Breyttar áherslur og hlutverk ísfisk- og frystitogara 2010-2020

Ritgerðin er lokuð til 28.08.2098 Eftir mikinn uppgang í sjávarútvegi hér á landi árin 2010-2020 er mikilvægt að geta tekið skref aftur á bak til að fá heildar yfirlit yfir hvað hefur átt sér stað. Tæknistig við vinnslu á afla hefur þróast hratt á síðastliðnum áratug, verðmæta sköpun er mikill og he...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Áki Friðþjófsson 1998-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41785
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41785
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41785 2023-05-15T16:42:08+02:00 Breyttar áherslur og hlutverk ísfisk- og frystitogara 2010-2020 Jón Áki Friðþjófsson 1998- Háskólinn á Akureyri 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41785 is ice http://hdl.handle.net/1946/41785 Sjávarútvegsfræði Frystitogarar Fiskvinnsla Útflutningur Virðismat Tækninýjungar Thesis Undergraduate diploma 2022 ftskemman 2022-12-11T06:54:09Z Ritgerðin er lokuð til 28.08.2098 Eftir mikinn uppgang í sjávarútvegi hér á landi árin 2010-2020 er mikilvægt að geta tekið skref aftur á bak til að fá heildar yfirlit yfir hvað hefur átt sér stað. Tæknistig við vinnslu á afla hefur þróast hratt á síðastliðnum áratug, verðmæta sköpun er mikill og hefur vaxið síðustu ár. Í þessu verkefni er skoðað þróun ísfisktogara og frystitogara síðastliðin áratug. Rannsóknarspurningar sem verða settar fram eru því eftirfarandi: ,,Hvernig hafa hlutverk ísfisktogara og frystitogara breyst á árunum 2010-2020?‘‘ og ,,Í hverju liggja helstu styrkleikar, veikleikar, ógnanir og tækifæri ísfisktogara og frystitogara?‘‘ Til að svara þessum spurningum voru notuð töluleg gögn frá Hagstofu Íslands ásamt upplýsingum úr skýrslum sem fjalla um stöðu sjávarútvegs. Einnig var notast við SVÓT greiningu til að leggja mat á stöðu þessara togaragerða. Niðurstöður sýna hvernig áhersla á ferskfisk afurðir til útflutnings hefur aukist sem leiddi af sér fjárfestingar í ísfisktogurum og landvinnslum. Á sama tíma sáu frystitogarar ekki sömu fjárfestingu ásamt því að þeim fækkaði. Áherslur á þorskveiðar breyttust töluvert þar sem ísfisktogarar veiða nú 35% af heildar þorskveiði en frystitogarar aðeins 15%. Árið 2010 voru bæði ísfisktogarar og frystitogarar að veiða um 21% af heildar þorskafla. Niðurstöður SVÓT greiningar sýna að helstu styrkleikar ísfisktogara liggja í öflug verðmætasköpun en frystitogara í sveigjanleika og öryggi. Lykilorð: Ísfisktogarar, Frystitogarar, Fiskvinnslur, Sjávarútvegur, Útflutningur. After a great boom in the fisheries sector in Iceland, it is important to be able to take a step back to get a complete overview of what has happened. The technical level of catch processing is well into the twenty-first century. The emphasis on valuable creation is great and has grown in recent years. This study examines the development of icefish trawlers and freezer trawlers in recent years. The research questions that will be presented are therefore the following: What are the roles of ... Thesis Icefish Iceland Skemman (Iceland) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Frystitogarar
Fiskvinnsla
Útflutningur
Virðismat
Tækninýjungar
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Frystitogarar
Fiskvinnsla
Útflutningur
Virðismat
Tækninýjungar
Jón Áki Friðþjófsson 1998-
Breyttar áherslur og hlutverk ísfisk- og frystitogara 2010-2020
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Frystitogarar
Fiskvinnsla
Útflutningur
Virðismat
Tækninýjungar
description Ritgerðin er lokuð til 28.08.2098 Eftir mikinn uppgang í sjávarútvegi hér á landi árin 2010-2020 er mikilvægt að geta tekið skref aftur á bak til að fá heildar yfirlit yfir hvað hefur átt sér stað. Tæknistig við vinnslu á afla hefur þróast hratt á síðastliðnum áratug, verðmæta sköpun er mikill og hefur vaxið síðustu ár. Í þessu verkefni er skoðað þróun ísfisktogara og frystitogara síðastliðin áratug. Rannsóknarspurningar sem verða settar fram eru því eftirfarandi: ,,Hvernig hafa hlutverk ísfisktogara og frystitogara breyst á árunum 2010-2020?‘‘ og ,,Í hverju liggja helstu styrkleikar, veikleikar, ógnanir og tækifæri ísfisktogara og frystitogara?‘‘ Til að svara þessum spurningum voru notuð töluleg gögn frá Hagstofu Íslands ásamt upplýsingum úr skýrslum sem fjalla um stöðu sjávarútvegs. Einnig var notast við SVÓT greiningu til að leggja mat á stöðu þessara togaragerða. Niðurstöður sýna hvernig áhersla á ferskfisk afurðir til útflutnings hefur aukist sem leiddi af sér fjárfestingar í ísfisktogurum og landvinnslum. Á sama tíma sáu frystitogarar ekki sömu fjárfestingu ásamt því að þeim fækkaði. Áherslur á þorskveiðar breyttust töluvert þar sem ísfisktogarar veiða nú 35% af heildar þorskveiði en frystitogarar aðeins 15%. Árið 2010 voru bæði ísfisktogarar og frystitogarar að veiða um 21% af heildar þorskafla. Niðurstöður SVÓT greiningar sýna að helstu styrkleikar ísfisktogara liggja í öflug verðmætasköpun en frystitogara í sveigjanleika og öryggi. Lykilorð: Ísfisktogarar, Frystitogarar, Fiskvinnslur, Sjávarútvegur, Útflutningur. After a great boom in the fisheries sector in Iceland, it is important to be able to take a step back to get a complete overview of what has happened. The technical level of catch processing is well into the twenty-first century. The emphasis on valuable creation is great and has grown in recent years. This study examines the development of icefish trawlers and freezer trawlers in recent years. The research questions that will be presented are therefore the following: What are the roles of ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jón Áki Friðþjófsson 1998-
author_facet Jón Áki Friðþjófsson 1998-
author_sort Jón Áki Friðþjófsson 1998-
title Breyttar áherslur og hlutverk ísfisk- og frystitogara 2010-2020
title_short Breyttar áherslur og hlutverk ísfisk- og frystitogara 2010-2020
title_full Breyttar áherslur og hlutverk ísfisk- og frystitogara 2010-2020
title_fullStr Breyttar áherslur og hlutverk ísfisk- og frystitogara 2010-2020
title_full_unstemmed Breyttar áherslur og hlutverk ísfisk- og frystitogara 2010-2020
title_sort breyttar áherslur og hlutverk ísfisk- og frystitogara 2010-2020
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41785
long_lat ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
geographic Bak
geographic_facet Bak
genre Icefish
Iceland
genre_facet Icefish
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41785
_version_ 1766032571278295040