"Upplifunin er að þau séu óvelkomin, að þau séu byrgði og veruleiki þeirra dreginn í efa" : flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi

Fjölgun flóttafólks og hælisleitenda sem leita til Íslands og Evrópu hefur aukist verulega á undanförnum árum. Frá árinu 2015 hefur stefna stjórnmála einblínt á að hefta aðgengi fólks að Evrópu með hertri landamæralöggjöf og brottvísunaraðgerðum. Í kjölfar þessa viðmóts hafa móttökur á landamærum ve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía Berg Steinarsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41834
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41834
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41834 2023-05-15T16:51:53+02:00 "Upplifunin er að þau séu óvelkomin, að þau séu byrgði og veruleiki þeirra dreginn í efa" : flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi Stefanía Berg Steinarsdóttir 1997- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41834 is ice http://hdl.handle.net/1946/41834 Félagsvísindi Flóttamenn Hælisleitendur Viðhorf Fordómar Réttarheimildir Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:59:31Z Fjölgun flóttafólks og hælisleitenda sem leita til Íslands og Evrópu hefur aukist verulega á undanförnum árum. Frá árinu 2015 hefur stefna stjórnmála einblínt á að hefta aðgengi fólks að Evrópu með hertri landamæralöggjöf og brottvísunaraðgerðum. Í kjölfar þessa viðmóts hafa móttökur á landamærum verið afar slæmar og svo virðist sem mannúðarsjónarmið séu af skornum skammti. Viðhorf Evrópubúa til fólks af annarri menningu hafa einnig versnað og alið af sér ótta við aukið fjölmenningarsamfélag og fjölbreytni innan evrópskra samfélaga. Skiptar skoðanir eru á málefnum flóttafólks og hælisleitenda meðal Íslendinga og undanfarin ár hafa aðgerðir íslenskra stjórnvalda í þessum málaflokki verið harðlega gagnrýnd af baráttufólki og samtökum sem berjast fyrir auknum réttindum flóttafólks og hælisleitenda. Í rannsókninni verður þróun þessa málaflokks reifuð, viðmót Evrópulanda, Norðurlanda og svo að lokum Íslands við auknum flóttamannastraumi og fjölmenningu. Skoðað verður flóttamannakerfi Íslands frá sjónarhorni baráttufólks og hjálparsamtaka sem vinna náið með flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi. Reynt verður að meta ástand kerfisins og viðhorfa íslensks samfélags til aukinnar fjölmenningar og leitað mögulegra úrbóta. Niðurstöður rannsóknarinnar eru í takt við fyrri rannsóknir, bæði innlendar og erlendar. Viðmælendur voru einróma um að bæta þurfi íslenska kerfið með tilliti til betri móttöku og úrræða ásamt aukinnar fræðslu. Breytingar á íslenska kerfinu eru þó háðar stærra samhengi eins og breytingum á Dyflinnarreglugerðinni sem er á vegum Evrópusambandsins. Lykilhugtök: Flóttamenn, hælisleitendur, viðhorf, fordómar, samþætting, réttarheimildir The encreasing number of refugees and asylum seekers seeking refuge in Iceland and Europe has increased significantly in recent years. Since 2015, political policies have focused on decreasing access to Europe through increased border legislation and stricter deportation measures. Following these interventions, border reception has been poor and humanitarian visions appear ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Flóttamenn
Hælisleitendur
Viðhorf
Fordómar
Réttarheimildir
spellingShingle Félagsvísindi
Flóttamenn
Hælisleitendur
Viðhorf
Fordómar
Réttarheimildir
Stefanía Berg Steinarsdóttir 1997-
"Upplifunin er að þau séu óvelkomin, að þau séu byrgði og veruleiki þeirra dreginn í efa" : flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi
topic_facet Félagsvísindi
Flóttamenn
Hælisleitendur
Viðhorf
Fordómar
Réttarheimildir
description Fjölgun flóttafólks og hælisleitenda sem leita til Íslands og Evrópu hefur aukist verulega á undanförnum árum. Frá árinu 2015 hefur stefna stjórnmála einblínt á að hefta aðgengi fólks að Evrópu með hertri landamæralöggjöf og brottvísunaraðgerðum. Í kjölfar þessa viðmóts hafa móttökur á landamærum verið afar slæmar og svo virðist sem mannúðarsjónarmið séu af skornum skammti. Viðhorf Evrópubúa til fólks af annarri menningu hafa einnig versnað og alið af sér ótta við aukið fjölmenningarsamfélag og fjölbreytni innan evrópskra samfélaga. Skiptar skoðanir eru á málefnum flóttafólks og hælisleitenda meðal Íslendinga og undanfarin ár hafa aðgerðir íslenskra stjórnvalda í þessum málaflokki verið harðlega gagnrýnd af baráttufólki og samtökum sem berjast fyrir auknum réttindum flóttafólks og hælisleitenda. Í rannsókninni verður þróun þessa málaflokks reifuð, viðmót Evrópulanda, Norðurlanda og svo að lokum Íslands við auknum flóttamannastraumi og fjölmenningu. Skoðað verður flóttamannakerfi Íslands frá sjónarhorni baráttufólks og hjálparsamtaka sem vinna náið með flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi. Reynt verður að meta ástand kerfisins og viðhorfa íslensks samfélags til aukinnar fjölmenningar og leitað mögulegra úrbóta. Niðurstöður rannsóknarinnar eru í takt við fyrri rannsóknir, bæði innlendar og erlendar. Viðmælendur voru einróma um að bæta þurfi íslenska kerfið með tilliti til betri móttöku og úrræða ásamt aukinnar fræðslu. Breytingar á íslenska kerfinu eru þó háðar stærra samhengi eins og breytingum á Dyflinnarreglugerðinni sem er á vegum Evrópusambandsins. Lykilhugtök: Flóttamenn, hælisleitendur, viðhorf, fordómar, samþætting, réttarheimildir The encreasing number of refugees and asylum seekers seeking refuge in Iceland and Europe has increased significantly in recent years. Since 2015, political policies have focused on decreasing access to Europe through increased border legislation and stricter deportation measures. Following these interventions, border reception has been poor and humanitarian visions appear ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Stefanía Berg Steinarsdóttir 1997-
author_facet Stefanía Berg Steinarsdóttir 1997-
author_sort Stefanía Berg Steinarsdóttir 1997-
title "Upplifunin er að þau séu óvelkomin, að þau séu byrgði og veruleiki þeirra dreginn í efa" : flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi
title_short "Upplifunin er að þau séu óvelkomin, að þau séu byrgði og veruleiki þeirra dreginn í efa" : flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi
title_full "Upplifunin er að þau séu óvelkomin, að þau séu byrgði og veruleiki þeirra dreginn í efa" : flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi
title_fullStr "Upplifunin er að þau séu óvelkomin, að þau séu byrgði og veruleiki þeirra dreginn í efa" : flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi
title_full_unstemmed "Upplifunin er að þau séu óvelkomin, að þau séu byrgði og veruleiki þeirra dreginn í efa" : flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi
title_sort "upplifunin er að þau séu óvelkomin, að þau séu byrgði og veruleiki þeirra dreginn í efa" : flóttafólk og hælisleitendur á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41834
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41834
_version_ 1766042013581443072