Sérsveit og vopnaburður : efling sérsveitar á landsvísu og á vopnaburði lögreglu

Markmið þessarar rannsóknar er að kanna þörf á eflingu sérsveitar á landsvísu ásamt vopnaburði lögreglunnar. Sérsveitin er deild innan lögreglunnar sem starfar innan öryggismálasviðs embættis ríkislögreglustjóra. Sérsveitin er lögreglulið sem er sérþjálfað í því að takast á við fjölbreytt verkefni á...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bjartur Ari Hansson 1995-, Fannar Örn Kolbeinsson 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41850
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41850
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41850 2023-05-15T16:52:30+02:00 Sérsveit og vopnaburður : efling sérsveitar á landsvísu og á vopnaburði lögreglu Bjartur Ari Hansson 1995- Fannar Örn Kolbeinsson 1992- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41850 is ice http://hdl.handle.net/1946/41850 Lögreglufræði Lögreglan Vopn Þjóðaröryggi Sérsveitir Valdefling Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:58:23Z Markmið þessarar rannsóknar er að kanna þörf á eflingu sérsveitar á landsvísu ásamt vopnaburði lögreglunnar. Sérsveitin er deild innan lögreglunnar sem starfar innan öryggismálasviðs embættis ríkislögreglustjóra. Sérsveitin er lögreglulið sem er sérþjálfað í því að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði löggæslu- og öryggismála. Sérsveitina eiga að skipa 56 lögreglumenn en sá fjöldi hefur aldrei náðst. Mestur fjöldi var árið 2016 en þá voru starfandi sérsveitarmenn 48 talsins. Á meðal Evrópuþjóða er Ísland það land sem hefur einna fæsta lögreglumenn á hverja 100.000 íbúa og því má segja að nokkur mannekla sé innan þess geira hér á landi. Við komum til með að fjalla um bakgrunn lögreglunnar á Íslandi. Forsaga lögreglunnar verður kynnt lítillega og hvernig sérsveit ríkislögreglustjóra komst á laggirnar. Þá munum við einnig fjalla um þau verkefni sem lögreglan var í stakk búin að takast á við og hvaða búnað hún hafði til umráða áður en sérsveitin varð til. Eins verður fjallað um hvers vegna menn voru sendir frá lögreglunni á Íslandi til Noregs árið 1982 til að æfa með sérþjálfuðum lögreglumönnum og hvernig þjálfun lögreglumanna hefur verið háttað allt til dagsins í dag. Enn fremur verður fjallað um þau valdbeitingartæki sem lögreglan notast við í dag sem og þau sem hugsanlega verða tekin í notkun í framtíðinni. Hér verður farið yfir ýmis atriði sem kunna að skipta máli er kemur að vopnaburði og til hvaða þátta þarf að líta. Rannsóknarspurningin sem við leitumst við að svara er eftirfarandi: Er þörf á eflingu sérsveitar á landsvísu og vopnaburði lögreglu? Til að svara þessari spurningu var rætt við starfandi lögreglumenn víðsvegar á landinu, sem og starfandi lögreglumenn innan sérsveitar ríkislögreglustjóra. Staðlaðar spurningar voru bornar upp til viðmælenda en að öðru leyti fengu þeir að tjá sig frjálst um málefnið. The goal of this research is to examine the need for strengthening The Special Unit of the National Police Commissioner, also known as the Viking Squad, nation-wide in Iceland, as well as the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Geira ENVELOPE(21.308,21.308,69.656,69.656) Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögreglufræði
Lögreglan
Vopn
Þjóðaröryggi
Sérsveitir
Valdefling
spellingShingle Lögreglufræði
Lögreglan
Vopn
Þjóðaröryggi
Sérsveitir
Valdefling
Bjartur Ari Hansson 1995-
Fannar Örn Kolbeinsson 1992-
Sérsveit og vopnaburður : efling sérsveitar á landsvísu og á vopnaburði lögreglu
topic_facet Lögreglufræði
Lögreglan
Vopn
Þjóðaröryggi
Sérsveitir
Valdefling
description Markmið þessarar rannsóknar er að kanna þörf á eflingu sérsveitar á landsvísu ásamt vopnaburði lögreglunnar. Sérsveitin er deild innan lögreglunnar sem starfar innan öryggismálasviðs embættis ríkislögreglustjóra. Sérsveitin er lögreglulið sem er sérþjálfað í því að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði löggæslu- og öryggismála. Sérsveitina eiga að skipa 56 lögreglumenn en sá fjöldi hefur aldrei náðst. Mestur fjöldi var árið 2016 en þá voru starfandi sérsveitarmenn 48 talsins. Á meðal Evrópuþjóða er Ísland það land sem hefur einna fæsta lögreglumenn á hverja 100.000 íbúa og því má segja að nokkur mannekla sé innan þess geira hér á landi. Við komum til með að fjalla um bakgrunn lögreglunnar á Íslandi. Forsaga lögreglunnar verður kynnt lítillega og hvernig sérsveit ríkislögreglustjóra komst á laggirnar. Þá munum við einnig fjalla um þau verkefni sem lögreglan var í stakk búin að takast á við og hvaða búnað hún hafði til umráða áður en sérsveitin varð til. Eins verður fjallað um hvers vegna menn voru sendir frá lögreglunni á Íslandi til Noregs árið 1982 til að æfa með sérþjálfuðum lögreglumönnum og hvernig þjálfun lögreglumanna hefur verið háttað allt til dagsins í dag. Enn fremur verður fjallað um þau valdbeitingartæki sem lögreglan notast við í dag sem og þau sem hugsanlega verða tekin í notkun í framtíðinni. Hér verður farið yfir ýmis atriði sem kunna að skipta máli er kemur að vopnaburði og til hvaða þátta þarf að líta. Rannsóknarspurningin sem við leitumst við að svara er eftirfarandi: Er þörf á eflingu sérsveitar á landsvísu og vopnaburði lögreglu? Til að svara þessari spurningu var rætt við starfandi lögreglumenn víðsvegar á landinu, sem og starfandi lögreglumenn innan sérsveitar ríkislögreglustjóra. Staðlaðar spurningar voru bornar upp til viðmælenda en að öðru leyti fengu þeir að tjá sig frjálst um málefnið. The goal of this research is to examine the need for strengthening The Special Unit of the National Police Commissioner, also known as the Viking Squad, nation-wide in Iceland, as well as the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bjartur Ari Hansson 1995-
Fannar Örn Kolbeinsson 1992-
author_facet Bjartur Ari Hansson 1995-
Fannar Örn Kolbeinsson 1992-
author_sort Bjartur Ari Hansson 1995-
title Sérsveit og vopnaburður : efling sérsveitar á landsvísu og á vopnaburði lögreglu
title_short Sérsveit og vopnaburður : efling sérsveitar á landsvísu og á vopnaburði lögreglu
title_full Sérsveit og vopnaburður : efling sérsveitar á landsvísu og á vopnaburði lögreglu
title_fullStr Sérsveit og vopnaburður : efling sérsveitar á landsvísu og á vopnaburði lögreglu
title_full_unstemmed Sérsveit og vopnaburður : efling sérsveitar á landsvísu og á vopnaburði lögreglu
title_sort sérsveit og vopnaburður : efling sérsveitar á landsvísu og á vopnaburði lögreglu
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41850
long_lat ENVELOPE(21.308,21.308,69.656,69.656)
ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
geographic Geira
Stakk
geographic_facet Geira
Stakk
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41850
_version_ 1766042823673511936