Garður bærinn minn : söguaðferðin

Í ritgerðinni, Söguramminn Garður bærinn minn, söguaðferðin er fjallað um söguaðferðina upphaf og aðdraganda þessarar kennsluaðferðar. Fjallað er um þær kenningar um nám sem liggja til grundvallar aðferðinni. Einnig fylgir henni söguramminn, Garður bærinn minn. Unnið var út frá þeirri hugmynd að búa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolfinna Snæbjörg Magnúsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/417
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/417
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/417 2023-05-15T16:32:14+02:00 Garður bærinn minn : söguaðferðin Kolfinna Snæbjörg Magnúsdóttir Háskóli Íslands 2007-08-16T13:51:11Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/417 is ice http://hdl.handle.net/1946/417 Garður (Gullbringusýsla) Söguaðferðin Grenndarkennsla Samfélagsfræði Kennsluverkefni Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:53:19Z Í ritgerðinni, Söguramminn Garður bærinn minn, söguaðferðin er fjallað um söguaðferðina upphaf og aðdraganda þessarar kennsluaðferðar. Fjallað er um þær kenningar um nám sem liggja til grundvallar aðferðinni. Einnig fylgir henni söguramminn, Garður bærinn minn. Unnið var út frá þeirri hugmynd að búa til kennsluramma sem kennarar gætu nýtt sér sem tæki til að byggja kennsluna út frá. Kennsluefnið er saga Garðs frá síðari hluta 19. aldar fram á miðja 20. öld. Söguramminn, Garður bærinn minn, er fyrst og fremst ætlaður til að vekja áhuga nemenda á sínu nánasta umhverfi og sögu þess. Með söguaðferðinni gefst kennaranum tækifæri á að tvinna saman kennslu í ýmsum námsgreinum og hvetur þannig til heildstæðari kennslu. Thesis Gullbringusýsla Skemman (Iceland) Garður ENVELOPE(-22.651,-22.651,64.071,64.071) Gullbringusýsla ENVELOPE(-22.250,-22.250,63.917,63.917)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Garður (Gullbringusýsla)
Söguaðferðin
Grenndarkennsla
Samfélagsfræði
Kennsluverkefni
spellingShingle Garður (Gullbringusýsla)
Söguaðferðin
Grenndarkennsla
Samfélagsfræði
Kennsluverkefni
Kolfinna Snæbjörg Magnúsdóttir
Garður bærinn minn : söguaðferðin
topic_facet Garður (Gullbringusýsla)
Söguaðferðin
Grenndarkennsla
Samfélagsfræði
Kennsluverkefni
description Í ritgerðinni, Söguramminn Garður bærinn minn, söguaðferðin er fjallað um söguaðferðina upphaf og aðdraganda þessarar kennsluaðferðar. Fjallað er um þær kenningar um nám sem liggja til grundvallar aðferðinni. Einnig fylgir henni söguramminn, Garður bærinn minn. Unnið var út frá þeirri hugmynd að búa til kennsluramma sem kennarar gætu nýtt sér sem tæki til að byggja kennsluna út frá. Kennsluefnið er saga Garðs frá síðari hluta 19. aldar fram á miðja 20. öld. Söguramminn, Garður bærinn minn, er fyrst og fremst ætlaður til að vekja áhuga nemenda á sínu nánasta umhverfi og sögu þess. Með söguaðferðinni gefst kennaranum tækifæri á að tvinna saman kennslu í ýmsum námsgreinum og hvetur þannig til heildstæðari kennslu.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kolfinna Snæbjörg Magnúsdóttir
author_facet Kolfinna Snæbjörg Magnúsdóttir
author_sort Kolfinna Snæbjörg Magnúsdóttir
title Garður bærinn minn : söguaðferðin
title_short Garður bærinn minn : söguaðferðin
title_full Garður bærinn minn : söguaðferðin
title_fullStr Garður bærinn minn : söguaðferðin
title_full_unstemmed Garður bærinn minn : söguaðferðin
title_sort garður bærinn minn : söguaðferðin
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/417
long_lat ENVELOPE(-22.651,-22.651,64.071,64.071)
ENVELOPE(-22.250,-22.250,63.917,63.917)
geographic Garður
Gullbringusýsla
geographic_facet Garður
Gullbringusýsla
genre Gullbringusýsla
genre_facet Gullbringusýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/417
_version_ 1766021992528478208