Hæfishroki : í íslenska samfélaginu

Ritgerðin er lokuð til 01.06.2100 Ritgerð þessi er unnin til B.Ed.-prófs á grunnskólakjörsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri, vorið 2022. Ritgerðin er heimildarritgerð sem sækir heimildirnar úr skýrslum, bókum, rannsóknum, lokaverkefnum, kvikmyndum og fleiru. Í ritgerðinni verður fjallað um hv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Jónatansdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41896
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41896
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41896 2023-05-15T13:08:43+02:00 Hæfishroki : í íslenska samfélaginu Erla Jónatansdóttir 1997- Háskólinn á Akureyri 2022-06-14T10:25:23Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41896 is ice http://hdl.handle.net/1946/41896 Kennaramenntun Fötlun Fræðsluefni Mismunun Samfélagsábyrgð Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:57:34Z Ritgerðin er lokuð til 01.06.2100 Ritgerð þessi er unnin til B.Ed.-prófs á grunnskólakjörsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri, vorið 2022. Ritgerðin er heimildarritgerð sem sækir heimildirnar úr skýrslum, bókum, rannsóknum, lokaverkefnum, kvikmyndum og fleiru. Í ritgerðinni verður fjallað um hvað fötlun er og hvernig skilgreining á orðinu er mismunandi frá sjónarhornum læknis- og félagsfræðinnar. Hæfishroki er ítarlega skilgreindur, hvernig hann birtist og hverjar afleiðingar hans eru. Megimál rigerðarinnar fjallar um hæfishroka (e. ableism) gagnvart fötluðum einstaklingum eins og hann birtist í íslensku samfélagi á ýmsum sviðum s.s. aðgengi, íþróttum, bókmenntum, fjölmiðlum, sjónvarpsefni, tónlist og málfari. Hæfishroki er hugtak sem felur í sér þá mismunun sem fatlaðir einsatklingar verða fyrir á lífsleiðinni. Hugtakið á líka við þá mismunum sem aðrir upplifa s.s. á milli kynja, kynþátta o.fl. en það í þessari ritgerð verður einungis fjallað um þann hæfishroka sem fatlaðir einstaklingar upplifa. Niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að mikill hæfishroki ríkir á Íslandi á ýmsum sviðum og stafar það að mikilli fáfræði sem ríkir í samfélaginu á því hvað fötlun er. Sú fáfræði gæti stafað af birtingarmyndum fatlaðra einstaklinga og skorti á fræðslu í skólakerfinu um hvað fötlun er. This paper is a final project towards a B.Ed. degree at the Factulty of Education at the University of Akureyri, spring 2022. This paper is a sources essay, the sources stem of movies, studys, books etc. In the begining of this paper disability is explained and the differenses between the definition of medical and sociollocal meaning of the word disability. Albeism and the consequences of albeism are addressed. This paper adressis ableism in sports, movies, media, tv-shows, music and language use in Icelandic culture. Ableism is a concept that includes the differences that people with disabilities experience troughout their lives. The term also refers to the differences that others experince for example between the sexes, races, ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Fötlun
Fræðsluefni
Mismunun
Samfélagsábyrgð
spellingShingle Kennaramenntun
Fötlun
Fræðsluefni
Mismunun
Samfélagsábyrgð
Erla Jónatansdóttir 1997-
Hæfishroki : í íslenska samfélaginu
topic_facet Kennaramenntun
Fötlun
Fræðsluefni
Mismunun
Samfélagsábyrgð
description Ritgerðin er lokuð til 01.06.2100 Ritgerð þessi er unnin til B.Ed.-prófs á grunnskólakjörsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri, vorið 2022. Ritgerðin er heimildarritgerð sem sækir heimildirnar úr skýrslum, bókum, rannsóknum, lokaverkefnum, kvikmyndum og fleiru. Í ritgerðinni verður fjallað um hvað fötlun er og hvernig skilgreining á orðinu er mismunandi frá sjónarhornum læknis- og félagsfræðinnar. Hæfishroki er ítarlega skilgreindur, hvernig hann birtist og hverjar afleiðingar hans eru. Megimál rigerðarinnar fjallar um hæfishroka (e. ableism) gagnvart fötluðum einstaklingum eins og hann birtist í íslensku samfélagi á ýmsum sviðum s.s. aðgengi, íþróttum, bókmenntum, fjölmiðlum, sjónvarpsefni, tónlist og málfari. Hæfishroki er hugtak sem felur í sér þá mismunun sem fatlaðir einsatklingar verða fyrir á lífsleiðinni. Hugtakið á líka við þá mismunum sem aðrir upplifa s.s. á milli kynja, kynþátta o.fl. en það í þessari ritgerð verður einungis fjallað um þann hæfishroka sem fatlaðir einstaklingar upplifa. Niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að mikill hæfishroki ríkir á Íslandi á ýmsum sviðum og stafar það að mikilli fáfræði sem ríkir í samfélaginu á því hvað fötlun er. Sú fáfræði gæti stafað af birtingarmyndum fatlaðra einstaklinga og skorti á fræðslu í skólakerfinu um hvað fötlun er. This paper is a final project towards a B.Ed. degree at the Factulty of Education at the University of Akureyri, spring 2022. This paper is a sources essay, the sources stem of movies, studys, books etc. In the begining of this paper disability is explained and the differenses between the definition of medical and sociollocal meaning of the word disability. Albeism and the consequences of albeism are addressed. This paper adressis ableism in sports, movies, media, tv-shows, music and language use in Icelandic culture. Ableism is a concept that includes the differences that people with disabilities experience troughout their lives. The term also refers to the differences that others experince for example between the sexes, races, ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Erla Jónatansdóttir 1997-
author_facet Erla Jónatansdóttir 1997-
author_sort Erla Jónatansdóttir 1997-
title Hæfishroki : í íslenska samfélaginu
title_short Hæfishroki : í íslenska samfélaginu
title_full Hæfishroki : í íslenska samfélaginu
title_fullStr Hæfishroki : í íslenska samfélaginu
title_full_unstemmed Hæfishroki : í íslenska samfélaginu
title_sort hæfishroki : í íslenska samfélaginu
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41896
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41896
_version_ 1766114655873269760