„Þá fara menn eins og köttur í kringum heitan graut“ : áhrif sjálfsritskoðunar á fréttaumfjöllun

Ritgerð þessi er lögð fram til BA-prófs í fjölmiðlafræði á Hug- og félagsvísindasviði við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefnið sem er til umfjöllunar er sjálfsritskoðun blaða- og fréttamanna. Tilgangur þeirrar rannsóknar sem framkvæmd var á viðfangsefninu var að komast að því hvort að íslenskir blaða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helgi Fannar Sigurðsson 1998-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41844
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41844
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41844 2023-05-15T13:08:27+02:00 „Þá fara menn eins og köttur í kringum heitan graut“ : áhrif sjálfsritskoðunar á fréttaumfjöllun Helgi Fannar Sigurðsson 1998- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41844 is ice http://hdl.handle.net/1946/41844 Fjölmiðlafræði Ritskoðun Fjölmiðlafólk Fréttaflutningur Útgáfumál Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:50:20Z Ritgerð þessi er lögð fram til BA-prófs í fjölmiðlafræði á Hug- og félagsvísindasviði við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefnið sem er til umfjöllunar er sjálfsritskoðun blaða- og fréttamanna. Tilgangur þeirrar rannsóknar sem framkvæmd var á viðfangsefninu var að komast að því hvort að íslenskir blaða- og fréttamenn beiti sjálfsritskoðun og þá að hvaða leyti og hvernig hún hefur áhrif á fréttaumfjöllun. Farið var í gegnum fjölda eldri rannsókna á þessu sviði til þess að afla upplýsinga um bæði hugtakið sjálfsritskoðun og einnig hvernig það hefur leikið hlutverk í heimi fjölmiðla. Sjálfsritskoðun blaða- og fréttamanna um allan heim var tekin fyrir en á endanum var sérstök áhersla lögð á sjálfsritskoðun meðal íslenskra blaða- og fréttamanna. Við rannsóknina voru framkvæmd hálfstöðluð viðtöl sem síðar voru þemagreind. Rætt var við þrjá starfandi blaðamenn á tveimur af stærstu fjölmiðlum Íslands. Það sem kom í ljós var að sjálfsritskoðun fyrirfinnst á meðal íslenskra blaða- og fréttamanna, í það minnsta hjá einhverjum þeirra. Út frá viðtölunum má þá ætla að samfélagsumræða og áhrif þess hve sterk tengsl eru á milli fólks á Íslandi séu tvær af meginástæðum þess að sjálfsritskoðun er beitt á meðal íslenskra blaða- og fréttamanna. This thesis is submitted as part of a Bachelor of Arts degree in Journalism at the University of Akureyri. The paper at hand focuses on the subject of self-censorship and aims to find out if it is common among journalists, and if so, how it appears and affects the news media. To gather information on the subject of self-censorship, both the concept itself and its relation to the news media, the researcher looked into a variety of past papers and research. The paper initially examined self-censorship amongst news media across the world but eventually focused on the subject in relation to Icelandic news media. To examine self-censorship amongst Icelandic journalists, semi-structured interviews were carried out. The researcher spoke to three journalists that work for two of the biggest news ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmiðlafræði
Ritskoðun
Fjölmiðlafólk
Fréttaflutningur
Útgáfumál
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Ritskoðun
Fjölmiðlafólk
Fréttaflutningur
Útgáfumál
Helgi Fannar Sigurðsson 1998-
„Þá fara menn eins og köttur í kringum heitan graut“ : áhrif sjálfsritskoðunar á fréttaumfjöllun
topic_facet Fjölmiðlafræði
Ritskoðun
Fjölmiðlafólk
Fréttaflutningur
Útgáfumál
description Ritgerð þessi er lögð fram til BA-prófs í fjölmiðlafræði á Hug- og félagsvísindasviði við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefnið sem er til umfjöllunar er sjálfsritskoðun blaða- og fréttamanna. Tilgangur þeirrar rannsóknar sem framkvæmd var á viðfangsefninu var að komast að því hvort að íslenskir blaða- og fréttamenn beiti sjálfsritskoðun og þá að hvaða leyti og hvernig hún hefur áhrif á fréttaumfjöllun. Farið var í gegnum fjölda eldri rannsókna á þessu sviði til þess að afla upplýsinga um bæði hugtakið sjálfsritskoðun og einnig hvernig það hefur leikið hlutverk í heimi fjölmiðla. Sjálfsritskoðun blaða- og fréttamanna um allan heim var tekin fyrir en á endanum var sérstök áhersla lögð á sjálfsritskoðun meðal íslenskra blaða- og fréttamanna. Við rannsóknina voru framkvæmd hálfstöðluð viðtöl sem síðar voru þemagreind. Rætt var við þrjá starfandi blaðamenn á tveimur af stærstu fjölmiðlum Íslands. Það sem kom í ljós var að sjálfsritskoðun fyrirfinnst á meðal íslenskra blaða- og fréttamanna, í það minnsta hjá einhverjum þeirra. Út frá viðtölunum má þá ætla að samfélagsumræða og áhrif þess hve sterk tengsl eru á milli fólks á Íslandi séu tvær af meginástæðum þess að sjálfsritskoðun er beitt á meðal íslenskra blaða- og fréttamanna. This thesis is submitted as part of a Bachelor of Arts degree in Journalism at the University of Akureyri. The paper at hand focuses on the subject of self-censorship and aims to find out if it is common among journalists, and if so, how it appears and affects the news media. To gather information on the subject of self-censorship, both the concept itself and its relation to the news media, the researcher looked into a variety of past papers and research. The paper initially examined self-censorship amongst news media across the world but eventually focused on the subject in relation to Icelandic news media. To examine self-censorship amongst Icelandic journalists, semi-structured interviews were carried out. The researcher spoke to three journalists that work for two of the biggest news ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Helgi Fannar Sigurðsson 1998-
author_facet Helgi Fannar Sigurðsson 1998-
author_sort Helgi Fannar Sigurðsson 1998-
title „Þá fara menn eins og köttur í kringum heitan graut“ : áhrif sjálfsritskoðunar á fréttaumfjöllun
title_short „Þá fara menn eins og köttur í kringum heitan graut“ : áhrif sjálfsritskoðunar á fréttaumfjöllun
title_full „Þá fara menn eins og köttur í kringum heitan graut“ : áhrif sjálfsritskoðunar á fréttaumfjöllun
title_fullStr „Þá fara menn eins og köttur í kringum heitan graut“ : áhrif sjálfsritskoðunar á fréttaumfjöllun
title_full_unstemmed „Þá fara menn eins og köttur í kringum heitan graut“ : áhrif sjálfsritskoðunar á fréttaumfjöllun
title_sort „þá fara menn eins og köttur í kringum heitan graut“ : áhrif sjálfsritskoðunar á fréttaumfjöllun
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41844
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41844
_version_ 1766091121558028288