Greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á Íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum

Örtungl eða einfaldar raðir endurtekninga (SSR) eru svæði í erfðamenginu af endurteknum niturbösum þar sem að ákveðin mótíf eru endurtekin. Endurtekningarnar geta verið allt frá 5-50 sinnum og eru um 1-10 núkleótíð að lengd. SSR er að finna allsstaðar um erfðamengið í lífverum, upp í þúsundir eintak...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugrún Ása Gylfadóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41804
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41804
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41804 2023-05-15T17:06:23+02:00 Greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á Íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum Hugrún Ása Gylfadóttir 1999- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41804 is ice http://hdl.handle.net/1946/41804 Líftækni Genamengi Stofnerfðafræði Rjúpa Örtungl Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:54:36Z Örtungl eða einfaldar raðir endurtekninga (SSR) eru svæði í erfðamenginu af endurteknum niturbösum þar sem að ákveðin mótíf eru endurtekin. Endurtekningarnar geta verið allt frá 5-50 sinnum og eru um 1-10 núkleótíð að lengd. SSR er að finna allsstaðar um erfðamengið í lífverum, upp í þúsundir eintaka. Þessi svæði hafa meiri tíðni stökkbreytinga en önnur svæði í erfðamenginu sem leiðir til mikillar fjölbreytni og breytilegra merkja meðal einstaklinga í þýði. SSR henta því mjög vel til t.d. stofnerfðafræðirannsókna allt að einstaklingsgreiningu í réttarrannsóknum. Í þessari rannsókn höfum við staðsett og auðkennt öll örtungl úr hágæða erfðamengi rjúpunnar (Lagopus muta). GMATA hugbúnaðurinn staðsetti alla 168,789 stuttraðaendurtekningar. Algengi fyrir tvíkirna-endurtekningar var 53,2%, þrí-endurtekningar 11,8 %, fjór-endurtekningar 9,6 %, fimm-endurtekningar 21,4 % og sex-endurteknignar 4,0%. Algengustu endurekningamynstrin voru AT, TA, TCGTC, TG og CA. Til þess að finna fjölbreytilegar endurteknar raðir þá notuðuðum við valdar kenniraðir til að skima fyrir með in silico aðferð, í fimm nýsamsettum erfðamengjum rjúpunnar. Niðurstöður sýndu fram á það að fýsilegra sé að að framkvæma og þróa SSR greiningar með in silico aðferð, frekar en að notast við tímafrekt og dýrt ferli með PCR og raðgreiningu. Lykilorð: örtungl, SSR, erfðamengi, stofnerfðafræði, GMATA. Microsatellite or simple sequence repeat (SSR) is a tract of repetitive DNA in which certain DNA motifs are repeated. The repeats are 1-10 nucleotides in length and typically repeated 5–50 times. The SSR occur at thousands of locations within an organism's genome. They have a higher mutation rate than other areas of DNA leading to high genetic diversity and variable markers among individuals in a population. SSRs are therefore suitable in population genetic studies and identifying individuals in forensic studies. In this study we have extracted and characterized all microsatellites from a high quality genome assembly of rock ptarmigan (Lagopus muta). In total ... Thesis Lagopus muta rock ptarmigan Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líftækni
Genamengi
Stofnerfðafræði
Rjúpa
Örtungl
spellingShingle Líftækni
Genamengi
Stofnerfðafræði
Rjúpa
Örtungl
Hugrún Ása Gylfadóttir 1999-
Greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á Íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum
topic_facet Líftækni
Genamengi
Stofnerfðafræði
Rjúpa
Örtungl
description Örtungl eða einfaldar raðir endurtekninga (SSR) eru svæði í erfðamenginu af endurteknum niturbösum þar sem að ákveðin mótíf eru endurtekin. Endurtekningarnar geta verið allt frá 5-50 sinnum og eru um 1-10 núkleótíð að lengd. SSR er að finna allsstaðar um erfðamengið í lífverum, upp í þúsundir eintaka. Þessi svæði hafa meiri tíðni stökkbreytinga en önnur svæði í erfðamenginu sem leiðir til mikillar fjölbreytni og breytilegra merkja meðal einstaklinga í þýði. SSR henta því mjög vel til t.d. stofnerfðafræðirannsókna allt að einstaklingsgreiningu í réttarrannsóknum. Í þessari rannsókn höfum við staðsett og auðkennt öll örtungl úr hágæða erfðamengi rjúpunnar (Lagopus muta). GMATA hugbúnaðurinn staðsetti alla 168,789 stuttraðaendurtekningar. Algengi fyrir tvíkirna-endurtekningar var 53,2%, þrí-endurtekningar 11,8 %, fjór-endurtekningar 9,6 %, fimm-endurtekningar 21,4 % og sex-endurteknignar 4,0%. Algengustu endurekningamynstrin voru AT, TA, TCGTC, TG og CA. Til þess að finna fjölbreytilegar endurteknar raðir þá notuðuðum við valdar kenniraðir til að skima fyrir með in silico aðferð, í fimm nýsamsettum erfðamengjum rjúpunnar. Niðurstöður sýndu fram á það að fýsilegra sé að að framkvæma og þróa SSR greiningar með in silico aðferð, frekar en að notast við tímafrekt og dýrt ferli með PCR og raðgreiningu. Lykilorð: örtungl, SSR, erfðamengi, stofnerfðafræði, GMATA. Microsatellite or simple sequence repeat (SSR) is a tract of repetitive DNA in which certain DNA motifs are repeated. The repeats are 1-10 nucleotides in length and typically repeated 5–50 times. The SSR occur at thousands of locations within an organism's genome. They have a higher mutation rate than other areas of DNA leading to high genetic diversity and variable markers among individuals in a population. SSRs are therefore suitable in population genetic studies and identifying individuals in forensic studies. In this study we have extracted and characterized all microsatellites from a high quality genome assembly of rock ptarmigan (Lagopus muta). In total ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hugrún Ása Gylfadóttir 1999-
author_facet Hugrún Ása Gylfadóttir 1999-
author_sort Hugrún Ása Gylfadóttir 1999-
title Greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á Íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum
title_short Greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á Íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum
title_full Greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á Íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum
title_fullStr Greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á Íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum
title_full_unstemmed Greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á Íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum
title_sort greining á breytilegum örtunglum í erfðamengi rjúpu á íslandi : breytileiki örtungla í rjúpum
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41804
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Svæði
geographic_facet Svæði
genre Lagopus muta
rock ptarmigan
genre_facet Lagopus muta
rock ptarmigan
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41804
_version_ 1766061506625011712