Repeated Dike Intrusions as Heat Sources of Volcanic Geothermal Systems

Jarðhitakerfi Hengilsins, 30 km austur af Reykjavík er mikilvæg orkuauðlind fyrir höfuðborgarsvæðið. Hengillinn er staðsettur á flekaskilum Mið-Atlantshafshryggsins sem þverar Ísland frá SV til NE. Hitagjafar jarðhitakerfisins eru ekki að fullu þekktir. Í þessu verkefni var hermireikningum beitt til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Ragnarsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41448
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41448
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41448 2023-05-15T16:49:10+02:00 Repeated Dike Intrusions as Heat Sources of Volcanic Geothermal Systems Endurtekin gangainnskot sem hitagjafar jarðhitakerfa Sigurður Ragnarsson 1993- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41448 en eng http://hdl.handle.net/1946/41448 Jarðeðlisfræði Jarðhitakerfi Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:56:02Z Jarðhitakerfi Hengilsins, 30 km austur af Reykjavík er mikilvæg orkuauðlind fyrir höfuðborgarsvæðið. Hengillinn er staðsettur á flekaskilum Mið-Atlantshafshryggsins sem þverar Ísland frá SV til NE. Hitagjafar jarðhitakerfisins eru ekki að fullu þekktir. Í þessu verkefni var hermireikningum beitt til að kanna frekar hvort jarðhitakerfi líkt og á Hengilssvæðinu geti myndast fyrir tilstuðlan endurtekinna grunnra kvikuganga. TOUGH2 hermilíkan með dýpt um 4 km og einfaldaðan lektarstrúktur, svipaðan Hengilskerfinu, var búið til og reikningar framkvæmdir með iTOUGH2-EOS1sc ástandsjöfnum fyrir vatn upp að og við yfirmarksaðstæður. Hermd voru endurtekin gangainnskot upp á mismunandi dýpi. Lengd innskotanna var um 2 km og breidd um 25 m sem samsvarar reki flekanna á um 1.250 árum miðað við meðalrekhraða upp á 2 cm/ár. Niðurstöðurnar sýna að endurtekin 900°C heit innskot undir bergþrýstingi, sem ná upp undir eða inn í leka hluta kerfisins, mynda hitastrúktúra svipaða því sem sést í Hengilskerfinu á um 5-10 þúsund árum. Jarðhitavökvinn í kerfunum er mestmegnis í vökvafasa, nema nærri eða ofan við innskotin þar sem hann er í gufufasa eða á formi tveggja fasa vökva, upp undir 150 árum eftir að innskotið á sér stað. Samanburður á niðurstöðum líkanreikninganna og gagna frá Nesjavöllum á norðanverðu Hengilssvæðinu, sýnir að hitagjafar jarðhitakerfa með svipaða staðsetningu og Hengilssvæðið geta verið endurtekin grunn gangainnskot. The Hengill geothermal system in SW Iceland, is an important energy source for the Greater Reykjavík Region. It is located within the rifting zone of the Mid-Atlantic Ridge crossing Iceland from SW to NE. Extensive studies of structure and permeability have taken place but details of heat transfer from intrusions/magma are poorly known. A modelling study is presented with the aim to further study the hypothesis that geothermal systems like Hengill, can be formed by repeated shallow dike intrusions. A TOUHG2 model using the iTOUGH2 EOS1sc module, with depth of 4 km and permeability structure similar ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mid-Atlantic Ridge Hengill ENVELOPE(-21.306,-21.306,64.078,64.078) Vatn ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956) Leka ENVELOPE(11.709,11.709,65.089,65.089)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Jarðeðlisfræði
Jarðhitakerfi
spellingShingle Jarðeðlisfræði
Jarðhitakerfi
Sigurður Ragnarsson 1993-
Repeated Dike Intrusions as Heat Sources of Volcanic Geothermal Systems
topic_facet Jarðeðlisfræði
Jarðhitakerfi
description Jarðhitakerfi Hengilsins, 30 km austur af Reykjavík er mikilvæg orkuauðlind fyrir höfuðborgarsvæðið. Hengillinn er staðsettur á flekaskilum Mið-Atlantshafshryggsins sem þverar Ísland frá SV til NE. Hitagjafar jarðhitakerfisins eru ekki að fullu þekktir. Í þessu verkefni var hermireikningum beitt til að kanna frekar hvort jarðhitakerfi líkt og á Hengilssvæðinu geti myndast fyrir tilstuðlan endurtekinna grunnra kvikuganga. TOUGH2 hermilíkan með dýpt um 4 km og einfaldaðan lektarstrúktur, svipaðan Hengilskerfinu, var búið til og reikningar framkvæmdir með iTOUGH2-EOS1sc ástandsjöfnum fyrir vatn upp að og við yfirmarksaðstæður. Hermd voru endurtekin gangainnskot upp á mismunandi dýpi. Lengd innskotanna var um 2 km og breidd um 25 m sem samsvarar reki flekanna á um 1.250 árum miðað við meðalrekhraða upp á 2 cm/ár. Niðurstöðurnar sýna að endurtekin 900°C heit innskot undir bergþrýstingi, sem ná upp undir eða inn í leka hluta kerfisins, mynda hitastrúktúra svipaða því sem sést í Hengilskerfinu á um 5-10 þúsund árum. Jarðhitavökvinn í kerfunum er mestmegnis í vökvafasa, nema nærri eða ofan við innskotin þar sem hann er í gufufasa eða á formi tveggja fasa vökva, upp undir 150 árum eftir að innskotið á sér stað. Samanburður á niðurstöðum líkanreikninganna og gagna frá Nesjavöllum á norðanverðu Hengilssvæðinu, sýnir að hitagjafar jarðhitakerfa með svipaða staðsetningu og Hengilssvæðið geta verið endurtekin grunn gangainnskot. The Hengill geothermal system in SW Iceland, is an important energy source for the Greater Reykjavík Region. It is located within the rifting zone of the Mid-Atlantic Ridge crossing Iceland from SW to NE. Extensive studies of structure and permeability have taken place but details of heat transfer from intrusions/magma are poorly known. A modelling study is presented with the aim to further study the hypothesis that geothermal systems like Hengill, can be formed by repeated shallow dike intrusions. A TOUHG2 model using the iTOUGH2 EOS1sc module, with depth of 4 km and permeability structure similar ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigurður Ragnarsson 1993-
author_facet Sigurður Ragnarsson 1993-
author_sort Sigurður Ragnarsson 1993-
title Repeated Dike Intrusions as Heat Sources of Volcanic Geothermal Systems
title_short Repeated Dike Intrusions as Heat Sources of Volcanic Geothermal Systems
title_full Repeated Dike Intrusions as Heat Sources of Volcanic Geothermal Systems
title_fullStr Repeated Dike Intrusions as Heat Sources of Volcanic Geothermal Systems
title_full_unstemmed Repeated Dike Intrusions as Heat Sources of Volcanic Geothermal Systems
title_sort repeated dike intrusions as heat sources of volcanic geothermal systems
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41448
long_lat ENVELOPE(-21.306,-21.306,64.078,64.078)
ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
ENVELOPE(11.709,11.709,65.089,65.089)
geographic Reykjavík
Mid-Atlantic Ridge
Hengill
Vatn
Leka
geographic_facet Reykjavík
Mid-Atlantic Ridge
Hengill
Vatn
Leka
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41448
_version_ 1766039297131020288