Power BI fyrir Business Central

Markmið Power BI verkefnisins er að útfæra mælaborð í Microsoft Power BI lausninni fyrir Microsoft Business Central. Tólið beitir viðskiptagreind til að gera notendum þess kleift að öðlast betri yfirsýn yfir ýmis konar rekstur í rauntíma. Verkefnið er unnið af nemendum við Háskólann í Reykjavík fyri...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Andri Berg Hallsson 1991-, Kristín Björg Jörundsdóttir 1995-, Sigurður Ágúst Jakobsson 1991-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41819
Description
Summary:Markmið Power BI verkefnisins er að útfæra mælaborð í Microsoft Power BI lausninni fyrir Microsoft Business Central. Tólið beitir viðskiptagreind til að gera notendum þess kleift að öðlast betri yfirsýn yfir ýmis konar rekstur í rauntíma. Verkefnið er unnið af nemendum við Háskólann í Reykjavík fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Advania. Lagt er af stað með þá kröfu að það skuli setja upp mælaborð til að birta Fjárhagssýn og Sölusýn sem ábyrgðaraðilar fyrirtækja geta nýtt sér. Slík mælaborð flýta fyrir greiningarvinnu á viðskiptagögnum og lausnin býr þannig til virði fyrir notendur. Virðið felst í því að notendur geta fengið betri yfirsýn yfir rekstur sinn og bætt og flýtt ákvörðunartöku.