Hæfni, þjálfun og viðhorf heilbrigðisstarfsfólks Heilbrigðisstofnunar Austurlands til starfa í hópslysum og náttúruhamförum samkvæmt viðbragðsáætlun

Ritgerðin er lokuð til 03.06.2024 Bakgrunnur Það er áskorun að viðhalda góðri heilbrigðisþjónustu þegar þjónustusvæðið er stórt og dreifbýlt. Bráðatilfelli eru oftast fá og því mikilvægt að starfsfólk fái þjálfun og fræðslu reglulega svo hæfni og færni sé viðhaldið. Sýnt hefur verið að fræðsluform þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karólína Andrésdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41864