Afkoma eftir starfslok : athugun á hvernig hægt er að hafa áhrif á afkomu eftir starfslok

Í þessari ritgerðir verður farið í yfirferð á lífeyriskerfinu á Íslandi og skoðaðar verða þrjár stoðir þess ásamt öðrum sparnaðarleiðum sem hægt er að nýta sér til þess að drýgja tekjur eftir starfslok. Upplýsingagjöf ásamt aðgengi að upplýsingum og samanburður er verulega ábótavant innan lífeyriske...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helena Hauksdóttir Jacobsen 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41764
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41764
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41764 2023-05-15T16:52:27+02:00 Afkoma eftir starfslok : athugun á hvernig hægt er að hafa áhrif á afkomu eftir starfslok Helena Hauksdóttir Jacobsen 1992- Háskólinn á Akureyri 2022-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41764 is ice http://hdl.handle.net/1946/41764 Viðskiptafræði Lífeyriskerfi Starfslok Sparnaður Tekjur Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:54:09Z Í þessari ritgerðir verður farið í yfirferð á lífeyriskerfinu á Íslandi og skoðaðar verða þrjár stoðir þess ásamt öðrum sparnaðarleiðum sem hægt er að nýta sér til þess að drýgja tekjur eftir starfslok. Upplýsingagjöf ásamt aðgengi að upplýsingum og samanburður er verulega ábótavant innan lífeyriskerfisins á Íslandi en með hækkandi lífaldri er aukin krafa um að einstaklingar kynni sér lífeyrismál sín vel, til þess að eiga möguleika á að hafa áhrif á hverjar tekjur þeirra verða við starfslok. Almennt er hægt að gera ráð fyrir að einstaklingar lifi lengur eftir starfslok í dag en það gerði áður og þarf sparnaður því að duga honum lengur. Markmið ritgerðarinnar er fyrst og fremst að skoða hvort og þá hvernig einstaklingur getur haft áhrif sjóðsuppsöfnun sína hjá lífeyrissjóðum og á afkomu eftir starfslok en einnig verður reynt að upplýsa einstaklinga um það hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að lífeyriskerfinu og sparnaði almennt. Helstu niðurstöður eru að einstaklingar geta haft einhver áhrif sjóðsuppsöfnun sína hjá lífeyrissjóðum og á það hverjar tekjur þeirra verða eftir starfslok. Einstaklingur getur haft áhrif á sjóðsuppsöfnun sína með því að greiða 2% eða 4% af heildaratvinnutekjum sínum í viðbótarlífeyrissparnað og skilar hærra hlutfall sér í hærri sjóðsuppsöfnun. Einnig getur einstaklingur óskað eftir að 3,5% umframiðgjald skyldusparnaðar sé greitt í tilgreinda séreign fremur en í samtryggingarsjóð en peningar í tilgreindri séreign eru ávaxtaðir sér og getur einstaklingur átt von á hærri raunávöxtun þar en í samtryggingarsjóði. Einstaklingur getur valið um ávöxtunarleiðir viðbótarlífeyrissparnaðar og tilgreindrar séreignar eftir því hver hans markmið eru en hærri ávöxtun getur einnig fylgt hærri áhætta. Einstaklingur getur haft áhrif á afkomu eftir starfslok með því að dreifa greiðslum úr viðbótarlífeyrissparnaði og tilgreindrar séreignar á mislangt tímabil og þannig hækkað eða lækkað tekjur sínar á milli tímabila eins og hentar honum best. This thesis will evaluate the pension system in Iceland and ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Duga ENVELOPE(66.233,66.233,-70.067,-70.067)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Lífeyriskerfi
Starfslok
Sparnaður
Tekjur
spellingShingle Viðskiptafræði
Lífeyriskerfi
Starfslok
Sparnaður
Tekjur
Helena Hauksdóttir Jacobsen 1992-
Afkoma eftir starfslok : athugun á hvernig hægt er að hafa áhrif á afkomu eftir starfslok
topic_facet Viðskiptafræði
Lífeyriskerfi
Starfslok
Sparnaður
Tekjur
description Í þessari ritgerðir verður farið í yfirferð á lífeyriskerfinu á Íslandi og skoðaðar verða þrjár stoðir þess ásamt öðrum sparnaðarleiðum sem hægt er að nýta sér til þess að drýgja tekjur eftir starfslok. Upplýsingagjöf ásamt aðgengi að upplýsingum og samanburður er verulega ábótavant innan lífeyriskerfisins á Íslandi en með hækkandi lífaldri er aukin krafa um að einstaklingar kynni sér lífeyrismál sín vel, til þess að eiga möguleika á að hafa áhrif á hverjar tekjur þeirra verða við starfslok. Almennt er hægt að gera ráð fyrir að einstaklingar lifi lengur eftir starfslok í dag en það gerði áður og þarf sparnaður því að duga honum lengur. Markmið ritgerðarinnar er fyrst og fremst að skoða hvort og þá hvernig einstaklingur getur haft áhrif sjóðsuppsöfnun sína hjá lífeyrissjóðum og á afkomu eftir starfslok en einnig verður reynt að upplýsa einstaklinga um það hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að lífeyriskerfinu og sparnaði almennt. Helstu niðurstöður eru að einstaklingar geta haft einhver áhrif sjóðsuppsöfnun sína hjá lífeyrissjóðum og á það hverjar tekjur þeirra verða eftir starfslok. Einstaklingur getur haft áhrif á sjóðsuppsöfnun sína með því að greiða 2% eða 4% af heildaratvinnutekjum sínum í viðbótarlífeyrissparnað og skilar hærra hlutfall sér í hærri sjóðsuppsöfnun. Einnig getur einstaklingur óskað eftir að 3,5% umframiðgjald skyldusparnaðar sé greitt í tilgreinda séreign fremur en í samtryggingarsjóð en peningar í tilgreindri séreign eru ávaxtaðir sér og getur einstaklingur átt von á hærri raunávöxtun þar en í samtryggingarsjóði. Einstaklingur getur valið um ávöxtunarleiðir viðbótarlífeyrissparnaðar og tilgreindrar séreignar eftir því hver hans markmið eru en hærri ávöxtun getur einnig fylgt hærri áhætta. Einstaklingur getur haft áhrif á afkomu eftir starfslok með því að dreifa greiðslum úr viðbótarlífeyrissparnaði og tilgreindrar séreignar á mislangt tímabil og þannig hækkað eða lækkað tekjur sínar á milli tímabila eins og hentar honum best. This thesis will evaluate the pension system in Iceland and ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Helena Hauksdóttir Jacobsen 1992-
author_facet Helena Hauksdóttir Jacobsen 1992-
author_sort Helena Hauksdóttir Jacobsen 1992-
title Afkoma eftir starfslok : athugun á hvernig hægt er að hafa áhrif á afkomu eftir starfslok
title_short Afkoma eftir starfslok : athugun á hvernig hægt er að hafa áhrif á afkomu eftir starfslok
title_full Afkoma eftir starfslok : athugun á hvernig hægt er að hafa áhrif á afkomu eftir starfslok
title_fullStr Afkoma eftir starfslok : athugun á hvernig hægt er að hafa áhrif á afkomu eftir starfslok
title_full_unstemmed Afkoma eftir starfslok : athugun á hvernig hægt er að hafa áhrif á afkomu eftir starfslok
title_sort afkoma eftir starfslok : athugun á hvernig hægt er að hafa áhrif á afkomu eftir starfslok
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41764
long_lat ENVELOPE(66.233,66.233,-70.067,-70.067)
geographic Duga
geographic_facet Duga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41764
_version_ 1766042701064568832