Börn af erlendum uppruna á Íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla?

Mikil aukning hefur verið á innflytjendum á Íslandi undanfarin ár og eru börn þar ekki undanskilin. Mörg börn hefja sína skólagöngu í leikskóla eða grunnskóla og byrja því mörg þeirra sína skólagöngu með lítið tengslanet utan fjölskyldunnar. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða félagslega líðan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Símon Rafn Björnsson 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41833