Loðnuhrogn : gæði og nýting

Ritgerðin er lokuð til 07.04.2027 Þetta verkefni fjallar um greiningu á gæðum loðnuhrogna í Brim á Akranesi og Vopnafirði. Greining á efnasamsetningu loðnuhrogna var gerð með þeim tilgangi að skoða hvernig magn vatns, próteins, fitu, salts og ösku breyttist í gegnum vinnsluferlið. Tekin voru sýni úr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Oddný Karólína Hafsteinsdóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41789
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41789
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41789 2023-05-15T13:08:08+02:00 Loðnuhrogn : gæði og nýting Oddný Karólína Hafsteinsdóttir 1996- Háskólinn á Akureyri 2022-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41789 is ice http://hdl.handle.net/1946/41789 Sjávarútvegsfræði Loðna Hrogn Fiskvinnsla Nytsemisstefna Birgðastýring Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:56:03Z Ritgerðin er lokuð til 07.04.2027 Þetta verkefni fjallar um greiningu á gæðum loðnuhrogna í Brim á Akranesi og Vopnafirði. Greining á efnasamsetningu loðnuhrogna var gerð með þeim tilgangi að skoða hvernig magn vatns, próteins, fitu, salts og ösku breyttist í gegnum vinnsluferlið. Tekin voru sýni úr hráefni, eftir meðhöndlun í þurrktromlu og úr afurð fyrir vatns- og saltmælingu, en úr hráefni og afurð fyrir mælingar á próteini, fitu og ösku. Fjallað er almennt um loðnu og loðnuveiðar Íslendinga, útlit hennar og hegðun, efnahagsleg áhrif, vinnsluaðferðir, stofnfræði, loðnuhrogn, vinnsluferli loðnuhrogna og kælikerfi skipa. Fram koma einnig hráefnismælingar sem framkvæmdar voru á loðnuvertíðinni og niðurstöður gæðaskoðana á loðnuhrognum. Einnig var kannað hvort hrogn sem lögð voru í saltpækil skiluðu hærri nýtingu með það að markmiði að bæta markaðs- og birgðastýringu. Þegar hrognin fara í gegnum vinnsluferlið tapast prótein og fita en vatnsinnihald, aska og salt eykst. Niðurstöður gæðaskoðana sýna að hreinsunin var góð á báðum stöðum. Þroski loðnunnar var óvenjulegur þessa vertíðina. Lykilorð: Loðna, loðnuhrogn, gæði, hrognavinnsla, nýting In this project, the quality of capelin roe in Brim Akranes and Vopnafjörður was analysed. The analysis of the chemical composition of the capelin roe was done with the purpose of examining how the quantity of water, protein, fat, salt and ash changed through the roe’s processing plant of Brim in Akranes and Vopnafjörður. Samples were taken at three stages of the processing; from the raw material, after the roe was dried in a draining cylinder and from the final product. Salt and water measurements were taken at all three stages but protein, fat and ash measurements were only taken on the raw material and from the product. This project reviews capelin and capelin fishing in Iceland; its behaviour, economic impact, processing methods, stock size, capelin roe and the cooling techniques on ships. It also reviews raw materials measurements carried out during the season as well ... Thesis Akranes Iceland Skemman (Iceland) Akranes ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322) Aska ENVELOPE(26.697,26.697,67.289,67.289) Vopnafjörður ENVELOPE(-14.828,-14.828,65.757,65.757)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Loðna
Hrogn
Fiskvinnsla
Nytsemisstefna
Birgðastýring
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Loðna
Hrogn
Fiskvinnsla
Nytsemisstefna
Birgðastýring
Oddný Karólína Hafsteinsdóttir 1996-
Loðnuhrogn : gæði og nýting
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Loðna
Hrogn
Fiskvinnsla
Nytsemisstefna
Birgðastýring
description Ritgerðin er lokuð til 07.04.2027 Þetta verkefni fjallar um greiningu á gæðum loðnuhrogna í Brim á Akranesi og Vopnafirði. Greining á efnasamsetningu loðnuhrogna var gerð með þeim tilgangi að skoða hvernig magn vatns, próteins, fitu, salts og ösku breyttist í gegnum vinnsluferlið. Tekin voru sýni úr hráefni, eftir meðhöndlun í þurrktromlu og úr afurð fyrir vatns- og saltmælingu, en úr hráefni og afurð fyrir mælingar á próteini, fitu og ösku. Fjallað er almennt um loðnu og loðnuveiðar Íslendinga, útlit hennar og hegðun, efnahagsleg áhrif, vinnsluaðferðir, stofnfræði, loðnuhrogn, vinnsluferli loðnuhrogna og kælikerfi skipa. Fram koma einnig hráefnismælingar sem framkvæmdar voru á loðnuvertíðinni og niðurstöður gæðaskoðana á loðnuhrognum. Einnig var kannað hvort hrogn sem lögð voru í saltpækil skiluðu hærri nýtingu með það að markmiði að bæta markaðs- og birgðastýringu. Þegar hrognin fara í gegnum vinnsluferlið tapast prótein og fita en vatnsinnihald, aska og salt eykst. Niðurstöður gæðaskoðana sýna að hreinsunin var góð á báðum stöðum. Þroski loðnunnar var óvenjulegur þessa vertíðina. Lykilorð: Loðna, loðnuhrogn, gæði, hrognavinnsla, nýting In this project, the quality of capelin roe in Brim Akranes and Vopnafjörður was analysed. The analysis of the chemical composition of the capelin roe was done with the purpose of examining how the quantity of water, protein, fat, salt and ash changed through the roe’s processing plant of Brim in Akranes and Vopnafjörður. Samples were taken at three stages of the processing; from the raw material, after the roe was dried in a draining cylinder and from the final product. Salt and water measurements were taken at all three stages but protein, fat and ash measurements were only taken on the raw material and from the product. This project reviews capelin and capelin fishing in Iceland; its behaviour, economic impact, processing methods, stock size, capelin roe and the cooling techniques on ships. It also reviews raw materials measurements carried out during the season as well ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Oddný Karólína Hafsteinsdóttir 1996-
author_facet Oddný Karólína Hafsteinsdóttir 1996-
author_sort Oddný Karólína Hafsteinsdóttir 1996-
title Loðnuhrogn : gæði og nýting
title_short Loðnuhrogn : gæði og nýting
title_full Loðnuhrogn : gæði og nýting
title_fullStr Loðnuhrogn : gæði og nýting
title_full_unstemmed Loðnuhrogn : gæði og nýting
title_sort loðnuhrogn : gæði og nýting
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41789
long_lat ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322)
ENVELOPE(26.697,26.697,67.289,67.289)
ENVELOPE(-14.828,-14.828,65.757,65.757)
geographic Akranes
Aska
Vopnafjörður
geographic_facet Akranes
Aska
Vopnafjörður
genre Akranes
Iceland
genre_facet Akranes
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41789
_version_ 1766074846013292544