar. Alls voru 851 leikmenn á aldrum 13-22 ára sem boðaðir voru á landsliðsæfingar og tóku þar með þátt í þessari rannsókn. Í þessu verkefni voru niðurstöður fyrir hraðasta sprett leikmanna skoðaðar úr 5x30m hraðaþolsprófi og lóðrétts jafnfætishopps með hendur á mjöðmum. Mælingarnar hafa staðið yfir frá árinu 2018 hjá yngri landsliðum kvenna og frá 2021 hjá yngri landsliðum karla. Há marktæk fylgni fannst milli 30 metra hámarksspretts og lóðrétts jafnfætishopps hjá öllum aldurshópum karla, fylgnin hjá u16 var (r= -0,518), 16- 17 var (r= -0,556) og fylgnin hjá 17+ var (r= -0,505). Há marktæk fylgni fannst einungis hjá u16 ára aldurshópnum þar sem fylgnin var (r= -0,510) og meðalhá fylgni fannst hjá hinum aldurshópunum, hjá 16-17 ára var fylgnin (r= -0,323) og hjá 17+ var fylgnin (r= -429). Marktækur munur fannst milli allra aldurshópa karla í stökkprófinu en aðeins fannst marktækur munur á milli elsta aldurshóp kvenna og yngri aldurshópa. Ekki fannst marktækur munur milli neinna aldurshópa í 30 metra hámarksspretti. Miðað við niðurstöður þessa verkefnis má álykta að leikmenn sem hlaupa hratt eru líklegir til þess að hoppa hátt og öfugt, sér í lagi karlkyns leikmenn. Út frá niðurstöðunum má einnig álykta að munur sé á stökkkrafti milli aldurshópa ungra afreksmanna á aldrinum 13-22 ára en að ekki sé munur milli aldurshópanna með tilliti til hraða. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að líkamleg geta eykst með auknum þroska, en rannsóknir hafa einnig sýnt fram á ómarktækan mun milli aldurshópa eftir 15 ára aldur, bæði varðandi stökkkraft og spretthraða. Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Knattspyrna
Ungt fólk
Landslið
Líkamsástand
spellingShingle Íþróttafræði
Knattspyrna
Ungt fólk
Landslið
Líkamsástand
Hlynur Magnússon 1998-
Hraði og stökkkraftur hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi
topic_facet Íþróttafræði
Knattspyrna
Ungt fólk
Landslið
Líkamsástand
description Framkvæmdar voru líkamlegar mælingar á íslenskum knattspyrnuiðkendum sem boðaðir voru í landsliðsúrtök af þjálförum yngri landsliða. Þessar mælingar eru samstarfsverkefni milli KSÍ og Háskólans í Reykjavík. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða fylgni milli hraða og stökkkrafts hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi og hvort marktækur munur væri á milli aldurshópa kynjanna í 30 metra hámarksspretti annars vegar og stökkkrafti hins vegar. Alls voru 851 leikmenn á aldrum 13-22 ára sem boðaðir voru á landsliðsæfingar og tóku þar með þátt í þessari rannsókn. Í þessu verkefni voru niðurstöður fyrir hraðasta sprett leikmanna skoðaðar úr 5x30m hraðaþolsprófi og lóðrétts jafnfætishopps með hendur á mjöðmum. Mælingarnar hafa staðið yfir frá árinu 2018 hjá yngri landsliðum kvenna og frá 2021 hjá yngri landsliðum karla. Há marktæk fylgni fannst milli 30 metra hámarksspretts og lóðrétts jafnfætishopps hjá öllum aldurshópum karla, fylgnin hjá u16 var (r= -0,518), 16- 17 var (r= -0,556) og fylgnin hjá 17+ var (r= -0,505). Há marktæk fylgni fannst einungis hjá u16 ára aldurshópnum þar sem fylgnin var (r= -0,510) og meðalhá fylgni fannst hjá hinum aldurshópunum, hjá 16-17 ára var fylgnin (r= -0,323) og hjá 17+ var fylgnin (r= -429). Marktækur munur fannst milli allra aldurshópa karla í stökkprófinu en aðeins fannst marktækur munur á milli elsta aldurshóp kvenna og yngri aldurshópa. Ekki fannst marktækur munur milli neinna aldurshópa í 30 metra hámarksspretti. Miðað við niðurstöður þessa verkefnis má álykta að leikmenn sem hlaupa hratt eru líklegir til þess að hoppa hátt og öfugt, sér í lagi karlkyns leikmenn. Út frá niðurstöðunum má einnig álykta að munur sé á stökkkrafti milli aldurshópa ungra afreksmanna á aldrinum 13-22 ára en að ekki sé munur milli aldurshópanna með tilliti til hraða. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að líkamleg geta eykst með auknum þroska, en rannsóknir hafa einnig sýnt fram á ómarktækan mun milli aldurshópa eftir 15 ára aldur, bæði varðandi stökkkraft og spretthraða.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Hlynur Magnússon 1998-
author_facet Hlynur Magnússon 1998-
author_sort Hlynur Magnússon 1998-
title Hraði og stökkkraftur hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi
title_short Hraði og stökkkraftur hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi
title_full Hraði og stökkkraftur hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi
title_fullStr Hraði og stökkkraftur hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi
title_full_unstemmed Hraði og stökkkraftur hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á Íslandi
title_sort hraði og stökkkraftur hjá yngri landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41948
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Reykjavík
Kvenna
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41948
_version_ 1766178935432806400