Börn af erlendum uppruna á Íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla?

Mikil aukning hefur verið á innflytjendum á Íslandi undanfarin ár og eru börn þar ekki undanskilin. Mörg börn hefja sína skólagöngu í leikskóla eða grunnskóla og byrja því mörg þeirra sína skólagöngu með lítið tengslanet utan fjölskyldunnar. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða félagslega líðan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Símon Rafn Björnsson 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41833
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41833
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41833 2023-05-15T16:48:47+02:00 Börn af erlendum uppruna á Íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla? Símon Rafn Björnsson 1993- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41833 is ice http://hdl.handle.net/1946/41833 Félagsvísindi Innflytjendur Tengslanet Börn Skólaganga Líðan Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:54:03Z Mikil aukning hefur verið á innflytjendum á Íslandi undanfarin ár og eru börn þar ekki undanskilin. Mörg börn hefja sína skólagöngu í leikskóla eða grunnskóla og byrja því mörg þeirra sína skólagöngu með lítið tengslanet utan fjölskyldunnar. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða félagslega líðan barna af erlendum uppruna á grunnskólaaldri en ásamt því að skoða fyrri rannsóknir og ástæður fólksflutninga voru tekin viðtöl til að fá betri sýn á líðan barnanna. Viðtölin voru tekin við foreldra barnanna til þess að kanna félagslega líðan þeirra. Þemagreining viðtalanna leiddi það í ljós að sjö þemu voru hve mest áberandi í viðtölunum en þau voru tungumálakunnátta, fjölbreytni vinahópa, félagslegur auður, fordómar og einelti, andleg líðan, hjálp skóla og tómstundaþátttaka. Þessir þættir skipta miklu máli í aðlögunarferli barnanna að Íslandi og íslenskri menningu. There has been a large increase of immigrants in Iceland in recent years, and children are not excluded. Many children start school in preschool or primary school, so many of them start school with a small network outside the family. The aim of this study was to examine the social well-being of children of foreign origin, but in addition to examining previous research along with the reasons for migration, interviews were conducted to gain a better view of the children's well-being. The interviews were conducted with the children's parents to examine their social well-being. The thematic analysis of the interviews revealed that seven themes were the most prominent in the interviews, but they were language skills, diversity of groups of friends, social wealth, prejudice and bullying, mental well-being, school help and leisure activities. These factors are very important in the children's adjustment process to Iceland and Icelandic culture. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Innflytjendur
Tengslanet
Börn
Skólaganga
Líðan
spellingShingle Félagsvísindi
Innflytjendur
Tengslanet
Börn
Skólaganga
Líðan
Símon Rafn Björnsson 1993-
Börn af erlendum uppruna á Íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla?
topic_facet Félagsvísindi
Innflytjendur
Tengslanet
Börn
Skólaganga
Líðan
description Mikil aukning hefur verið á innflytjendum á Íslandi undanfarin ár og eru börn þar ekki undanskilin. Mörg börn hefja sína skólagöngu í leikskóla eða grunnskóla og byrja því mörg þeirra sína skólagöngu með lítið tengslanet utan fjölskyldunnar. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða félagslega líðan barna af erlendum uppruna á grunnskólaaldri en ásamt því að skoða fyrri rannsóknir og ástæður fólksflutninga voru tekin viðtöl til að fá betri sýn á líðan barnanna. Viðtölin voru tekin við foreldra barnanna til þess að kanna félagslega líðan þeirra. Þemagreining viðtalanna leiddi það í ljós að sjö þemu voru hve mest áberandi í viðtölunum en þau voru tungumálakunnátta, fjölbreytni vinahópa, félagslegur auður, fordómar og einelti, andleg líðan, hjálp skóla og tómstundaþátttaka. Þessir þættir skipta miklu máli í aðlögunarferli barnanna að Íslandi og íslenskri menningu. There has been a large increase of immigrants in Iceland in recent years, and children are not excluded. Many children start school in preschool or primary school, so many of them start school with a small network outside the family. The aim of this study was to examine the social well-being of children of foreign origin, but in addition to examining previous research along with the reasons for migration, interviews were conducted to gain a better view of the children's well-being. The interviews were conducted with the children's parents to examine their social well-being. The thematic analysis of the interviews revealed that seven themes were the most prominent in the interviews, but they were language skills, diversity of groups of friends, social wealth, prejudice and bullying, mental well-being, school help and leisure activities. These factors are very important in the children's adjustment process to Iceland and Icelandic culture.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Símon Rafn Björnsson 1993-
author_facet Símon Rafn Björnsson 1993-
author_sort Símon Rafn Björnsson 1993-
title Börn af erlendum uppruna á Íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla?
title_short Börn af erlendum uppruna á Íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla?
title_full Börn af erlendum uppruna á Íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla?
title_fullStr Börn af erlendum uppruna á Íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla?
title_full_unstemmed Börn af erlendum uppruna á Íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla?
title_sort börn af erlendum uppruna á íslandi : hvernig er félagsleg líðan barna af erlendum uppruna í grunnskóla?
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41833
long_lat ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
geographic Hjálp
geographic_facet Hjálp
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41833
_version_ 1766038873566085120