On Types of Building Foundations in Húsavík in the Context of Seismic Hazard

Jarðskjálftavirkni á Íslandi er mjög algeng vegna staðsetningar Íslands á Mið-Atlants hafshryggnum. Þessi skjálftavirkni er stöðug ógn við íbúa á ákveðnum svæðum þar sem skjálftavirknin er hvað mest, eins og Húsavík. Húsavík liggur á Húsavíkur- Flateyar misgenginu, einu stærsta misgengi á Íslandi. N...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynjar Örn Arnarson 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41413
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41413
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41413 2023-05-15T16:36:20+02:00 On Types of Building Foundations in Húsavík in the Context of Seismic Hazard Brynjar Örn Arnarson 1997- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41413 en eng http://hdl.handle.net/1946/41413 Jarðfræði (námsgrein) Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T07:00:01Z Jarðskjálftavirkni á Íslandi er mjög algeng vegna staðsetningar Íslands á Mið-Atlants hafshryggnum. Þessi skjálftavirkni er stöðug ógn við íbúa á ákveðnum svæðum þar sem skjálftavirknin er hvað mest, eins og Húsavík. Húsavík liggur á Húsavíkur- Flateyar misgenginu, einu stærsta misgengi á Íslandi. Nýlegar rannsóknir gefa til kynna að uppsöfnuð orka á Húsavíkur-Flateyar misgenginu samsvari skjálfta um 6.8-7.0 að vægistærð (M). Skjálfti að þessari stærðargráðu er mjög líklegur til að hafa mikil og jafnvel alvarleg áhrif á íbúa svæðisins. Ítarlegar rannsóknir eru því nauðsynlegar á svæðinu til að lágmarka þau áhrif sem skjálftinn gæti haft í för með sér. Þetta verkefni er hluti af ICEARRAY II, mun ítarlegri jarðskjálftarannsóknum á Húsavík. Í þessari rannsókn var upplýsinga aflað um undirstöður, grunna, og jarðfræði undir elstu og viðkvæmustu húsunum í bænum m.t.t. jarðskjálftahættu. Talsverðar upplýsingar er til um byggingar á Íslandi þ.m.t. aldur og gerð húsa og má meta mótstöðu burðarvirkis gegn jarðskjálftahreyfingum út frá því. Engar up- plýsingar eru til um grundun eða undirstöður húsa aftur á móti. Jarðskjálftabylgjur þurfa að fara í gegnum undirstöður til að hafa áhrif á burðarvirki húsa, og því eru undirstöðurnar afar mikilvægar í mati á tjónnæmi og jarðskjálftaáhættu. Elstu húsin á Húsavík standa flest á steinsteyptum undirstöðum, og sum á þunnum malarpúðum eða óskilgreindum undirstöðum. Fáein hús standa á hlöðnum undirstöðum sem hafa afar litla mótstöðu gegn láréttum jarðskjálftahreyfingum. Upplýsingar um fasteignir á jarðskjálftasvæðum á Íslandi eru ófullkomnar og þarf að bæta með upplýsingum um tegund undirstaðna. Eingöngu þá er hægt að fullmeta tjónnæmi bygginga á jarðskjálftasvæðum, sér í lagi þeim sem eldri eru, sem leiðir til nákvæmara áhættumats. Thesis Húsavík Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Hús ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Jarðfræði (námsgrein)
spellingShingle Jarðfræði (námsgrein)
Brynjar Örn Arnarson 1997-
On Types of Building Foundations in Húsavík in the Context of Seismic Hazard
topic_facet Jarðfræði (námsgrein)
description Jarðskjálftavirkni á Íslandi er mjög algeng vegna staðsetningar Íslands á Mið-Atlants hafshryggnum. Þessi skjálftavirkni er stöðug ógn við íbúa á ákveðnum svæðum þar sem skjálftavirknin er hvað mest, eins og Húsavík. Húsavík liggur á Húsavíkur- Flateyar misgenginu, einu stærsta misgengi á Íslandi. Nýlegar rannsóknir gefa til kynna að uppsöfnuð orka á Húsavíkur-Flateyar misgenginu samsvari skjálfta um 6.8-7.0 að vægistærð (M). Skjálfti að þessari stærðargráðu er mjög líklegur til að hafa mikil og jafnvel alvarleg áhrif á íbúa svæðisins. Ítarlegar rannsóknir eru því nauðsynlegar á svæðinu til að lágmarka þau áhrif sem skjálftinn gæti haft í för með sér. Þetta verkefni er hluti af ICEARRAY II, mun ítarlegri jarðskjálftarannsóknum á Húsavík. Í þessari rannsókn var upplýsinga aflað um undirstöður, grunna, og jarðfræði undir elstu og viðkvæmustu húsunum í bænum m.t.t. jarðskjálftahættu. Talsverðar upplýsingar er til um byggingar á Íslandi þ.m.t. aldur og gerð húsa og má meta mótstöðu burðarvirkis gegn jarðskjálftahreyfingum út frá því. Engar up- plýsingar eru til um grundun eða undirstöður húsa aftur á móti. Jarðskjálftabylgjur þurfa að fara í gegnum undirstöður til að hafa áhrif á burðarvirki húsa, og því eru undirstöðurnar afar mikilvægar í mati á tjónnæmi og jarðskjálftaáhættu. Elstu húsin á Húsavík standa flest á steinsteyptum undirstöðum, og sum á þunnum malarpúðum eða óskilgreindum undirstöðum. Fáein hús standa á hlöðnum undirstöðum sem hafa afar litla mótstöðu gegn láréttum jarðskjálftahreyfingum. Upplýsingar um fasteignir á jarðskjálftasvæðum á Íslandi eru ófullkomnar og þarf að bæta með upplýsingum um tegund undirstaðna. Eingöngu þá er hægt að fullmeta tjónnæmi bygginga á jarðskjálftasvæðum, sér í lagi þeim sem eldri eru, sem leiðir til nákvæmara áhættumats.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Brynjar Örn Arnarson 1997-
author_facet Brynjar Örn Arnarson 1997-
author_sort Brynjar Örn Arnarson 1997-
title On Types of Building Foundations in Húsavík in the Context of Seismic Hazard
title_short On Types of Building Foundations in Húsavík in the Context of Seismic Hazard
title_full On Types of Building Foundations in Húsavík in the Context of Seismic Hazard
title_fullStr On Types of Building Foundations in Húsavík in the Context of Seismic Hazard
title_full_unstemmed On Types of Building Foundations in Húsavík in the Context of Seismic Hazard
title_sort on types of building foundations in húsavík in the context of seismic hazard
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41413
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
geographic Mati
Hús
geographic_facet Mati
Hús
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41413
_version_ 1766026663787757568