Hlutleysi eða hlutdrægni? : fréttaflutningur og umræður í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í aðdraganda og hæðum Wintris-málsins

Tilgangur þessa verkefnis er að skoða orðræðu, umræðu og fréttaflutning daglegu prentmiðlanna, Morgunblaðsins og Fréttablaðsins, á tímabilinu í aðdraganda Wintris málsins sem og í hæstu hæðum þess, sem á endanum varð til þess að eini forsætisráðherra í sögu Íslands baðst lausnar frá embætti sínu. Bo...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Atli Freyr Arason 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41839
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41839
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41839 2023-05-15T16:52:53+02:00 Hlutleysi eða hlutdrægni? : fréttaflutningur og umræður í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í aðdraganda og hæðum Wintris-málsins Atli Freyr Arason 1992- Háskólinn á Akureyri 2020-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41839 is ice http://hdl.handle.net/1946/41839 Fjölmiðlafræði Aflandsfélög Skattaskjól Fréttaflutningur Wintris málið Blaðamennska Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:19Z Tilgangur þessa verkefnis er að skoða orðræðu, umræðu og fréttaflutning daglegu prentmiðlanna, Morgunblaðsins og Fréttablaðsins, á tímabilinu í aðdraganda Wintris málsins sem og í hæstu hæðum þess, sem á endanum varð til þess að eini forsætisráðherra í sögu Íslands baðst lausnar frá embætti sínu. Bornir verða saman leiðarar, ristjórnarefni og þær aðsendar greinar sem birtust í blöðunum til að reyna að fá innsýn í hugarheim þeirra sem unnu á miðlunum en einnig verður borin saman fréttaflutningur miðlanna tveggja af sama málefninu sem gekk á í samfélaginu. Stuðst er við fræðileg rit til skilja sögu fjölmiðlanna betur sem og fjölmiðlasögu á Íslandi en einnig er reynt að skilja hvað fréttaflutningur er og hvað ritstjórn snýst um. Niðurstöður leiddu í ljós að nálganir miðlanna tveggja voru gjörólíkar. Skrif Morgunblaðsins miðuðu meira að því að verja ríkisstjórnina á meðan að skrif Fréttablaðsins virtust mun frekar reyna að fella ríkisstjórnina. Bæði blöðin birtu slæmar fréttir af því sem virðist vera pólitískur andstæðingur miðilsins en pólitískir samherjar sluppu við álíka gagnrýni, fyrir sama athæfið. Miðlunum tveimur bar stundum ekki einu sinni saman um staðreyndir mála líðandi stundar. The purpose of this project is to look into the discourses, arguments and reports made by the two daily newspapers in Iceland, Morgunbladid and Frettabladid, at the period preluding the Wintris case and at the heights of it. The Wintris case concluded with the only Icelandic prime minister in history to step down from office in 2016. The editorial leading articles were compared and also the articles that were sent in to the newspapers from the public and published by the papers, to get some kind of an insight into what the staff at the newspapers were thinking. News reports from the same events were also compared. Books and articles from academics on this field were used to better understand the history of these newspapers and the history of Icelandic media, but also to get a better understanding of what news values are and the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmiðlafræði
Aflandsfélög
Skattaskjól
Fréttaflutningur
Wintris málið
Blaðamennska
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Aflandsfélög
Skattaskjól
Fréttaflutningur
Wintris málið
Blaðamennska
Atli Freyr Arason 1992-
Hlutleysi eða hlutdrægni? : fréttaflutningur og umræður í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í aðdraganda og hæðum Wintris-málsins
topic_facet Fjölmiðlafræði
Aflandsfélög
Skattaskjól
Fréttaflutningur
Wintris málið
Blaðamennska
description Tilgangur þessa verkefnis er að skoða orðræðu, umræðu og fréttaflutning daglegu prentmiðlanna, Morgunblaðsins og Fréttablaðsins, á tímabilinu í aðdraganda Wintris málsins sem og í hæstu hæðum þess, sem á endanum varð til þess að eini forsætisráðherra í sögu Íslands baðst lausnar frá embætti sínu. Bornir verða saman leiðarar, ristjórnarefni og þær aðsendar greinar sem birtust í blöðunum til að reyna að fá innsýn í hugarheim þeirra sem unnu á miðlunum en einnig verður borin saman fréttaflutningur miðlanna tveggja af sama málefninu sem gekk á í samfélaginu. Stuðst er við fræðileg rit til skilja sögu fjölmiðlanna betur sem og fjölmiðlasögu á Íslandi en einnig er reynt að skilja hvað fréttaflutningur er og hvað ritstjórn snýst um. Niðurstöður leiddu í ljós að nálganir miðlanna tveggja voru gjörólíkar. Skrif Morgunblaðsins miðuðu meira að því að verja ríkisstjórnina á meðan að skrif Fréttablaðsins virtust mun frekar reyna að fella ríkisstjórnina. Bæði blöðin birtu slæmar fréttir af því sem virðist vera pólitískur andstæðingur miðilsins en pólitískir samherjar sluppu við álíka gagnrýni, fyrir sama athæfið. Miðlunum tveimur bar stundum ekki einu sinni saman um staðreyndir mála líðandi stundar. The purpose of this project is to look into the discourses, arguments and reports made by the two daily newspapers in Iceland, Morgunbladid and Frettabladid, at the period preluding the Wintris case and at the heights of it. The Wintris case concluded with the only Icelandic prime minister in history to step down from office in 2016. The editorial leading articles were compared and also the articles that were sent in to the newspapers from the public and published by the papers, to get some kind of an insight into what the staff at the newspapers were thinking. News reports from the same events were also compared. Books and articles from academics on this field were used to better understand the history of these newspapers and the history of Icelandic media, but also to get a better understanding of what news values are and the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Atli Freyr Arason 1992-
author_facet Atli Freyr Arason 1992-
author_sort Atli Freyr Arason 1992-
title Hlutleysi eða hlutdrægni? : fréttaflutningur og umræður í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í aðdraganda og hæðum Wintris-málsins
title_short Hlutleysi eða hlutdrægni? : fréttaflutningur og umræður í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í aðdraganda og hæðum Wintris-málsins
title_full Hlutleysi eða hlutdrægni? : fréttaflutningur og umræður í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í aðdraganda og hæðum Wintris-málsins
title_fullStr Hlutleysi eða hlutdrægni? : fréttaflutningur og umræður í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í aðdraganda og hæðum Wintris-málsins
title_full_unstemmed Hlutleysi eða hlutdrægni? : fréttaflutningur og umræður í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í aðdraganda og hæðum Wintris-málsins
title_sort hlutleysi eða hlutdrægni? : fréttaflutningur og umræður í fréttablaðinu og morgunblaðinu í aðdraganda og hæðum wintris-málsins
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/41839
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41839
_version_ 1766043354853801984