Greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á Íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum

Örtungl eða einfaldar raðir endurtekninga (SSR) eru svæði í erfðamenginu af endurteknum niturbösum þar sem að ákveðin mótíf eru endurtekin. Endurtekningarnar geta verið allt frá 5-50 sinnum og eru um 1-10 núkleótíð að lengd. SSR er að finna allsstaðar um erfðamengið í lífverum, upp í þúsundir eintak...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugrún Ása Gylfadóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41804