Skólasaga úr sjávarþorpi

Til umfjöllunar er skólafyrirkomulag, uppeldi barna og atvinnuhættir á millistríðárunum í tveimur sjávarþorpum á Suðurnesjum. Þorpin eru Grindavík og Hafnir. Hvað varðar atvinnuhætti þá snérist nánast allt um fiskveiðar og landbúnað í sjávarþorpum á þessum tíma. Stundaður var sjálfsþurftarbúskapur þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón S. Guðlaugsson
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/415