Reglur um kaupaukagreiðslur í fjármálafyrirtækjum á Íslandi

Frá falli íslensku bankanna árið 2008 hefur verið bætt vel í löggjöf fyrir og eftirlit með fjármálafyrirtækjum á Evrópska efnahagssvæðinu. Í þessari ritgerð, líkt og nafn hennar gefur til kynna, er megináhersla lögð á kaupauka hjá fjármálafyrirtækjum á Íslandi. Kaupaukar eru í sinni einföldustu mynd...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Páll Edwald 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41707
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41707
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41707 2023-05-15T16:52:27+02:00 Reglur um kaupaukagreiðslur í fjármálafyrirtækjum á Íslandi Variable remuneration rules for financial undertakings in Iceland Páll Edwald 1997- Háskólinn í Reykjavík 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41707 is ice http://hdl.handle.net/1946/41707 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Fjármálafyrirtæki Kaupaukar Fjármunaréttur Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:55:39Z Frá falli íslensku bankanna árið 2008 hefur verið bætt vel í löggjöf fyrir og eftirlit með fjármálafyrirtækjum á Evrópska efnahagssvæðinu. Í þessari ritgerð, líkt og nafn hennar gefur til kynna, er megináhersla lögð á kaupauka hjá fjármálafyrirtækjum á Íslandi. Kaupaukar eru í sinni einföldustu mynd öll starfskjör starfsmanna sem ekki teljast þáttur í föstum starfskjörum þeirra. Íslensku kaupaukareglurnar eru með þeim ströngustu í Evrópu. Markmiðið með þessari ritgerð er að gaumgæfa hvernig regluverkið kom til, skoða nánar aðdraganda þess og hvað fór fram við setningu laga um kaupauka. Litið verður til þess hvaða skammtímaáhrif þau hafa haft til dagsins í dag og hvaða langtímaáhrif þau gætu borið í skauti sér fyrir íslensk fjármálafyrirtæki. Út frá þeim áhrifum verður staða þeirra í dag metin og hvort tilefni sé til þess að endurskoða reglurnar. Sett verður fram tillaga að lagabreytingum og teknar verða til skoðunar þær lagabreytingar sem nú eru til umræðu hjá Alþingi um mögulegar breytingar á kaupaukareglum. Leitast verður við því að svara því hvort tími sé kominn á endurskoðun og ef svo er, hvers kyns breytingar þarf að gera á þessu lagaumhverfi. Til þess að svara þessum spurningum verður bakgrunnur kaupauka skoðaður í öðrum kafla. Í þriðja kafla verður farið dýpra í reglurnar eins og þær eru í dag. Einnig verða íslenskar kaupaukareglur bornar saman við reglur annarra Evrópuríkja og lagt mat á það hvort tími sé kominn á endurskoðun. Í fjórða kafla verður fjallað um mál er snúa að brotum á reglum um kaupauka. Í fimmta kafla verður fjallað um nýtt frumvarp til breytingarlaga á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og öðrum lögum, sem liggur fyrir á Alþingi þegar þetta er skrifað. Í sjötta kafla verða niðurstöður ritgerðarinnar teknar saman. Helsta niðurstaðan er sú að tími sé kominn á endurskoðun, þar sem íslensku kaupaukareglurnar verði samræmdar þeim sem gilda í samanburðarlöndum okkar. Since the collapse of the Icelandic banks in 2008, the legal framework and monitoring of financial undertakings have ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Fjármálafyrirtæki
Kaupaukar
Fjármunaréttur
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Fjármálafyrirtæki
Kaupaukar
Fjármunaréttur
Páll Edwald 1997-
Reglur um kaupaukagreiðslur í fjármálafyrirtækjum á Íslandi
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Fjármálafyrirtæki
Kaupaukar
Fjármunaréttur
description Frá falli íslensku bankanna árið 2008 hefur verið bætt vel í löggjöf fyrir og eftirlit með fjármálafyrirtækjum á Evrópska efnahagssvæðinu. Í þessari ritgerð, líkt og nafn hennar gefur til kynna, er megináhersla lögð á kaupauka hjá fjármálafyrirtækjum á Íslandi. Kaupaukar eru í sinni einföldustu mynd öll starfskjör starfsmanna sem ekki teljast þáttur í föstum starfskjörum þeirra. Íslensku kaupaukareglurnar eru með þeim ströngustu í Evrópu. Markmiðið með þessari ritgerð er að gaumgæfa hvernig regluverkið kom til, skoða nánar aðdraganda þess og hvað fór fram við setningu laga um kaupauka. Litið verður til þess hvaða skammtímaáhrif þau hafa haft til dagsins í dag og hvaða langtímaáhrif þau gætu borið í skauti sér fyrir íslensk fjármálafyrirtæki. Út frá þeim áhrifum verður staða þeirra í dag metin og hvort tilefni sé til þess að endurskoða reglurnar. Sett verður fram tillaga að lagabreytingum og teknar verða til skoðunar þær lagabreytingar sem nú eru til umræðu hjá Alþingi um mögulegar breytingar á kaupaukareglum. Leitast verður við því að svara því hvort tími sé kominn á endurskoðun og ef svo er, hvers kyns breytingar þarf að gera á þessu lagaumhverfi. Til þess að svara þessum spurningum verður bakgrunnur kaupauka skoðaður í öðrum kafla. Í þriðja kafla verður farið dýpra í reglurnar eins og þær eru í dag. Einnig verða íslenskar kaupaukareglur bornar saman við reglur annarra Evrópuríkja og lagt mat á það hvort tími sé kominn á endurskoðun. Í fjórða kafla verður fjallað um mál er snúa að brotum á reglum um kaupauka. Í fimmta kafla verður fjallað um nýtt frumvarp til breytingarlaga á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og öðrum lögum, sem liggur fyrir á Alþingi þegar þetta er skrifað. Í sjötta kafla verða niðurstöður ritgerðarinnar teknar saman. Helsta niðurstaðan er sú að tími sé kominn á endurskoðun, þar sem íslensku kaupaukareglurnar verði samræmdar þeim sem gilda í samanburðarlöndum okkar. Since the collapse of the Icelandic banks in 2008, the legal framework and monitoring of financial undertakings have ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Páll Edwald 1997-
author_facet Páll Edwald 1997-
author_sort Páll Edwald 1997-
title Reglur um kaupaukagreiðslur í fjármálafyrirtækjum á Íslandi
title_short Reglur um kaupaukagreiðslur í fjármálafyrirtækjum á Íslandi
title_full Reglur um kaupaukagreiðslur í fjármálafyrirtækjum á Íslandi
title_fullStr Reglur um kaupaukagreiðslur í fjármálafyrirtækjum á Íslandi
title_full_unstemmed Reglur um kaupaukagreiðslur í fjármálafyrirtækjum á Íslandi
title_sort reglur um kaupaukagreiðslur í fjármálafyrirtækjum á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41707
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41707
_version_ 1766042733105905664