Lögmætisreglan og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár og áherslu á álit umboðsmanns Alþingis

Þessi meistararitgerð fjallar um lögmætisregluna, og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, og sérstakri áherslu á álit umboðsmanns Alþingis. Árið 2018 framkvæmdi umboðsmaður Alþingis frumkvæðisathugun þar sem hann tók til skoðunar þá afstöð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Júlía Katrín Behrend 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41943
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41943
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41943 2023-05-15T16:52:34+02:00 Lögmætisreglan og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár og áherslu á álit umboðsmanns Alþingis Júlía Katrín Behrend 1989- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41943 is ice http://hdl.handle.net/1946/41943 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Lögmætisreglan Stjórnarskrá Íslands Alþingi Stjórnvaldsúrskurðir Vald Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:50:22Z Þessi meistararitgerð fjallar um lögmætisregluna, og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, og sérstakri áherslu á álit umboðsmanns Alþingis. Árið 2018 framkvæmdi umboðsmaður Alþingis frumkvæðisathugun þar sem hann tók til skoðunar þá afstöðu sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda þess efnis að þær teldu sig ekki bærar til að fjalla um og taka afstöðu til stjórnskipulegs gildis laga. Jafnframt tók umboðsmaður í frumkvæðisathuguninni til skoðunar hvort stjórnvöldum væri það heimilt að láta hjá líða að framkvæma lög sem Alþingi hefur sett með stjórnskipulegum hætti, og byggja úrlausn mála á því að lög brjóti í bága við stjórnarskrána. Í þessari ritgerð rannsakar höfundur álit umboðsmanns sem vörðuðu lögmætisregluna frá árinu 1993 til ársloka 2018, með það markmið að varpa ljósi á hversu oft umboðsmaður taldi ákvarðanir stjórnvalds hafa verið í samræmi við lög, og hversu oft ekki. Jafnframt verður frumkvæðisathugun umboðsmanns frá árinu 2018 greind, og reifaðir verða úrskurðir þeirra nefnda sem hann nefnir þar í dæmaskyni, þar sem aðilar máls byggðu á því að ákvörðun stjórnvalds hefði ekki verið í samræmi við lög. Til samanburðar verða skoðaðir úrskurðir tveggja annarra sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda, en höfundur valdi þær nefndir af handahófi. Markmiði samanburðar verður, að sjá hvort svipuð afstaða um valdsvið nefndanna hafi komið fram hjá öðrum en þeim nefndum sem umboðsmaður nefndi í frumkvæðisathugun sinni. Þá koma til skoðunar úrskurðir þeirra nefnda sem eru til umfjöllunar í ritgerðinni, sem úrskurðað hefur verið í eftir árslok 2018. Markmið þess er að varpa ljósi á hvort úrskurðir nefndanna beri með sér að þær hafi tekið hin almennu sjónarmið til skoðunar sem umboðsmaður rekur í frumkvæðisathuguninni. This master's thesis deals with the rule of legality, and the powers of independent appeals and ruling committees regarding the Constitution of the Republic of Iceland, with special emphasis on the opinion of the Parliamentary Ombudsman. In 2018, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Republic of Iceland Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Lögmætisreglan
Stjórnarskrá Íslands
Alþingi
Stjórnvaldsúrskurðir
Vald
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Lögmætisreglan
Stjórnarskrá Íslands
Alþingi
Stjórnvaldsúrskurðir
Vald
Júlía Katrín Behrend 1989-
Lögmætisreglan og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár og áherslu á álit umboðsmanns Alþingis
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Lögmætisreglan
Stjórnarskrá Íslands
Alþingi
Stjórnvaldsúrskurðir
Vald
description Þessi meistararitgerð fjallar um lögmætisregluna, og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, og sérstakri áherslu á álit umboðsmanns Alþingis. Árið 2018 framkvæmdi umboðsmaður Alþingis frumkvæðisathugun þar sem hann tók til skoðunar þá afstöðu sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda þess efnis að þær teldu sig ekki bærar til að fjalla um og taka afstöðu til stjórnskipulegs gildis laga. Jafnframt tók umboðsmaður í frumkvæðisathuguninni til skoðunar hvort stjórnvöldum væri það heimilt að láta hjá líða að framkvæma lög sem Alþingi hefur sett með stjórnskipulegum hætti, og byggja úrlausn mála á því að lög brjóti í bága við stjórnarskrána. Í þessari ritgerð rannsakar höfundur álit umboðsmanns sem vörðuðu lögmætisregluna frá árinu 1993 til ársloka 2018, með það markmið að varpa ljósi á hversu oft umboðsmaður taldi ákvarðanir stjórnvalds hafa verið í samræmi við lög, og hversu oft ekki. Jafnframt verður frumkvæðisathugun umboðsmanns frá árinu 2018 greind, og reifaðir verða úrskurðir þeirra nefnda sem hann nefnir þar í dæmaskyni, þar sem aðilar máls byggðu á því að ákvörðun stjórnvalds hefði ekki verið í samræmi við lög. Til samanburðar verða skoðaðir úrskurðir tveggja annarra sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda, en höfundur valdi þær nefndir af handahófi. Markmiði samanburðar verður, að sjá hvort svipuð afstaða um valdsvið nefndanna hafi komið fram hjá öðrum en þeim nefndum sem umboðsmaður nefndi í frumkvæðisathugun sinni. Þá koma til skoðunar úrskurðir þeirra nefnda sem eru til umfjöllunar í ritgerðinni, sem úrskurðað hefur verið í eftir árslok 2018. Markmið þess er að varpa ljósi á hvort úrskurðir nefndanna beri með sér að þær hafi tekið hin almennu sjónarmið til skoðunar sem umboðsmaður rekur í frumkvæðisathuguninni. This master's thesis deals with the rule of legality, and the powers of independent appeals and ruling committees regarding the Constitution of the Republic of Iceland, with special emphasis on the opinion of the Parliamentary Ombudsman. In 2018, ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Júlía Katrín Behrend 1989-
author_facet Júlía Katrín Behrend 1989-
author_sort Júlía Katrín Behrend 1989-
title Lögmætisreglan og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár og áherslu á álit umboðsmanns Alþingis
title_short Lögmætisreglan og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár og áherslu á álit umboðsmanns Alþingis
title_full Lögmætisreglan og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár og áherslu á álit umboðsmanns Alþingis
title_fullStr Lögmætisreglan og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár og áherslu á álit umboðsmanns Alþingis
title_full_unstemmed Lögmætisreglan og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár og áherslu á álit umboðsmanns Alþingis
title_sort lögmætisreglan og valdsvið sjálfstæðra kæru- og úrskurðarnefnda með tilliti til stjórnarskrár og áherslu á álit umboðsmanns alþingis
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41943
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Republic of Iceland
Varpa
geographic_facet Republic of Iceland
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41943
_version_ 1766042920470708224