Effects of Great Skuas (Stercorarius skua) and Arctic Skuas (Stercorarius parasiticus) on primary succession at the retreating Breidamerkurjokull glacier, SE-Iceland

Sjófuglar geta gegnt mikilvægu hlutverki í frumframvindu með því að flytja næringarefni frá sjó til lands. Hér voru skoðuð áhrif strjálla sjófuglabyggða á frumframvindu framan Breiðamerkurjökuls á Suðausturlandi. Svæðið einkennist almennt af gisinni gróðurþekju, þar sem mosar eru ráðandi, með dreifð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurlaug Sigurðardóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41563