Kosningalög nr . 112/2021 : einföldun regluverks og nýmæli

Fyrstu heildarlög um kosningar á Íslandi, nr. 112/2021, sem tóku gildi um síðustu áramót eru umfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Þau eru afrakstur umtalsverðrar vinnu á umliðnum árum sem miðaði að einföldun regluverks og að gera umgjörð um framkvæmd kosningamála nútímalegri og skýrari. Regluverk var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lára Kristín Traustadóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41944
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41944
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41944 2023-05-15T16:52:27+02:00 Kosningalög nr . 112/2021 : einföldun regluverks og nýmæli Lára Kristín Traustadóttir 1968- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41944 is ice http://hdl.handle.net/1946/41944 Lögfræði Kosningar Reglur Kjörskrár Hæfi Kosningalög Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:56:11Z Fyrstu heildarlög um kosningar á Íslandi, nr. 112/2021, sem tóku gildi um síðustu áramót eru umfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Þau eru afrakstur umtalsverðrar vinnu á umliðnum árum sem miðaði að einföldun regluverks og að gera umgjörð um framkvæmd kosningamála nútímalegri og skýrari. Regluverk varðandi allar almennar kosningar er nú á einum stað, í einum nútímalegum lagabálki sem kemur í stað fernra laga sem áður giltu um framkvæmd mismunandi kosninga. Þau lög, sem felld voru úr gildi við gildistöku laganna, eru lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, lög um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, lög um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, og lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010. Ýmis nýmæli er að finna í kosningalögunum og þeim verða gerð nokkur skil. Má nefna að hlutverk Landskjörstjórnar er orðið mun viðameira en áður, sérstök úrskurðarnefnd kosningamála hefur verið sett á laggirnar auk ýmissa breytinga við fyrirkomulag kosninga svo sem við talningu og uppgjör. Kjörskrá verður framvegis rafræn og reglur um hæfi kjörstjórnarmanna hafa verið hertar. Réttindi kjósenda sem búsettir eru erlendis hafa verið aukin og gerðar breytingar til batnaðar fyrir þá kjósendur sem af einhverjum ástæðum þurfa aðstoð við kosningu. Einnig er umfjöllun um alþingiskosningarnar 25. september 2021 en um þær giltu lög um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, þar sem nýju lögin höfðu ekki tekið gildi. Fjallað verður stuttlega um kærur sem komu fram í kjölfar kosninganna og það fyrirkomulag að Alþingi sjálft úrskurði um hæfi þingmanna. The first comprehensive law on elections in Iceland, no. 112/2021, which entered into force on 1 January 2022, are the subject of this dissertation. They are the result of extensive work in recent years aimed at simplifying the regulatory framework and making the foundation for the conduct of electoral affairs clearer and more up to date. Regulations regarding all general elections have now been merged into one modern body of law, which replaces four laws that previously ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Kosningar
Reglur
Kjörskrár
Hæfi
Kosningalög
spellingShingle Lögfræði
Kosningar
Reglur
Kjörskrár
Hæfi
Kosningalög
Lára Kristín Traustadóttir 1968-
Kosningalög nr . 112/2021 : einföldun regluverks og nýmæli
topic_facet Lögfræði
Kosningar
Reglur
Kjörskrár
Hæfi
Kosningalög
description Fyrstu heildarlög um kosningar á Íslandi, nr. 112/2021, sem tóku gildi um síðustu áramót eru umfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Þau eru afrakstur umtalsverðrar vinnu á umliðnum árum sem miðaði að einföldun regluverks og að gera umgjörð um framkvæmd kosningamála nútímalegri og skýrari. Regluverk varðandi allar almennar kosningar er nú á einum stað, í einum nútímalegum lagabálki sem kemur í stað fernra laga sem áður giltu um framkvæmd mismunandi kosninga. Þau lög, sem felld voru úr gildi við gildistöku laganna, eru lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, lög um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, lög um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, og lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010. Ýmis nýmæli er að finna í kosningalögunum og þeim verða gerð nokkur skil. Má nefna að hlutverk Landskjörstjórnar er orðið mun viðameira en áður, sérstök úrskurðarnefnd kosningamála hefur verið sett á laggirnar auk ýmissa breytinga við fyrirkomulag kosninga svo sem við talningu og uppgjör. Kjörskrá verður framvegis rafræn og reglur um hæfi kjörstjórnarmanna hafa verið hertar. Réttindi kjósenda sem búsettir eru erlendis hafa verið aukin og gerðar breytingar til batnaðar fyrir þá kjósendur sem af einhverjum ástæðum þurfa aðstoð við kosningu. Einnig er umfjöllun um alþingiskosningarnar 25. september 2021 en um þær giltu lög um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, þar sem nýju lögin höfðu ekki tekið gildi. Fjallað verður stuttlega um kærur sem komu fram í kjölfar kosninganna og það fyrirkomulag að Alþingi sjálft úrskurði um hæfi þingmanna. The first comprehensive law on elections in Iceland, no. 112/2021, which entered into force on 1 January 2022, are the subject of this dissertation. They are the result of extensive work in recent years aimed at simplifying the regulatory framework and making the foundation for the conduct of electoral affairs clearer and more up to date. Regulations regarding all general elections have now been merged into one modern body of law, which replaces four laws that previously ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Lára Kristín Traustadóttir 1968-
author_facet Lára Kristín Traustadóttir 1968-
author_sort Lára Kristín Traustadóttir 1968-
title Kosningalög nr . 112/2021 : einföldun regluverks og nýmæli
title_short Kosningalög nr . 112/2021 : einföldun regluverks og nýmæli
title_full Kosningalög nr . 112/2021 : einföldun regluverks og nýmæli
title_fullStr Kosningalög nr . 112/2021 : einföldun regluverks og nýmæli
title_full_unstemmed Kosningalög nr . 112/2021 : einföldun regluverks og nýmæli
title_sort kosningalög nr . 112/2021 : einföldun regluverks og nýmæli
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41944
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Gerðar
Vinnu
geographic_facet Gerðar
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41944
_version_ 1766042745461276672