Aukin þörf fyrir talkennslu leikskólabarna : hvaða ástæður liggja að baki?

Málþroski barna getur haft mikil áhrif á félagslega færni barna og því mikilvægt að grípa inn í eins fljótt og auðið er ef vart verður við frávik í málþroska. Á síðustu tíu árum hefur myndast löng bið eftir þjónustu talmeinafræðinga sem bendir til þess að aukning hefur verið í frávikum málþroska. Ra...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arna Lind Viðarsdóttir 1990-, Sigríður Guðmundsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41869